Morgunblaðið - 05.12.1990, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1990
48
BÍÓHOIÍ
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSYNIR TOPPGRINMYNDINA:
TVEIR ÍSTUÐI
RICK MORANIS
MY
ÞAU STEVE MARTIN, RICK MORANIS OG JOAN
CUSACK ERU ÁN EFA í HÓPI BESTU LEIKARA
BANDARÍKJANNA í DAG. ÞAU ERU ÖLL MÆTT
í ÞESSARI STÓRKOSTLEGU TOPPGRÍNMMYND,
SEM FENGIÐ HEFUR DÚNDURGÓÐA ABSÓKN
VÍÐSVEGAR í HEIMINUM.
TOPPGRÍNMYNDIN
„MY BLUE HEAVEN" FYRIR ALLA
Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan
Cusack, Carol Kane. Handrit: Nora Ephron, (When
Harry Met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracciolo
(Parenthood).
Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SMOGG SKIPTI
★ ★★ SV MBL - ★★★ SV MBL.
„Tvímælalaust ein fyndnasta gamanmynd ársins.
... Þau Murray og Davis fara á kostum, en Quaid
stelur senunni í óborganlegum leik. Pottþétt,
óvenju ánægjuleg afþreying, sannkölluð bsilsubót
í skammdeginu!" - SV. MBL.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
STORKOSTLEG
STÚLKA
* wm
WfflMAN
Sýnd 5,7.05 og 9.10
TÖFFARINN
FORDFAIRLANE
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuðinnan14 ára.
UNGU BYSSUBOFARNIR 2
Hallgrímskirkja;
Fagott og orgel
NATTSONGUR verður
haldinn í Hallgrímskirkju
í kvöld, miðvikudaginn 5.
desember, og hefst kl.
21.00. Björn Arnason fag-
ottleikari og Hörður
Áskelsson orgelleikari
flytja þætti úr fagottkon-
sertum eftir Vivaldi. Síðan
verður sungin tíðagjörð.
Náttsöngur á miðviku-
dagskvöldum hefur verið
fastur liður á aðventu í
Hallgrímskirkju, síðan List-
vinafélagið hóf göngu sína.
Margir kórar og hljóðfæra-
leikarar hafa af því tilefni
komið fram. Með náttsöngn-
um gefur Listvinafélagið
fólki tækifæri á að eiga
kyrrðarstund á aðventunni.
Þetta er fyrsta dagskrár-
atriði á 9. starfsári Listvina-
félags Hallgrímskirkju, sem
hófst með aðventunni. Dag-
skrá félagsins er að venju
fjölbreytt, en hæst ber 3.
kirkjulistahátíðina sem hald-
in verður í samvinnu við
Reykjavíkurprófastsdæmi í
maí nk. Listvinafélag Hallgr-
ímskirkju er opið öllum þeim
sem unna kirkjulist, án tillits
til búsetu.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
FRUMSÝNIR:
HENRYOGJUNE
Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem leik-
stýrði „Unbearable Lightness of Being", með djarfa
og raunsæja mynd um þekkta rithöfunda og kynlífs-
ævintýri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband
rithöfundanna Henrys Millers, Anais Nin og eigin-
konu Henrys, June.
þetta er fyrsta myndin sem fær NC-17 í stað X í USA.
★ ★ ★ l/t (af f jórum) í USA To-Day.
Sýnd í A-sal kl. 5, 8.45 og 11.15 - ath. sýningartima
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
_ THE
Guardian
FÓSTRAN
Hörkuspennandi
hrollvekja.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11.
PABBIDRAUGUR
CHICAGO JOE
Gamanmynd með Bill
Cosby. Sýnd íC-sal kl. 9 og 11.
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. II Bönnuð innan 16 ára.
BOGINN
19000
Frumsýnir grínmyndina:
ÚR ÖSKUNNII ELDINN
ÍHARLIE tveiröskukarlar E M I L I 0
QUCCM semvitaþegar fójrurý
JilLLBl ÓLYKTERAFMÁLINU! LOILiLL
Bræðurnir Emilio Esteves og Charlie Sheen eru hér
mættir i stórskemmilegri niynd, sem hefur verið ein
vinsælasta grínmyndin vestan hafs í haust. Hér er á
ferðinni úrvals grín-spennumynd, sem segir frá
tveimur ruslakörlum er komast í hann krapppann
þegar þeir finna lík í einni ruslatunnunni. "Men at
work" - grínmynd sem kemur öllum í gott skap!.
Aðalhl.: Charlie Sheen, Emilio Esteves og Leslie Hope.
Handrit og leikstj.: Emilio Esteves. Tónl.: Stewart Copeland.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SIGUR ANDANS ROSALIE BREGÐUR ALEIK
Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5og11.
FRANSKA SENDIRAÐIÐ og REGNBOGINN kynna:
ARGOS KVIKMYNDADAGA
KARLKYN/KVENKYN
PARÍS TEXAS I Eftir Jean-Luc Godard.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 9.
STUTTMYNDASYRPA:
AVALDIASTRIÐUNNAR dökkrauða tjaldið
eftir Nagisa Oshima, þann STRANDARMEYJAN
sama og gerði „Veldi tilfinn- Á PARÍSARNÓTTU
inganna". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar.
Bönnuð innan16 ára
RINGULREIÐ UM TVITUGT
Eftir Jacques Baratier.
Sýnd kl. 5 og 7.
Árnesingakórinn
*
Jólatónleikar Arnesingakórsins
ÁRNESINGAKÓRINN í
Reykjavík hefur jólatón-
leika í Langholtskirkju,
fimmtudaginn 6. desember
kl. 20.30. Á efnisskránni
eru jólalög úr ýmsum átt-
um auk þess negrasálmur
og verk eftir Mozart og
Franz Liszt.
Einsöngvarar með kórn-
um eru Guðrún E. Guð-
mundsdóttir, Jensína Waage,
Árni Sighvatsson og gosp-
elsöngkonan Annie B.
Andrews. Undirleikari með
kórnum er Þorvaldur Björns-
son.
Þá mun kórinn halda aðra
tónleika í Hyeragerðiskirkju
sunnudaginn 9. desember kl.
20.30. Undirleikari þar verð-
ur Þóra Fríða Sæmundsdótt-
ir.
Kórinn hefur nýlega gefið
■ FÉLAG íslenskra iðn-
rekenda gengst fyrir fundi
um skaðsemisábyrgð fram-
leiðenda fimmtudaginn 6.
desember 1990 á Hótel
Sögu, ráðstefnusal A, kl.
15.30. Framsögumenn á
fundinum verða þrír sérfræð-
ingar á þessu sviði: Arnljót-
ur Björnsson prófessor við
lagadeild Háskóla Islands
ijallar í sínu erindi um hvað
felst í hugtakinu skaðsemis-
ábyrgð. Sigmar .Ármanns-
út hljómplötu sem ber nafnið
Glerbrot og verður platan til
sölu á báðum tónleikunum.
Stjórnandi kórsins er Sig-
urður Bragason.
son framkvæmdastjóri Sam-
bands íslenskra tryggingafé-
laga fjallar um gildi vátrygg-
inga í sambandi við skaðsem-
isábyrgð. Stefán Már Stef-
ánsson prófessor við laga-
deild Háskóla íslands fjallar
um sk. Lúganó-samning um
dómsvald og fullnustu dóma
í einkamálum. Fyrirspurnir
og umræður verða í lok fund-
arins. Fundarstjóri verður
Olafur Davíðsson fram-
kvæmdastjóri FÍI.
VITASTÍG 3
UBL SÍMI623137
Miðvikud. 5. des. opið kl. 20-01
ÍKVÖLD KL. 21.30
Soul/funksveitin
TVÖFALDA BÍTID
Stefán Hilmarsson, söngur
Jón Ólafsson, hammondorgel
Eiður Arnarsson, bassi
Stefán Hjörleifsson, gítar
Ólafur Hólm, trommur
Sl. miðvikudagskvöld kom hljóm-
sveitin fram í fyrsta skipti og náði
upp meiriháttar stemningu enda
er Stefán án efa besti soulsöngv-
ari landsins í dag
KÍKTU INN Í KVÖLD'.
ÁMORGUN
FRIDRIK KARLSSON
& HLJÓMSVEIT
Tónleikarnir verða hljóðritaðir og
þeim síðar útvarpað á újft
aKs
PULSINN
tónlistarmiðstöð
mýTTSÍMANÚMER