Morgunblaðið - 05.12.1990, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1990
í DAG er miðvikudagur 5.
desember, sem er 339.
dagurársins 1990. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 8.18 og
síðdegisflóð kl. 20.47. Fjara
kl. 1.59 og kl. 14.40. Sólar-
upprás í Rvík kl. 10.55 og
sólarlag kl. 15.41. Myrkur
kl. 16.53. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.18 og
tunglið er í suðri kl. 4.12.
(Almanak Háskóla íslands.)
Náðugur og miskunn-
samur er Drottinn, þolin-
móður og mjög gæskurik-
ur. (Sálm. 145, 8.)
1 2 3 4
LÁRETT: - 1 endafjalir, 5 sjór, 6
kátan, 9 bjargbrún, 10 tveir eins,
11 frumefni, 12 poka, 13 á fiski,
15 hegðun, 17 erfðaféð.
LÓÐRÉTT: - 1 þunnvangi, 2 ófor-
sjálni, 3 land, 4 reika, 7 dreitill, 8
vætla, 12 seðill, 14 rólynd, 16
greinir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 þæfa, 5 akur, 6 týna,
7 la, 8 apana, 11 lá, 12 agg, 14
e(ju, 16 Glámur.
LÓÐRÉTT: - 1 þóttaleg, 2 fanga,
3 aka, 4 gróa, 7 lag, 9 páll, 10
naum, 13 gær, 15 já.
MINNINGARSPJÖLD
HA ára afmæli. í dag, 5.
I W september, er sjötug
Inga Dóra Jónsdóttir,
Merkurgötu 7, Hafnarfirði.
Þar er hún borin og barn-
fædd. Hún er að heiman.
r A ára afmæli. í dag, 5.
OU þ.m., er fimmtugur
Sigurður Sigurbergsson til
heimilis í Malmö í Svíþjóð.
Þar hefur hann verið búsettur
síðustu 20 árin og er starfs-
maður tæknisafnsins þar í
borginni. Hann er í dag á
ferðalagi suður á Spáni,
ásamt konu sinni Soffíu
Árnadóttur.
KIRKJA___________________
ÁSKIRKJA. Starf með 10
ára bömum og eldri í safnað-
arheimilinu í dag kl. 17.
BÚSTAÐAKIRKJA. Félags-
starf aldraðra. Opið hús í dag
kl. 13-17. Fótsnyrting fyrir
aldraða er á fimmtudögum
fyrir hádegi og árdegis hár-
snyrting á föstudögum.
Mömmumorgunn í fyrramálið
kl. 10.30.
MINNINGARKORT Flug-
björgunarsveitarinnar fást
hjá eftirtöldum: Flugmála-
stjórn s. 69100, Bókabúðinni
Borg s. 15597, Bókabúðinni
Grímu s. 656020, Amatör-
versl. s. 12630, Bókabúðinni
Ásfell s. 666620, og hjá þeim
Ástu s. 32068, Maríu s.
82056, Sigurði s. 34527, Ste-
fáni s. 37392 og Magnúsi s.
37407.
BREIÐHOLTSKIRKJA.
Unglingakórinn (Teen-sing)
hefur æfíngu í kirkjunni f
kvöld kl. 20. Söngæfíngin er
opin fyrir unglinga 13 ára og
eldri.
DÓMKIRKJAN. Hádegis-
bænir í dag kl. 12.15.
FELLA- OG HÓLA-
KIRKJA. Guðsþjónusta í
kvöld kl. 20.30. Sönghópur-
inn „Án skilyrða“, stjórnandi
Þorvaldur Halldórsson. Prest-
ur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Samverustund
fyrir aldraða í Gerðubergi
fímmtudag kl. 10-12. Helgi-
stund. Umsjón hefur Ragn-
hildur Hjaltadóttir.
HALLGRÍMSKIRKJA. Ind-
landsvinir halda fund í kvöld
kl. 20.30.
HÁTEIGSKIRKJA. Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
LANGHOLTSKIRKJA.
Starf fyrir unglinga 10 ára
og eldri kl. 17. Þór Hauksson
guðfræðingur og “Gunnbjörg
Öladóttir leiða starfið.
NESKIRKJA. Bænamessa í
dag kl. 18.20. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Öldrunar-
starf: Hár- og fótsnyrting í
dag kl. 13-18. Söngæfing hjá
kór aldraðra í dag kl. 16.45
í safnaðarheimili kirkjunnar.
SELJAKIRKJA. Fundur
KFUM, unglingadeild, í dag
kl. 19.30.
SKIPIN_______________
RE YKJ AVÍKURHÖFN: í
fyrradag fóru til veiða togar-
arnir Stakkavík og Ásgeir
Frímanns, lönduðu á Faxa-
markaði. Þar landaði í gær
togarinn Stefán Þór. í fyrra-
kvöld fór Hekla í strandferð
og togarinn Ásbjörn á veið-
ar. í gær kom togarinn Jón
Baldvinsson inn til löndunar.
Stapaféll og Kyndill fóru á
ströndina svo og Mánafoss.
Laxfoss náði ekki til hafnar
í gær, væntanlegur árd. í dag.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Togarinn Venus kom í fyrra-
dag af veiðum, til löndunar
svo og þeir Óskar Halldórs-
son og Drangavík, sem lönd-
uðu á fiskmarkaðnum. Hof-
sjökull er farinn á strönd.
Grænl. rækjutogarinn Tass-
illaq kom inn til löndunar
með Iítinn afla.
FRÉTTIR________________
SUÐURNES. Samtök um
sorg og sorgarferli á Suður-
nesjum efnir til samveru-
stundar í Útskálakirkju í
Garði í kvöld kl. 20.30. Þröst-
ur Steinþórsson, prestur í
söfnuði aðventista, fjallar
um efnið: Sorgin, jólin og trú-
in. Samverustundin er öllum
opin. Uppl. og ráðgjöf í s.
92-27336.
HVÍTABANDSKONUR
halda jólafund í kvöld á Hall-
veigarstöðum kl. 19.30. Fé-
lagskonur eru beðnar að tilk.
Kristínu s. 617193, Elínu" s.
615622 eða Rut, — þátttöku
sína.
FÉL. eldri borgara. Opið
hús í Risinu, Hverfísgötu 105,
í dag kl. 14. Umræðufundur
kl. 20.30 um h'feyrismál og
almannatryggingar. Bene-
dikt Davíðsson svarar fyrir-
spurnum.
BÓKASALA Fél. kaþólskra
leikmanna, Hávallag. 14, er
opin í dag kl. 17-18.
KVENFÉL. Fríkirkjunnar í
Rvík. Jólafundur annað kvöld
kl. 19.30 í Lækjargötu 14 og
hefst með borðhaldi. Skipst á
jólpökkum og skyndihapp-
drætti.
AFLAGRANDI 40 félags-
starf aldraðra. Jólaföndur í
vinnustofunni í dag kl. 10-16.
í kaffitíma lesa rithöfundar
úr verkum sínum.
LANGAHLÍÐ 3. Helgistund
í dag kl. 10.30. Sr. Arngrím-
ur Jónsson. Hádegisverður
kl. 12. Handavinna og föndur
kl. 13 og enska kl. 13.30.
Kaffitími kl. 15.
HAFNARFJÖRÐUR,
KFUK í Hafnarfirði. Að-
ventukvöld í kvöld í húsi fé-
laganna, Hverfisgötu 15, í
kvöld kl. 20.30. Hjónin Susie
Bachman og Páll Friðriks-
son sjá um efnið.
Sjá ennfremur Dagbók-
fréttir bls. 28.
Ég þarf að fá samband við Chicago með hraði, herra Ness lögregluforingja ...!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 30. nóv. til 6.
des., að báðum dögum meðtöldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háaleit-
is Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al-
næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráögjafasima Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Ainæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 8. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talst/mar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur viö númerið. Upplýs-
inga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — simsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur-
bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstúdaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og súnnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiöra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17
miövikudaga og föstudaga. Sími 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.l’.B.S. Suöurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiöleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í simum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lffsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.-
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.—föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
f Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 ó
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
iiöinnar viku.
ísl. tími, sem er sami og 6MT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tii kl. 20.00. Kvennadeildih. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyiir feður k!.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: AJIa daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kl. 15.3030 til 16.30.
Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FkJkadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir Umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspitalí Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim-
ili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suöumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga
kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á
bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitave'itu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlóna) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mónud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-1 b.Borg-
arbókasafnið f Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.—
31. maí. Uppl. í síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Sýningar opnar til 16. desember. Sovésk samtíma-
list og ísl. verk í eigu safnsins. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18.
Safn Ásgríms Jónssonar: Sýning á Reykjavíkurmyndum Ásgrims Jónssonar. Opin
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard., fram til 1. ferbrúar.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka djga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: OpiÖ laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miövikudögum og laugardögum
kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi
52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir i Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. ' — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið-
holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarfaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga;
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16—21.45
(mónud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.