Morgunblaðið - 28.12.1990, Page 9

Morgunblaðið - 28.12.1990, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1990 9 HLUTABRÉF - SKATTUR Hef til sölu hlutabréf í almenningshlutafé- lagi, sem uppfylla skilyrði um skattendur- greiðslu. Upplýsingar í síma 622933 í dag, föstudag, og á morgun, laugardag. Leó E. Löve, lögfræðingur. Amerísk Islenska verslunarráðið Hádegisverðaríundur Uppbygging fyrirtækis á alþjóðlegum markaði Ræðumaður: Sigurjón Sighvatsson, framkvæmdastjóri Propaganda Films Föstudaginn 4. janúar nk. kl. 12.00. Á þessum hádegisverðarfundi AMERÍSK ÍSLENSKA VERSLUNARRÁÐSINS gefst einstakt tækifæri til þess að kynnast því, hvernig menn með hugmyndir, áræði og fyrirhyggju geta byggt upp fyrirtæki seqi starfar í mörgum löndum. Sigurjón Sighvatsson hefuröðlast mikla reynslu og þekkingu á þessu sviði, en hann er stofnandi og einn af aðaleigendum Propaganda Films í Los Angeles. Þátttökugjald kr. 2.500,- (hádegisverður innifal- inn). Þátttaka tjlkynnist til Skrifstofu viðskiptalífsins, sími 678910. Amerísk íslenska verslunarráðið OPID VIRKA DAQA KL. 0.00 - 18.00 OO LAUQARDAQA 10.00 - 14.00 Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýs árs og þökkum viðskiptin á liðnu ári MMC Pajero langur, bensín, órg. 1987, vél- orst. 2600, 5 gíra, 5 dyra, grósans., ekinn 63.000. Verð kr. 1.500.000,- MMC I-300 Bus 4x4, órg. 1988, vélarst 2000, 5 gíra, 5 dyra, graensans, ekinn 49.000. Verð kr. 1.350.000,- MMC Pajero stutfur EXE, órg. 1988, vélarst. MMC Lancer st. 4x4, órg. 1988, vélarst. 2000, sjólfsk., 3ja dyra, hvítur, ekinn 75.000. 1800,5 gíra, 5 dyra, hvítur, ekinn 45.000. Verð kr. 1.550.000,- Verö kr. 930.000,- ATH! Inngangur frá Laugavegi Ath.: Við höfum opið til kl. 12.00 á gamlársdag. ^ rnm/fí mn LAUGAVEGI 174 — SÍMI 695660 AATH! Priggja ára ábyrgðar skirteini tyrir Mltsubishi bitreiðir gildir frá tyrsta skránlngardegi jD.ilniiuiLiiiiUiii Kristni á í vök að verjast í Miðausturlöndum Kristin trú hóf skeið sitt við austurbotn Mið- jarðarhafs fyrir tæpum tvö þúsund árum og breiddist þaðan út um heimsbyggðina. Þróun mála í þessum heimshluta „rennir stoðum undir þann ótta kristinna manna í Miðausturl- öndum að trúin kunni að líða undir lok í lönd- unum þar sem vagga hennar stóð“, segir í grein í Time, sem endursögð er í Merki kross- ins, sem kaþólska kirkjan á ísiandi gefur út. Staksteinar glugga í þetta efni í dag. Líbanoir, Sýr- land og Israel í gi’ein Tiníe uni stöðu kristinnar trúar í Mið- austurlöndum, sem end- ursögð er í Merki kross- ins, segir m.a.: „í Miðausturlöndum búa kringum 10 milljónir kristinna manna en spumingin er hversu lengi sú tala haldist. Gabríel Habib aðalritari kirlyuráðs Miðaustur- landa á Kýpur, segir: „Otti, þjáningar og von- leysi hafa flæmt svo marga kristna menn brott frá löndum sínum að menn hafa miklar áhyggjur af „veru krist- inna manna og vitnis- burði þeirra á þessum slóðum“ ... Meimingarþvingun múslima er ekki eina ástæðan til þess að kristnir menn standa liöllum fæti í þessum löndum, heldur fara ástæðurnar eftir stöðum. 1 Líbanon geisar valda- barátta þar sem kristnir menn berjast ekki ein- göngu við múslima, held- ur eigast mismunandi ki’istnir flokkar við ... I Saudi Arabíu hefur kristnum mönnnum lengi verið bannað að hafast neitt að opinberlega. Hins vegar er svo ástatt í Sýrlandi að þótt þar ríki einræði, er íslam ekki ríkistrúarbrögð og kristnum mönnum, sem eru 10% þjóðarinnar, virðist vera með öllu óhætt í landinu meðan Hafez Assad heldur um stjómvölinn. Framtíð kristinna manna er engan veginn öragg í ísrael og á her- teknu svæðunum, enda þótt kristin tni eigi þar sterkar rætur og ríkis- sljómin aðhyllist opin- berlega trúfrelsi. Rithöf- undur að nafni Amos Elon hefur skrifað að svo kunni að fara að Jerúsal- em verði ekki annað en „safn“ fyrir gesti þar sem lifandi kristin trú fyrir- finnist ekki ..." Tyrkland - Egyptalaiid „Hvergi hrakar kristn- um mönnum þó eins átakanlega og í Tyrk- landi þar sem ekumen- isku patríarkamir, „fremstir meðal jafn- ingja“, hafa haldið velli síðan árið 451 ... Milli 1920 og 1930 voru 80% Istanbúl-búa kristnir en nú em þar aðeins 3.000 grísk-orþódoxir af 6 milljónum íbúa. Merkur prestur þar segir: „Unga fólkið flyst burtu eins fjótt og það getur því það á sér enga framtíð hér.“ Kristnir menn em beittii’ pólitiskum þving- unum í Tyrklandi. Ríkis- stjórnin viðurkennir eng- in trúarbrögð og bannar ekki aðeins byggingu nýrra kirkna heldur tak- markar strengilega dval- arleyfi erlendra presta. Eina orþódoxa presta- skólanum var lokað 1971 og af þeim sökum virðist patríarkatið vera dauða- dæmt, ef til vill um næstu aldamót, vegna presta- skorts. Þeim leifum Ami- ena sem búa innan landa- mæra Tyrklands er líka neitað um að reka presta- skóla. Aðeins 28 arm- enskir prestnr em eftir ... „Eina von okkar er sú,“ segir frammámaður í kristnum söfnuði þai’, „að þegar og ef Tyrkland gengur í Evrópubanda- lagið verði þess krafist að trúfrelsi verði lögleitt í landinu." Koptar eru fjölmenn- asta kristna samfélagið sem enn er til i Egypta- landi, 5,4 milljónir að tölu. Kristnum kirkjum hefur farnast betur i Egyptalandi en flestum öðmm löndum múslima en þó hafa kristnir menn verið fangelsaðir fyrir að breiða út, trú sína og bijóta gegn hinu stranga banni við að reyna að snúa mönnum burt frá islam. Kristnir menn em skelkaðir vegna þess að í marsmánuði sl. geisuðu árásir múslima á kirkjur, heimili og verslanir í Suður-Egyptalandi. „An- dúð gegn kristnum mönnum hefur farið í aukana," segir mótmæl- endaprestnr í Kairó..." íliugiiiiarefni Staða kristins fólks í Miðausturlöndum um þessar mundir er verð- ugt íhugunarefni vest- rænum þjóðum. ’ Otti kristins fólks í þessum heimshluta er djúpstæð- ur og langt í frá ástæðu- laus, þótt staða þess sé mismunandi eftir ríkjum. Ekki er óstæða til að ala á andúð og þaðan af síður heift í garð músl- ima né fólks sem aðhyll- ist önnur ti-úabrögð en kristnir meim. Það hefur nákvæmlega sama rétt til eigin skoðana og eigin ti-úarviðhorfa og við til okkar. Spuraing er hins veg- ar hvem veg kristnir söfnuðir á Vesturlöndum geta stutt við bakið á trú- bræðum og systrum í Miðausturlöndum, sem eiga í vök að veijast. Þær tíu milljóiih' ki'istinna manna í þessum heims- hluta, sem halda heUög jól og mæta nýju ái'i í skugga vaxandi ótta um framtíð sína, binda meðal annai's vonir sínar um bærilega framtíð við trú- arsystkin í velmegun- arríkjum. Tilvitnuð orð armenska prestsins í Tyrklandi [„Eina von okkar er sú að þegar og ef Tyrkland gengur í Evrópubandalagið verði þess krafist að trúfrelsi verði lögleitt í landinu"] segir i raun allt sem segja þarf um væntingar þeirra í þessu efni. I FÖSTUDAGUR TIL FJÁR | / | BJÚRGLÖS I Ifif' í DAG 2 | Á KOSTNAÐARVERÐI J| SÍMINN ER 689400 | BYGGTÖBClÐ ki BYGGT & BÚIÐ M, ÍKRINGLUNNI M e 1 1 KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.