Morgunblaðið - 28.12.1990, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 28. DESEMBER 1990
011 Kfl 0107A LÁRUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjóri
L I I v)U’t I0/U KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiitur fasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Á góðu verði á Nesinu
í þríbhúsi séríb. 4ra herb. um 110 fm á jarðh./kj. 3 svefnherb. Allt sér
(-inng., -hiti, -þvottah.). Eignaskipti möguleg.
Fyrir smið eða laghenta
meðal annars 5 herb. séríbúð I Túnunum. Tilboð óskast.
Ennfremur góða 3ja herb. kjallaraíbúð I Vogunum á vægu verði.
Steinhús í Garðabæ
Nýtt og glæsil. m/4ra-5 herb. ib. á tveimur hæðum, ekki fullg. Góður,
frág. bílsk. Ræktuð lóð m/hitapotti. Sólskáli. Húsnlán kr. 4,5 millj.
Skipti æskil. á góðri 3ja herb. ib. í borginni eða nágrenni.
Fjöldi fjársterkra kaupenda
Sérstaklega óskast góðar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir og ennfremur einb-
hús og raðhús í borginni eða nágr. Margs konar eignaskipti mögul.
• • •
Opið á morgun laugardag.
Kynnið ykkur laugardags-
auglýsinguna. ____________________________
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
AIMENNA
FASTEIGNASALAH
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ
BALDVIN HAFSTEINSSON HDL.
If lf
FJÁRFESTING
Fyrirtæki með ca 70 millj. kr. uppsafnað tap og ca 750
fm nýlegt hús rétt við miðbæinn til sölu. Traustur kaup-
andi getur keypt eignina á langtímalánum.
Fyrirtækið er starfrækt með verslun. inn- og útflutning,
rekstur fasteigna og lánastarfsemi.
Upplýsingar gefur Sverrir í síma 31800 eða 622226.
Verð aðeins kr.
3.200,-
Aðgangseyrir og kvöldverður.
Borðapantanir og
miðasala
á Hótel Islandi
kl. 9.00-17.00 alla
daga í síma 687111.
Húsið opnað öðrum
en matargestum
kl. 23.30
Kr. 1.000,-
Pétur Jónasson
Ómar
Eva Mjöll Ingólfsdóttir
Glæsilegur
nýársfagnaður
Veraldar
á Hótel íslandi
4. janúar
Hemmi
Veröld þakkar viðskiptavinum sínum og
velunnurum frábærar móttökur á
afstöðnu ferðaári og býður ferðaþyrstum
listunnendum á glæsilegan nýársfagnað
á Hótel íslandi þann. 4. janúar, fylltan
dansi, söng, gleði, gríni og glensi,
ásamt glæsilegri veislumáltíð
að suðrænum hætti.
ÚR DAGSKRA NYARSFAGNAÐAR
Húsið opnað kl. 19.00
Veislutríóið gefur rétta
hátíðarstemmningu.
Ómar Ragnars, Hemmi Gunn og Haukur
Heiðar rifja upp sumarstemmningu frá
síðasta sumri á Spáni.
Glæsilegt ferðahappdrætti.
MYNDASÝNING
- Ferðalög um víða Veröld.
FLAMINGO - Dansarar frá Madrid með
glæsilegan, spænskan dans.
GÍTARLEIKUR
Á HEIMSMÆLIKVARÐA
-Pétur Jónasson.
HEILLANDIKLASSÍK
- Eva Mjöll Ingólfsdóttir.
Hljómsveitin Stjórnin
leikurfyrir dansi.
Veislustjóri:
Hermann
ÍfTTEL fáPIÁND
♦O
Matseðill
kvöldsins
FordrykkurEl Cordobes.
Rjómalöguó
sjávarréttaveisla Zarzuela
Teinagrillub lambapipar-
steik ab hcetti andalúsískra
abalsmanna.
Svíþjóð:
Alþjóðlegt
skákmót
ungmenna
GUÐFRÍÐUR Lilja Grétars-
dóttir og Helgi Ass Grétars-
son verða fulltrúar Islands á
alþjóðlegu skákmóti 20 ára
og yngri sem fram fer í
Svíþjóð nú um áramótin.
Keppendur á mótinu sem
fram fer í Hallsberg verða
frá fjölmörgum Evrópulönd-
um. Einna fjölmennastir
verða keppendur frá Austur-
Evrópu og má því búast við
sterku nióti.
Guðfríður Lilja er 18 ára og
fjórfaldur íslandsmeistari
kvenna í skák og hlaut alþjóð-
legan meistaratitil kvenna á
svæða- og Norðurlandamótinu
í skák í Finnlandi sumarið 1989.
Skáksamband íslands styrkir
Lilju til ferðarinnar.
Helgi er 13 ára. Hann hefur
sigrað á mörgum mótum og
varð nú síðast Bikarmeistari
Taflfélags Reykjavíkur. Þá varð
hann í öðru sæti á Unglinga-
meistaramóti íslands 20 ára og
yngri i haust. Hann tók sl. sum-
ar þátt í heimsmeistaramóti
barna í skák í Bandaríkjunum
og varð þar í 5.-7. sæti af 40
keppendum.
Þrjú fyrirtæki styrktu Helga
til þeirrar ferðar og þau gera
það einnig nú, en það eru Slát-
urfélag Suðurlands, Sjóklæða-
gerð Islands og Ágúst Ármann
hf.
Morgunblaðið/RAX
Helgi Áss Grétarsson og Guð-
fríður Lilja Grétarsdóttir.
Búið að salta
í yfir 100 þús-
und tunnur
SALTAÐ hafði verið í tæpar 106
þúsund tunnur af síld fyrir jól,
þar af 25.200 tunnur af flökum,
aðallega roðlausum. Leyfilegt er
að veiða síld út næsta mánuð og
haldið verður áfram að salta síld
upp í fyrirfram samninga eftir
áramótin, segir í frétt frá Síldar-
útvegsnefnd, en söltunarstöðv-
arnar mega salta samtals 7 þús-
und tunnur af síldarflökum í
næsta mánuði, að sögn Benedikts
Jóhannssonar frystihússtjóra
Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf.
Samið hafði verið um að Sovét-
menn keyptu héðan 50 þúsund
tunnur af síld fyrir um 300 milljón-
ir króna á þessari vertíð. Síld hefur
verið söltuð á 18 stöðum á landinu
á þessari vertíð en um síðustu helgi
hafði mest verið saltað af síld á
Eskifirði, tæpar 17 þúsund tunnur.
Saltað hafði verið á 37 söltunar-
stöðvum um síðustu helgi, mest á
söltunarstöð Fiskimjölsverksmiðju
Hornafjarðar hf., 10.685 tunnur.
Seld voru samtals um '20.500
tonn af saltsíld fyrir um 1,250 millj-
arða króna árið 1989, þar af um
13 þúsund tonn til Sovétríkjanna
fyrir 668 milljónir króna, 2.700 tonn
til Svíþjóðar fyrir 250 milljónir, tæp
2.800 tonn til Finnlands fyrir um
200 milljónir, tæp 1,300 tonn til
Póllands fyrir 70 milljónir, tæp 500
tonn tií Danmerkur fyrir 40 milljón-
ir og 140 tonn til Vestur-Þýska-
lands fyrir 11 milljónir króna.