Morgunblaðið - 28.12.1990, Page 27
*
MORG'ONBI^BIB: iFÖSTUÐAGUR'. 28!'IBÉSEMBBR; íl 090; )HOK
27 9S
Húsavík:
Friðsæl jól í góðu veðri
Iíúsavík.
■ SMEKKLEYSA heldur jóla- og
áramótahátíð föstudagskvöldið 28.
désember á Hótel Borg. Djass-
hljómsveit Konráðs Bé skemmtir
og meðal annarra atriða má nefna
sýningu Hláturfélags Suðurlands.
Kynnir kvöldsins verður Laddi eða
Þórhallur Sigurðsson. Húsið verð-
ur opnað kl. 22.00.
■ TVÆR reykvískar rokkhljóm-
sveitir standa fyrir tónleikum laug-
ardagskvöldið 29. desember á Hót-
el Borg og leyfa þriðju hljómsveit-
inni að vera með. Hljómsveitirnar
tvær eru Bless og Ham. Þriðja
hljómsveitin • ber nafnið Infusoria.
Tónleikarnir hefjast kl. 22.00.
A U UCoUI VCUI If Ulllð v III
kennt hefur alla jóiaföstuna, fjöl-
menntu Húsvíkingar tii aftan-
söngs kl. 18.00 á aðfangadag og
hlýddu á messu prestsins sr. Sig-
livats Karlssonar og á góðan
söng kirkjukórsins og orgelleik
Helga Péturssonar. I hátíða-
messu á jóladag fór fram skírn
og auk kirkjukórsins söng barna-
kór kirkjunnar undir sljórn
HALLFRÍÐUR Ólafsdóttir
flautuleikari og David Knowles
píanóleikari halda tónleika í
Norræna húsinu í kvöld, föstu-
daginn 28. desember, kl. 20.30.
Hallfríður lauk einleikaraprófi
frá Tónlistarskólanum í Reykjavík
vorið 1988 og var kennari hennar
þar Bernharður Wilkinson. Hún
hélt þá utan til frekara náms, fyrst
í Royal Northern Gollege of Músic
í Manchester í einn vetur, þar sem
hún naut leiðsagnar Trevor Wye á
framhaldsbraut.
Síðan hefur hún verið við Royal
Academy of Music í London og
stundar þár nám hjá William Benn-
et og mun ljúka því næstkomandi
sumar með Diploma of Advanced
Studies.
Á efnisskránni verða verk eftir.
C.Ph.E. Bach, Fauré, Frank, Mart-
in, Hindemith og Franz Doppler.
Lýst eftir
sjónar-
vottum
LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir
eftir vitnum að árekstri tveggja
fólksbíla á gatnamótum Sæ-
brautar og Snorrabrautar um kl.
9.30 á fimmtudagsmorgun.
Annarri bifreiðinni var ekið vest-
ur Sæbraut en hinni norður Snorra-
braut inn á Sæbraut. Á gatnamót-
unum eru umferðarljós og segjast
ökumenn beggja bílanna hafa ekið
yfir þau á grænu ljósi. Töluverðar
skemmdir urðu á bílunum en engin
meiðsl urðu á fólki.
Þá lýsir lögreglan eftir sjónar-
vottum að árekstri tveggja bíla á
mótum Miklubrautar, Skeiðarvogs
og Réttarholtsbrautar 15. desember
sl. um kl. 22. í því tilviki var einn-
ig um ágreining ökumanna um
stöðu umferðarljósa að ræða.
Hóhnfríðar Benediktsdóttur og
það má með sanni segja að kirkj-
an ómaði öll.
Hátíðaljós hafa víða logað í bæn-
um og mikinn svip settu Ijós, sem
löguðu stafna á milli á skipum í
höfninni, en heimatlotinn er allur í
höfn. Friðarljós loguðu víða og jóla-
nóttina í logni og hinni mestu blíðu
logaði á fjölmörgum kertum, sem
ættingjar höfðu komið fyrir í kirkju-
Aðgöngumiðar verða seldir við inn-
ganginn.
Neskaupstað.
NÝIR aðilar hafa nú tekið við
rekstri Egilsbúðar og hafa þeir
gert 5 ára leigusamning við
rekstrarstjórn hússins. Undan-
farin ár hefur bæjarfélagið séð
um rekstur þess með misjöfnum
árangri.
Þeir félagar Guðmundur Ingva-
son og Páll Siguijónsson sem nú
reka Egilsbúð hyggjast breyta og
bæta starfsemina og ætla í fyrstu
að leggja aðal áhersluna á veitinga-
reksturinn og hafa þeir þegar ráðið
nýjan matreiðslumann, Jón Ara
Gíslason, til starfa við Egilsbúð.
Önnur starfsemi verður fyrst um
sinn með svipuðu sniði og áður svo
sem veisluþjónusta, árshátíðahald
og kvikmyndasýningar. Þá verður
garðinum, sem nú var snjólaus, en.
það er ekki algengt á jólaföstu.
Að morgni jóladags hafði þó snjór
hulið hóla og börð hvítri ábreiðu
og götur orðnar sporrækar og þá á
daginn leið hlýnaði, gerði slyddu
og krapaelgur myndaðist á götun-
um. Greiðfært var samt um allt,
og þjóðvegir opnir í allar áttir, en
minna varð úr ferðum bæja á milli
þar sem veðurspá var ekki sem
best og hinir gætnu fóru hvergi. Á
annan dag jóla fjölmenntu Húsvík-
ingar á dansleik í félagsheimilinu v
og fór hann hið besta fram, svo
segja má að Húsvíkingar hafi átt
gleðileg jól.
- Fréttaritari
Selfoss:
Vel sóttir
jólatónleikar
Selfossi.
STÓRKÓR Selfoss, samtals 250
nianns, söng í Selfosskirkju
skömmu fyrir jól á jólatónleikum
sem þar eru haldnir árlega. í
stórkórnum voru saman komnir
allir kórarnir sem starfræktir
eru á Seifossi, sjö talsins.
Jólatónleikarnir eru haldnir til
styrktar kirkjunni og hafa dijúgar
fjárhæðir runnið til hennar frá þess-
um tónleikum á undanförnum árum
enda ávallt húsfyllir tvisvar á dag.
Auk kóranna komu fram tvær
lúðrasveitir, Lúðrasveit Selfoss og
Skólahljómsveit Selfoss. Við lok
tónleikanna var afrakstur þeirra,
165 þúsund krónur, afhentur sókn-
arprestinum, Sigurði Sigurðarsyni.
Fyrirhugað er að peningarnir fari
til þess að endurnýja orgel kirkjunn-
áfram rekin gistiþjónuata í húsinu.
- Ágúst
Flugelda-
sýning KR
ÁRLEG flugeldasýning KR verð-
ur á KR-svæðinu við Frostaskjól
laugardaginn 29. desember ef
veður leyfir.
Sýningin hefst kl. 17.30. Best
er að fylgjast með flugeldasýning-
unni úr stúkunni við KR-völlinn.
Algjörlega bannað er að fara inn á
völlinn sjálfan meðan á sýningunni
stendur.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
27. desember.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðaf- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 96,00 90,00 90,37 5,025 454.149
Ýsa 119,00 50,00 75,73 10,445 791.045
Ufsi 24,00 24,00 24,00 0,029 696
Steinbítur 55,00 55,00 55,00 0,146 8.Ó34
Lúða 250,00 200,00 233,00 0,100 23.300
Langa 39,00 39,00 39,00 0,025 975
Koli 54,00 52,00 52,18,00 0,400 20.922
Karfi 40,00 40,00 40,00 0,413 16.555
Samtals 79,13 16,586 1.315.676
ALMAIMNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. desember 1990 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ....-............. 11.497
’/z hjónalífeyrir ..................................... 10..347
Full tekjutrygging ..................................... 25.269
Heimilisuppbót .......................................... 8.590
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.908
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.042
Meðlag v/ 1 barns ....................................... 7.042
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.412
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 11.562
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri ............... 20.507
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 14.406
Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða ..................... 10.802
...................... 11.497
..................... 14.406
.................... 23.398
....................... 7.089
....................... 5.957
Fullurekkjulífeyrir
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ......
Fæðingarstyrkur ..............
Vasapeningarvistmanna ........
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................... 981,00
Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 490,70
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 133,15
Slysadagpeningareinstaklings ............................ 620,80
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 133,15
20% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í desember, er inni í upphæðum tekjutrygg-
ingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar.
Olíuverö á Rotterdam-markaöi, síöustu tíu vikur,
12. okt. - 21. des., dollarar hvert tonn
David Knowles píanóleikari og Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari
leika í Norræna húsinu i kvöld.
Flaututónleikar í
Norræna húsinu
ar.
(Frettatilkynnmg)
Sig. Jóns.
Morgunblaðið/Ágúst Blöndal
Nýju rekstraraðilarnir þeir Gudmundur Ingvason og Páll Siguijóns-
son.
Neskaupstaður:
Einkarekstur á Egilsbúð