Morgunblaðið - 28.12.1990, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1990
ATVIN N U
RÍKISSPÍTALAR
Reyklaus vinnustaður frá 1. jan. 1991
Geðdeild
Landspítalans
Starfsmenn óskast við hinar ýmsu deildir
geðdeildar Landspítaians. Starfið felur í sér
aðstoð við umönnun sjúklinga. Um er að
ræða fulla vinnu, vaktavinnu og hlutastarf á
næturvakt.
Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarfram-
kvæmdastjórar í síma 602700.
Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
-starfsfólk
Okkur vantar hjúkrunarfræðinga á heilsu-
gæslu á kvöld- og helgarvaktir. Einnig vantar
hjúkrunarfræðinga á stakar vaktir á hjúkr-
unardeildir. Spennandi verkefni eru framund-
an með tilkomu hjúkrunarskráningar.
Sjúkraliðar
Sjúkraliða vantar til starfa í janúar í 100% starf.
Starfsfólk
Starfsfólk óskast til aðhlynningar í fullt starf
og til afleysinga í janúar.
Athygli er vakin á að Hrafnista rekur barna-
heimili fyrir starfsfólk.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, ída
Atladóttir, í síma 35262, og hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri, Jónína Níelssen, í síma
689500.
Kennarar
Kennari óskast við Gagnfræðaskólann á
Selfossi frá 1. janúar 1991.
Upplýsingar veitir skólastjóri í símum
98-21256 og 98-21273 og yfirkennari í
símum 98-21970 og 98-21765.
Skólastjóri.
Traustur lögmaður
óskast sem meðeigandi að fasteignasölu í
borginni með áratuga reynslu að baki og
góða starfsaðstöðu. Algeng málflutnings- og
innheimtustörf fyrir viðskiptamenn.
Fjárframlag eftir samkomulagi.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl.
16.00 3. 'janúar merkt: „Trúnaðarmál -
8199“.
LANDSPÍTALINN
Reyklaus vinnustaðurfrá 1. jan. 1991
Öldrunarlækninga-
deild
Læknaritari óskast til starfa á öldrunarlækn-
ingadeild Landspítalans, Hátúni 10b.
Um er að ræða 50-75% stöðu og vinnutími
er eftir samkomulagi. Læknaritarinn sinnir
öllum venjulegum læknaritarastörfum ásamt
ritvinnslu. Góð íslensku- og vélritunarkunn-
átta áskilin.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1991.
Upplýsingar veitir læknafulltrúi öldrunar-
lækningadeildar í síma 602250.
HÚSNÆÐIÍBOÐI
Landspítalinn óskar
eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúðir í
Hlíðunum eða Norðurmýri.
Tilboð sendist Starfsmannahaldi ríkisspítala,
Þverholti 18, 105 Reykjavík.
TILSÖLU
KENNSLA
l&nskólinn í Reykjavík
Kvöldnám
Meistaranám: Rafeindavirkjun, tölvubraut
tækniteiknun, grunndeild rafiðna.
Almennt nám: Enska, íslenska, stærðfræði,
tölvufræði, vélritun.
Innritun 2. og 3. janúar 1991 kl. 17.00 til 19.00.
íbúð í Danmörku
4ra herb. íb. með svölum í Helsingör er til
sölu í góðu ástandi á góðu verði. Traust
húsfélag. Vel staðsett. Stutt í búðir, strætó,
lestir, skóla og dagheimili. Ennfremurerstutt
til Svíþjóðar (20 mín.) og Kaupmannahafnar
(45 mín.) svo hægt er að stunda þar vinnu
eða skóla. Tilvalið fyrir félagasamtök.
Upplýsingar í síma 98-61129.
TILKYNNINGAR
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á
því, að gjalddagi launaskatts fyrir desember
er 2. janúar nk.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til
innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll-
stjóra, og afhenda um leið launaskatts-
skýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
Rafvirkjar - rafverktakar
Próf í fagtæknilegum áföngum til löggilding-
ar í rafvirkjun verður haldið í Tækniskóla ís-
lands mánudaginn 7. janúar 1991 kl. 13.00
til 14.30.
Þátttakendur leggi fram staðfest gögn um
að þeir hafi lokið námskeiðunum eða sam-
bærilegu námi.
Rafmagnseftirlit ríkisins.
KVÓTI
Kvóti til sölu
24 tonn þorskur.
Upplýsingar í síma 93-13375.
Kvóti
Tilboð óskast í 100 tonn af þorski og ýsu
fyrir árið 1990.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Kvóti - 8617“.
Matreiðslumaður
Óska sem matreiðslumaður eftir starfi til
lands, sjávar eða á fjarlægum slóðum.
Hef tilskylda menntun.
Svör óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir
10. janúar merkt: „MP - 8616“.
Sölumaður
óskast til starfa hjá gamalgróinni fasteigna-
sölu í borginni.
Leitum að vel menntuðum, traustum- og
duglegum sölumanni með framtíðaratvinnu
í huga.
Eiginhandarumsókn, með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir kl. 15.00 2. janúar merkt:
„Sölumaður - 8183“.
Laus ritarastaða
Flensborgarskólinn óskar að ráða skólaritara
í hálft starf frá og með upphafi vorannar.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar nk.
Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari
í síma 650400 eða 50560.
Skólameistari.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
REYKJAVÍK
Þroskaþjálfun
Þroskaþjálfi óskast til starfa á samþýli fyrir
fatlaða í Reykjavík. Ennfremur er óskað eftir
stuðningsaðila með einum íbúa sambýlisins
frá kl. 11.30-16.00 virka daga.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
79978.
SJÁLPSTÆDISFLOKKURINN
Föstudagsrabb
í dag, föstudaginn 28. desember, verður
rabbfundur í Hamraborg 1, 3. hæð, kl.
21.00. •
Gestur fundarins verður dr. Þór Whitehead,
sagnfræðingur.
Efni umræðunnar verður aðdragandinn að
inngögnu íslands í Nató og varnarliðssamn-
ingurinn.
Verið velkomin.
Týr, félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi.
FÉLAGSLÍF
Hjálpræðis-
herinn
Kiikjustrætl 2
[ dag, föstudag 28. desember,
kl. 15.00: Jólafagnaður aldr-
aðra. Hugvekja: Séra Frank M.
Halldórsson. Eldsjoginn syngur.
Sunnudaginn 30. desember kl.
14.00: Jólafagnaður sunnu-
dagaskólans. Öll fjölskyldan
mæti. Verið velkomin.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Sunnudagur 30. des.
Brottför kl. 16.30 frá
Sprengisandi
Stutt og skemmtileg fjölskyldu-
ganga til að kveöja gott feröaár.
Það vantar rétt innan við 100
upp á að fjöldi þátttakenda í
dagsferðum ársins nái 4000.
Mætið því vel ( gönguna svo því
takmarki verði náð. Ekkert þátt-
tökugjald, en blys seld á kr.
150. Mæting við veitingastað-
inn Sprengisand, Bústaðavegi
153, og genginn hringur um
dalinn. Áætlaður göngutími 1,5
til 2 klst. Ath. breytta tímasetn-
ingu frá því sem auglýst er í
nýútkomnu fréttabréfi Ferðafé-
lagsins. i fréttabréfinu eru kynnt-
ar fyrstu ferðir ársins. Það hefur
verið sent öllum féiagsmönnum,
en þeir, sem ekki eru félags-
bundnir, geta fengið það pósts-
ent. Fyrsta ferð nýja ársins er
þrettándaganga á álfa- og huldu-
fólksslóðum sunnudaginn 6. jan-
úar. Ferðafélag íslands óskar
félagsmönnum, þótttakendum
í Ferðafélagsferðum og öðrum
velunnurum farsæls komandl
árs og þakkar gott starf á árinu
sem er að líða.
Takið þátt í starfi Ferðafélags-
ins á nýju ári.
Velkomin í hópinn!
Ferðafélag íslands