Morgunblaðið - 03.01.1991, Qupperneq 32
i2
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JANUAR 1991
ATVINNUA A ■/ YSINGAR
Húsasmiður
Eldri borgari, með mikla starfsreynslu og
þekkingu á sviði húsagerðar (og leikmynda-
smíði) óskar eftir starfi við sitt hæfi.
Lysthafendur leggi nöfn sín inn á auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „Reglusemi - snyrti-
mennska - 8189“.
Fiskvinnsla
verkstjórn
Fyrirtæki úti á landi óskar að ráða áhugasam-
an verkstjóra' með matsréttindi.
Áhugasamir leggi inn nöfn, símanúmer og upp-
lýsingar um fyrri störf á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 15. janúarmerkt: „Áhugasamur-8618“.
Sendill
Okkur vantar sendil til starfa, allan daginn,
nú þegar.
Þarf ekki að nota reiðhjól.
Landssamband íslenskra útvegsmanna,
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu,
sími 29500.
Fóstrur
Dagvistadeild Akureyrarbæjar auglýsir eftir
forstöðumanni og fóstrum til starfa við leik-
skólann Iðavöll frá 1. febrúar nk.
Aðstoðað verður eftir megni við útvegua
húsnæðis á Akureyri.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf skulu sendar dagvista-
deild Akureyrarbæjar, Eiðsvallagötu 18.
Allar upplýsingar um laun veitir starfsmanna-
stjóri í síma 96-21000.
Dagvistadeild.
Heilsugæslustöð
Kópavogs
vantar hjúkrunarfræðing í 50% starf og
meinatækni í 50% starf.
Upplýsingar í síma 40400.
Hjúkrunarforstjóri.
Starfskraftur óskast
Við erum að leita að starfskrafti til að vinna
með okkur á lítilli skrifstofu, staðsettri mið-
svæðis í borginni. Fyrirtækið starfar að ferða-
þjónustu og er í örum vexti. Nú vantar okkur
starfskraft, sem hafið getur störf mjög fljót-
lega, til að sjá um tölvuinnslátt, bókhald auk
almennra skrifstofustarfa. Við notum OPUS
tölvukerfi þannig að reynsla af því eða sam-
bærilegu er nauðsynleg auk einhverrar
enskukunnáttu.
Ef þú ert á lausu og uppfyllir þessi skilyrði
óskum við eftir að fá frá þér almennar upplýs-
ingar, svo sem aldur, menntun og fyrri störf,
fyrir 5. janúar sendar til auglýsingadeildar
Mbl. merktar: „Jan - ’91“.
Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar
Tvær stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar á
heilsugæslu Hrafnistu. Önnur staðan er 60%
kvöldvaktir virka daga, en hin er vinna aðra
hvora helgi kvöldvaktir, föstud.- sunnud.
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á stakar
kvöldvaktir á hjúkrunardeildir, möguleiki er á
vöktum kl. 17-23. Spennandi verkefni eru fram-
undan með tilkomu hjúkrunarskráningar á
heilsugæslu og á hjúkrunardeildum.
Athygli er vakin á að Hrafnista rekur barna-
heimili fyrir starfsfólk.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, ída Atla-
dóttir, í síma 35262 og hjúkrunarframkvæmda-
stjóri, Jónína Níelssen, sími 689500.
Fyrsta vélstjóra
vantar á 140 tonna línu- og netabát frá Rifi.
Upplýsingar í síma 93-66746 eða 93-66850.
Háseta vantar á bát
Háseta vantar strax á síldarbát sem fer síðan
á rækjuveiðar.
Upplýsingar í símum 985-22410
og 91-656702.
REYKJMIÍKURBORG
Jlautevi
Þjónustuíbúðir
aldraðra,
Dalbraut 27
Starfsfólk vantar í eldhús, 75% starf.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
685377 frá kl. 10-12 virka daga.
Reykjavík
Sjúkraliðar
- starfsfólk
Sjúkraliða vantar til starfa strax í fullt starf
og í 40% starf.
Starfsfólk óskast til aðhlynningar á hjúkr-
unar- og vistdeildir í fullt starf og til afleys-
inga strax. Einnig vantar starfsfólk í borðsal.
Hrafnista rekur barnaheimili fyrir starfsfólk.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, ída
Atladóttir í síma 35262, Jónína Níelsen, hjúk-
runar framkvæmdastjóri, sími 689500 og
Jóhanna Sigmarsdóttir, forstöðukona vist-
deilda, sími 30230.
Vaskhugi
YMISLEGT
Vaskhugi er forrit sem nýtur mikilla vinsælda
vegna einfaldleika í notkun. Fjárh.bókhald,
viðskm.bókhald, sölukerfi, birgðir, uppgjör
vsk., jafnvel einföld ritvinnsla... allt í einu
kerfi á mjög hagstæðu verði.
Fáðu frekari upplýsingar hjá okkur í síma
656510. . ,
Islensk tæki.
LÖGTÖK
Lögtaksúrskurður
Að beiðni innheimtu ríkissjóðs mega fara
fram lögtök fyrir vangreiddum virðisauka-
skatti fyrir tímabilið janúar til 15. nóvember
1990 álögðum í Hafnarfirði, Garðakaupstað,
Seltjarnarnesi og Kjósarsýslu, svo og fyrir
viðbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna
fyrri tímabila.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum geta
farið fram án frekari fyrirvara á kostnað gjald-
enda en á ábyrgð ríkissjóðs að liðnum átta
dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar
ef full skil hafa ekki verið gerð.
Bæjarfógetinn í Hafnajiirði,
Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
2. janúar 1991.
Beitusfld
Til sölu er góð beitusíld.
Upplýsingar í síma 92-46540.
TILKYNNINGAR
Auglýsing
Sjávarútvegsráðuneytið hefur sent útgerðum
fiskiskipa 10 brúttólestir og stærri veiðileyfi
ásamt tilkynningu um aflamark af botnfiski
og úthafsrækju fyrir fiskveiðitímabilið er hefst
1. janúar og lýkur 31. ágúst nk. Jafnframt
hefur ráðuneytið sent út tilkynningu um afla-
mark af hörpudiski fyrir allt næsta ár.
Vinnu við úthlutun veiðiheimilda til báta minni
en 10 brúttólestir er ekki lokið en gert er ráð
fyrir að því verki Ijúki um miðjan janúar. Af
þeim sökum var ekki unnt að senda út veiði-
leyfi til þessa hluta fiskiskipaflotans fyrir ára-
mót. Útgerðum báta undir 10 brúttólestum
sem sótt hafa um veiðileyfi með aflahlut-
deild og fengið hafa tilraunaúthlutun er þrátt
fyrir það heimilt að hefja veiðar strax eftir
áramót enda hafi viðkomandi bátur haffær-
isskírteini. Bátum sem velja leyfi til línu- og
handfæraveiða með dagatakmörkunum er
ekki heimilt að hefja veiðar fyrr en 1. febrúar nk.
Sjávarútvegsráðuneytið,
31. desember 1990.
Norræna húsið
verður lokað vegna viðgerða
frá 2.-19. janúar 1991
Skrifstofa Norræna hússins verður opin virka
daga frá 7. janúar kl. 9.00-16.30.
Gleðilegt nýár og velkomin í Norræna
húsið frá og með 19. janúar.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Jólatrésskemmtun
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur
jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna
sunnudaginn 6. janúar kl. 15.00 á Hótel
íslandi.
Miðaverð fyrir börn kr. 550,00 og fyrir full-
orðna kr. 200,00.
Miðar eru seldir á skrifstofu VR, Húsi verslun-
arinnar, 8. hæð.
Upplýsingar í síma 687100.
Verzlunarmannafélag Reykjavfkur.