Morgunblaðið - 03.01.1991, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1991
45
fclk í
fréttum
KONGAFOLK
Friðrik krónprins
búinn að velja?
52. leikvika - 29. des. 1990
Röðin : 111-1X2-111-XXX
:í®:SWSSWAWÍS:S5S::::
5.035.467- kr.
12 réttir: 7 raöir komu fram og fær hver : 487.137
11 réttir: 114 raöir komufram ogfaer hver : 7.134
10 réttir: 1167 raöir komu fram og fær hver: 696
Gleðilegt ár!!
kr.
kr
kr
Fyrrum knattspyrnugoðið norð-
ur- írska George Best hefur
ekki síður orðið frægt seinni árin
fyrir að vera áfengisþræll. Drykkju-
skapurinn virðist hins vegar lítið
hafa dregið úr kvenhylli kappans,
því er árleg verðlaun voru veitt fyr-
ir bresk myndbönd fyrir skömmu,
mætti Best með nýja glæsilega vin-
konu upp á arminn.
Ungfrúin neitaði að gefa upp
nafn sitt og aðrar persónulegar
upplýsingar, en gat þess þó að Best
væri sér mjög kær en hún ætlaði
ekki að svekkja sig á því að reyna
að þerra hann. Hann yrði að fá að
hafa hiutina eins og hann kærði sig
um, ella væri hann ómögulegur
maður. Nafnlausa ungfrúin dreypti
allt kvöldið af sama hvítvínsglasinu,
en var hins vegar í endalausum
ferðum til og frá barnum með sínum
heittelsk-aða.
ára gamli Friðrik, verið lengur í
tygjum við nýjustu vinstúlku sína
heldur en nokkra af hinum fjöl-
mörgu á undan henni. Friðrik hefur
verið gífurlega mikið upp á kven-
höndina og sést um allar jarðir með
ýmsum glæsikonum. Nú er hugur
hans fanginn af 21 árs gamalli fyr-
irsætu að nafni Malou Amund, sem
reyndar var greint frá í Morgun-
blaðinu forðum. Það hefur hins veg-
ar ekki slitnað upp úr sambandinu
skjótt og vel eins og þéim sem á
undan hafa gengið.
Danir eru óðum að kynnast
Malou, þeir nánast leysa hana upp
í frumeindir sínar og grandskoða
hverja örðu. Þeir eru ánájgðir. Hún
er að vísu gift, en hvað með það
þegar skilnaður er á næsta leiti?
Sagt er að kóngafjölskyldan sætti
sig fullkomlega við Malou, hún sé
bæði falleg og greind og komin af
fínni fjölskyldu. Hver framvindan
verður, verður tíminn einn að leiða
í ljós.
Malou Amund.
KONGAFOLK
Hressari Karólína
vinnur páfa á sitt band
Nú nötrar Danaveldi meir en
nokkru sinni fyrr. Er næsta
drottning þeirra komin fram á sjón-
arsviðið? Hver veit, en allt um það
þá hefur krúnuerfinginn, hinn 22
Fregnir herma að Karólína sé öll
tekin að hressast eftir harm
leikinn mikla er eiginmaður hennar
Stefano lést í sjóslysi á dögunum.
Hún sést æ oftar opinberlega og
hefur lagt sólgleraugun á hilluna
og sést meira að segja stundum
með bros á vör. Fyrir skömmu fór
hún í leyniför til Páfagarðs til þess
að freista þess rétt einu sinni að
fá blessun páfa yfir skilnað hennar
og glaumgosans Phillips Junots á
árum áður. Vegna þess að páfi
hefur þijóskast við að samþykkja
skilnaðinn, var hjónaband Stefanos
og Karólínu tæknilega séð ólöglegt
og börnin þeirra þrjú því óskilgetin.
Furstafjölskyldan vill ekki við það
una og hafa verið farnar margar
árangurslausar ferðir á fund páfa
sem hefur ekki tekið þeim vel.
Karólína sat á fjögurra stunda
fundi með páfa ásamt tveimur lög-
fræðingum furstaijölskyldunnar og
nokkru eftir fundinn sagðist prins-
essan loks sjá ljós í myrkrinu. Páfi
hefði breytt um fyrri afstöðu og sér
sýndist að loks yrði blessun lögð
yfir skilnaðinn við Junot. Bæði
Karólína og Junot hafa gifst síðan
og eignast börn með hinum nýju
mökum sínum.
Það hefur verið merkjanlegt
margt óbreytt. Fyrir framan heim-
ili þeirra standa enn Ferraribifreið
hans og Harley Davidson mótorhjól-
ið, eins og ekkert hafi í skorist. Og
unnið er nótt sem nýtan dag við 5
álmu villuna sem Stefano var hvata-
maður að og átti að vera drauma-
heimili fjölskyldunnar. Villan verð-
ur fullsmíðuð í janúar miðjum og
Karólína hefur ákveðið að þau muni
flytja í húsið þrátt fyrir dauða Stef-
anos. Hann hefði viljað það.
Friðrik krónprins.
RITSTÖRF
„Theo“ ætlar að
skrifa skáldsögur
Best og nýja vinkonan.
SSgð
George Best
við sama
heygarðs-
hornið
Tíminn er farinn að græða sárin.
hvemig fjölskyldan hefur þjappað
sér saman eftir áfallið sem endra-
nær. Rainier og Albert prins eru
sem styttur og stoðir Karólínu, en
mesta athygli hefur þó vakið kú-
vending Stefaníu prinsessu sem
hefur stórlega skorið niður naét-
urlífsástundun sína og látið af
hneykslanlegum uppákomum.
Dvelst hún þess í stað langtímum
saman heima hjá Karólínu og að-
stoðar hana við flest sem til fellur.
Fer t.d. flesta daga með elsta barn-
ið Andrea í skólann. Þá hafa fleiri
lagt hönd á plóginn. Fyrrum kær-
asti Karólínu, Roberto Rosselini,
hefur átt langa fundi með henni og
sett hana inn í ljármál Stefanos sem
var þrátt fyrir talsverðan auð, tölu-
vert skuldugur þrátt fyrir allt. Ross-
elini og Stefano voru miklir vinir.
Þrátt fyrir fráfall Stefanos er
Malcolm Jamal Warner, betur
þekktur sem fyrirmyndarson
urinn Theo Huxtable, er nánast
orðinn fullorðinn og hann gerir sér
grein fyrir því að hlutverk Theos
er ekki æviráðning.
Malcolm telur sig vera á tíma-
mótum. Hann sé að vakna til vit-
undar um framtíð sína. Fyrsta
skrefið var að flytja úr foreldrahús-
um og standa meira á eigin fótum.
Annað skrefið var að taka þá
ákvörðun að leggja fyrir sig rit-
störf, samhliða sjónvarpsmenns-
kunni fyrst um sinn, en síðan alfar-
ið í fyllingu tímans. Skáldsagnarit-
un heillar Malcolm mest, en óljóst
hversu efnilegur hann er. Hitt er
víst, að bandarísk bókaforlög eru
mörg hver albúin að taka hann upp
á arma sína. Þekkt nafn er einhver
besti stökkpallurinn og tryggir jafn-
an góða sölu í byrjun.
Malcolm Jamal Warner