Morgunblaðið - 06.01.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.01.1991, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUÐAGUR 6: JANÚAR 1991 € 3 Fyrstu námskeið á vormisseri GRUNNUR Námskeið fyrir byrjendur, þar sem fjallað verður um tölvur og jaðartæki, algengustu skipanir stýrikerfisins MS-DOS og kynnt verður ritvinnsla og notkun töflu- reiknis. 9.-1 l.janúarkl. 9-12 28.-30. janúar kl. 20-23 WINDOWS Námskeiðfyrir byrjendur, þar sem fjallað verður um nýja vinnuumhverfið í Windows 3.0 og kynnt verða hjálparforrit þess. 9.-10. janúar kl. 13.30-16.30 WPERFECTI Námskeið fyrir byrjendur, þar sem fjallað verður um grundvall- aratriði í notkun ritvinnslu með WordPerfect 5.0. 8.-1 Ljanúarkl. 9-13 28.-31. janúarkl. 13.30-17.30. TÖFLUREIKNAR Námskeið fyrir byrjendur i notk- un töflureiknis, sem er einfalt verkfæri til að reikna með. Boð- ið verður upp á námskeið i Plan- Perfect og Excel. Plan Perfect: 14.-17. janúar kl.9-12 Excel: 14.-17. janúarkl. 14-17. Allarnánari upplýsingar hjá EinariJ. Skúlasyni hf., Grensásvegi 10, sími 686933. Tölvuskóli Einars J. Skúlasonar hf. kramhúsið DANSAR! afró/carabian jass/funk nútímadans TANGÓ Aðal kennari Kramhússins í nútímadansi er HANY HADAYA. Hann er Austurríkismaður, starfar með íslenska dansflokknum og hefur komið fram í fjölda sýninga. Tryggðu þér fyrsta flokks þjálfun í nútímadansi hjá Hany- í Kramhúsinu! Gestakennari Kramhússins í vetur er Cié Douglas. Clé er frá Karabísku eyjunum. Hann hefur víðtæka menntun og reynslu í dansi og hefur undan- farin ár starfað í Bandaríkjunum sem dansari og kennari m.a. hjá Adrianne Hawkins í IMPULSE. ARGENTÍNSKUR TANGÓ í FEBRÚAR. Kennari: David Höner frá Sviss. SÉRSTAKIR UNGLINGAFLOKKAR Byijenda- og framhaldsflokkar fyrir alla aldurshópa. Innritun hafin! Simar 15103 og 17860. Athugið! Ódýru danskortin þýÖa ótakmarkaðan aögang aÖ öllum tímum Kramhússins. Félag íslenskra listdansara. GLEÐILEGT ÁR UPPLÝSIWGAR í SÍMA 72154. Kennsla hefst á morgun, 7. janúar. Nemendur mæti á sömu tímum og áður. BflLLETSKÓLI SIGRÍÐAR ÁRmflnfl SKÚLAGÖTU 32-34 Hafðu tiraann fyrir þér og pantaðu sal sem hentar til hátíðahaldanna. Salir okkar eru einkar glæsilegir og við bjóðum allt frá 40 til 120 manns í sæti. í boði er fjölbreyttur árshátíðarmatseðill, með tveimur, þremur eða fjórum réttum, vínföngum og kaffi. Verðhugmynd fyrir 100 manna árshátíð með þriggja rétta matseðli, hljómsveit, þjónustu og öllum gjöldum 3.500,- krónur á mann. ✓ • A Holiday Inn sér fagfólk um alla framreiðslu og aðstoðar þig við undirbúninginn. Kynntu þér hátíðarkosti okkar og hringdu í síma 689000. EB. NÝR DAGUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.