Morgunblaðið - 06.01.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.01.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1991 C 11 Nú leggur Norðmaðurinn traust sitt á fórn sem stenst ekki ströng- ustu kröfur, en Hannes er svo heili- um horfinn að hann finnur ekki vörnina. 32. Bxf6!? - Rxf6 33. Re5 - De8?? Það sýnir bezt hvað Hann- es hefur verið úti að aka í þessari skák að hann missir af frábærum möguleika, þótt hann hafi átt næg- an tíma: 33. — Dd6! er í góðu lagi á svart, því 34. Ba4 má svara með 34. - Bxa4! 35. Hxd6 - Bb3! og eftir bæði 36. Da3? — Re8 og 36. Hxb3 — cxb3 37. Dxb3 — Bxd6 38. Db6 — Hd8 eru möguleikarnir svarts megin. Svo virðist sem báð- um teflendum hafi yfirsézt þessi möguleiki, sem hefði enn getað fært Hannesi Evrópumeistaratitil- inn. 34. Hxc6 — Re4 Svarta staðan er hrunin, 34. — Hxc6 er svarað með 35. Bá4 — Hac8 36. Rxc6 — Hxc6 37. Hb6. 35. Hxc8 - Dxc8 36. Dal - Hb8 37. Hxb8 - Dxb8 38. Bg4 Dd6 39. Db2 — Bg7 40. Db6! og svart- ur gafst upp. Til samanburðar við þessa hörm- ung skulum við líta á mjög öruggan sigur Hannesar yfir þýzka þátttak- andanum fyrr á mótinu: Hvítt: Miiller (Þýzkalandi)' Svart: Hannes Hlífar Stefánsson ítalski leikurinn 1. e4 - e5 2. Rf3 - Rc6 3. d4 - exd4 4. Bc4 — Bc5 5. c3 — Rf6 6. cxd4 - Bb4+ 7. Bd2 - Bxd2+ 8. Rbxd2 — d5 9. exd5 — Rxd5 10. Db3 - Ra5 11. Da4+ - Rc6 12. Bxd5 - Dxd5 13. 0-0 - 0-0 14. Hacl - Be6 15. Hc5 - Dd7 16. Db5? - Rxd4! 17. Dxd7 - Re2+ 18. Khl - Bxd7 19. Hxc7 - Bc6 20. Re5 - Bd5 21. Rb3 - Hac8 22. Hd7 - Rf4 23. Rf3 - Hc2 24. Hdl - Bxf3 25. gxf3 - Hxb2 26. H7d4 - Re6 27. H4d2 - Hxd2 28. Hxd2 - Hd8 29. Hc2 - Kf8 30. Kg2 - Ke7 31. Kg3 - b6 32. Hc3 - a5 33. a4 - Hd5 34. f4 - Kd6 35. Kf3 - Hf5 36. Hd3-i— Ke7 og hvítur gafst upp. _____________Brids__________________ Amór Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Starfsemi BK hófst á nýju ári með eins kvölds tvímenningi, spilað var í einum 16 para riðli. Úrslit: MagnúsTorfason-SævinBjamason 259 ÁrmannJ.Lárusson-RagnarBjörnsson 256 Sigurður Gunnlaugsson-Björn Kristj ánsson 253 Þröstur Ingimarsson-Ragnar Jónsson 241 Guðrún Hinriksdóttir-Haukur Hannesson 232 Meðalskor 212. Næsta fimmtudag verður aftur eins kvölds tvímenningur, en fimmtudaginn 17. janúar hefst að- alsveitakeppni félagsins. Spilað er sem áður í Þinghóli, Hamraborg 11, ogerbyrjað að spilakl. 19.45. Bridsfélag Suðurnesja Starfsemin á nýja árinu hefst .nk. mánudagskvöld kl. 20 og verður spilað- ur eing kvölds tvímenningur. Stefnt er að því að hefja spilamennsku á ný í golfskáianum í Leirunni. Ekki var þó fullfrágengið með þá ákvörðun og verða spilarar að afla sér vitneskju um helgina hvort spilað verður í Leirunni eða Framsóknarhúsinu. Síðasta keppni fyrir áramótin var jólatvímenningur með konfektverð- launum og drógu spilarar sig saman. Sigurvegarar urðu Kjartan Olason og Logi Þormóðsson og í öðru sæti urðu Karl Hermannsson og Jóhannes Sig- urðsson. Bridsdeild Skagfirðinga Starfsemi deildarinnar á nýju ári hefst þriðjudaginn 8. janúar með eins kvölds tvímenningi. Allt spilaáhugafólk er vel- komið. Spilað er í Drangey Síðumúla 35, og hefst spilamennska kl. 19,30. Jaz.2.sk ó I i fyrír born eðaheilar samslæour Vetrardagskrá Dansstúdíós Sóleyjar árið 1991 Níðslerkarog hentugar stálhillur. Auðveld uppsetning. Margar og stillanlegar stærðir. Hentar nánast allsstaðar. Ávallt fyrirliggjandi. Leitiö upplýsinga UMBODS- OG HEILDVERSLUN BiLDSHÖFDA 16 SÍMI 672444 tl fólks í öllum starfsgreinum! JAZZ —■ NÚTÍMABALLET — BALLET Dansstúdíó Sóleyjar hefur frá stofnun lagt áherslu á að veita nemendum á öllum aldri fullkomna fagkennslu. Markmiðið hefur ávallt verið að bjóða það nýjasta, sem er að gerast í dansheiminum hverju sinni. Spor í þá átt er að fá hingað erlenda danskennara frá víðurkenndum skólum. Gestakennarinn í vetur verður Shirlene Blake, sem var að ljúka við mastergráðuna í dansi og er þetta í þriðja skiptið sem hún heimsækir okkur í Dansstúdói Sóleyjar. BALLET NUTIMABALLET Fyrir 16 ára og eldri. Bland af jazz og klass- ískum ballet, sem tengir hug og hreyfingu. Kennari: Shirlene Blake. Balletkennsla fyrir 10 ára og eldri. Byrjendur og framhald. Kennari: Shirlene Blake. NAMSKEIÐ 4 mánaða önn hefst 10. janúar. SÓLEYJAR Engjateigi 1 • Reykjavík • Símar 687801 & 687701 Innritun hafin á alla staðina í símutn 687701- 687801 Sömu kennslu bjóðum við upp á í Hafnarfirði og Kópavogi. Barnajazz fyrir stelpur og stráka á aldrinum 5 til 12 ára og unglinga 13 ára og eldri, kennum við jazz og funk. Kennari verður Bryndís Einarsdóttir, sem kennt hefur í Dansstúdíói Sóleyjar síðustu 5 ár. Nemendasýning verður haldin í maí fyrir alla nemendurna. c Byrjum 10. janúar Skóli fyrir stelpur og stráka á aldrinum 2ja—12 ára. Jazzdans er skemmtileg og þroskandi hreyfmg fyrir hugann og líkamann; tími, sem byggir á upphitun, dansi og leikrænni tjáningu. Við höfum fengið Astu Olafsdóttur til að sjá um yngstu börnin á aldrinum 2ja ára til 9 ára. Sóley og Jón Egill sjá um kennsluna fyrir börnin á aldrinum 5—12 ára. HAFNARFJORÐUR — KOPAVOGUR JAZZPANS Jazzdans er góð og nauðsynleg líkamsþjálfun fyrir börn og fullorðna. Við erum með byrjenda og framhaldshópa fyrir stelpur og stráka á öllum aldri. Kennarar: Shirlene Blake, Bryndís Einarsdóttir, Jón Egill Bragason og Sóley Jóhannsdóttir. VULKAN ÁS-TENGI Allar gerðir. Tengið aldrei stál - í - stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Vesturgötu 16 - Slmar 14680-13280

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.