Morgunblaðið - 06.01.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.01.1991, Blaðsíða 26
Y2 Q 26 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. 1991 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNIR JÖLAMYNDINA 1990: Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA ★ ★ ★ SV MBL. Þau voru ung, áhugasöm og eldklár og þeim lá ekkert á að deyja en dauöinn var ómótstæðilegur. Mögnuð, dularfull og ögrandi mynd sem grípur áhorf- andann heljartökum. Leikstjóri er Joel Schumacher (St. Elmos Fire). Sýnd kl. 4.50,6.55, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 14. VETRARFÓLKIÐ Kurt Russell og Kelly McGillis í aðalhlutverkum í stórbrotinni örlagasögu fjallafólks. Sýnd í B-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11. POTTORMURIPABBALEIT Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviói kl. 20. föstud. ll/i, laugard. 19/1. sunnud. 13/1, föstud. 25/1. fimmtud. 17/1, 0 ÉG ER MEISTARINN á Litia sviði ki. 20. miðvikud. 9/1, uppselt, þriðjud. 15/1, fimmtud. 10/1, miðvikud. 16/1. laugard. 12/1, uppselt, föstud. 18/1. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20. föstud. 1 l/l,sunnud. 13/1, fimmtud. 17/1, laugard. 19/1, íostud. 25/1. • Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20. SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Simonarson. 5. sýn. í kvöld 6/1, gul kort gilda, fáein sæti laus. 6. sýn. miðvikud. 9/Ugræn kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. fimmtud. 10/1, hvít kort gilda, 8. sýn. laugard. 12/1, brún kort gilda, fáein sæti laus, miðvikud. 16/1, föstud. 18/1. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þessertekiðámóti pöntunum í símamilli kl. 10-12 alla virkadaga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR ■* WOÐLEIKHUSIÐ '^•ÚR MYNDABÓK JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR Á LITLA SVIÐI Þjóðleikhússins að Lindargötu 7 kl. 20.30: f kvöld 6/1, föstud. 11/1. Aðeins þessar 2 sýningar Miðasalan verður opin á Lindargötu su. 30 des. kl. 14-20.30. miðv. 2. jan og fim. 3. jan. kl. 14-18. Sími 11205. IIOI ISLENSKA OPERAN • RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI . sýn. þriðjud. 8/1, 8. sýn. föstud. 11/1, 9. sýn. sunnud. 13/1. liðasalan er opin frá kl. 14 til 18, sýningardaga til kl. 20. imi 11475. ireiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT. TSiBL háskúlabíú I IIMiJil'Illl'l' "l"ír II 2 21 40 JÓLAMYND 1990: SKJALDBÖKURNAR SKJALDBÖKUÆÐIÐ ER BYRJAÐ Aðaljólamyndin í Evrópu í ár. 3. best sótta myndin í Bandaríkjunum 1990. Pizza Hut býður upp á 10% afslátt af pizzum gegn framvísun bíómiða af Skjaldbökunum. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. JÓLAMYND 1990: „*** 'A Kynboroban Lulu og vandræðagerosinn Sail- or halda út á þjóðveginn en kolbrjáluð mamma henn- ar sendir leigumorðingja á eftir þeim. Afbragðsgóð vegamynd frá Lynch þar sem allir eru villtir í eðli sínu og undarlegir í toppstykkinu. Ljót og ruddaleg og ofbeldisfull en líka fyndin og bráðskemmtileg." - AI. MBL. Sýnd kl.5.10, 9 og 11.15. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. DRAUGAR ★ ★ ★ '/,AI. MBL. ★ ★ ★ GE. DV. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. * * * * * HINRIKV ★ ★ ★ ’/i Magnað listaverk - AI MBL. Sýnd kl. 5.05 og 10. Bönnuð innan 12 ára. ÍRÓPSl Skvikmynd GLÆPIROG AFBROT ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd kl. 7.05 og 11.10 Barnasýning kl. 3 - Miðaverð kr. 200 TARSANMAMAMIA PARADISARBIOIÐ Sýnd kl. 3 og 7.30 síðustu sýningar. EÍécOLG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR JÓLAMYND 1990: ÞRÍRMENNOGLÍTILDAMA TOM SELLECK STEVE GUTTENBERG TED DANSON Líttie W/ JÓLAMYNDIN „THREE MEN AND A LITTLE LADY" ER HÉR KOMIN, EN HÚN ER BEINT FRAMHALD AF HINNI GEYSIVINSÆLU GRÍN- MYND „THREE MEN AND A BABY" SEM SLÓ ÖLL MET FYRIR TVEIMUR ÁRUM. ÞAÐ HEFUR AÐ- EINS TOGNAÐ ÚR MARY LITLU OG ÞREMENN- INGARNIR SJÁ EKKI SÓLINA FYRIR HENNI. Frábær jólamynd fyrir alla fjölskylduna. Aðaihlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman. Leikstjóri: Emile Ardolino. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. JÓLAMYND 1990 JÓLAFRÍIÐ rý&'i Ol4 ^uÆm& * Christmas Vacation Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. JOLAMYND 1990 LITLAHAFMEYJAN „Aldeilis frábær skemmtun" ★ ★ ★ V* SV MBL. Litla hafmeyjan er vin- sælasta teiknimynd sem sýnd hef ur verið í Banda- ríkjunum. Myndin er Hyggð á sögu H.C. Andersen. Sýnd kl. 3 og 5 - Miðaverð kr. 300. THE LITTLE MER^D OUINIR - ASTARSAGA ★ ★ -k'/i SV MBL. ★ ★ -k'/i HK DV Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. Síðustu sýningar. GOÐIRGÆJAR kkk'/i SV MBL. ★ ★ ★ ★ HK DV Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar. Tímarit Máls og* menningar ÚT er komið nýtt hefti af Tímariti Máls og menn- ingar, og er það 4. hefti 51. árgangs. í heftinu eru þrjár greinar um Jónas Hallgrímsson og kveðskap hans, tvær um íslenskar fornbókmenntir. Kjartan Ólafsson sýnir hve virkur Jónas Hallgrímsson var í þjóðmálastarfi síðustu vikurnar sem hann lifði, en Kristján Árnarson og Guð- mundur Andri Thorsson skrifa hvor um sitt kvæða hans, Sæunni hafkonu og Ferðalok. Hermann Pálsson skrifar um draum Flosa um Járngrím í Njáls sögu og rekur meðal annars tengsl draumsins við hugmyndir manna _ um landvættir ís- lands. Úlfar Bragason skrif- ar um Huldar sögu þá sem Sturla Þórðarson á að hafa sagt Magnúsi Hákonarsyni Noregskonungi. •Sögor í heftinu eru eftir Kristján G. Arngrímsson, Sólveigu Einarsdóttur og Robert Walser, og þýddi Hjálmar Sveinsson sögur Walsers og skrifar um höf- undinn. Kvæði eru i heftinu eftir Bárð R. Jónsson, André Breton, sem Sigurður Páls- son þýddi og skrifar inngang að, Gunnar Hersvein, Ingi- björgu Haraldsdóttur, Oc- tavio Paz, sem Sigfús Bjartmarsson þýddi, Stefán Hörð Grímsson og Andrej Voznésenskí, sem Geir Kristjánsson þýddi. Ritdóm- ar í heftinu eru eftir Jón Karl Helgason, Silju Aðal- steinsdóttur og Þorleif Hauksson. Loks er grein eft- ir Gísla Sigurðsson um menningarlega stöðu Islands á tímum aukinnar alþjóðlegr- ar samvinnu. Sigríður Elfa Sigurðars- dóttir er höfundur málverks á kápu. Heftið er 112 blaðs- íður að stærð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.