Morgunblaðið - 16.03.1991, Page 3

Morgunblaðið - 16.03.1991, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARZ 1991 3 NISSAN PRIMERA BERÐU HANN SAMAN VIÐ ÞAÐ BESTA. Sérhönnuö fjöiliðafjöðrun tekin beint úr hinum fullkomna Nissan 300 ZX sportbíl. 2,0 I. 16 ventla vél sem skilar miklu afli og er jafnframt Ijúf, hljóðlát og sparneytin. Primera þýöir „sá fremsti“, Nissan Primera hefur þegar sannað að hann stendur undir öllum væntingum. Hann er sá fremsti. Nissan Primera er verð- launaðasti bíll.samtímans enda er öllu til tjaldað. Ný og spennandi 2,0 I. 16 ventla vél. Ný tegund fjölliðafjöðrunar sem á enga sér líka. Nýtt útlit sem tryggir lágan vindstuðul, hámarks- nýtingu innra rýmis og þó ekki síst fallegt evrópskt útlit. Primera er sérstaklega hannaður og smíðaður fyrir Evrópu. Grunnmálmur Cation electrodeposition Miðlag málningar Aðallag málningar Glært lakk 4ra laga lakkáferð sem hentar sérstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður. Sýning laugardag og sunnudag 1400-1700 Komdu og reynsluaktu Ingvar Helgason ht Sævarhöfða 2 sími 91-674000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.