Morgunblaðið - 16.03.1991, Page 8
iMORGUNBLAiÐIÐi LAUGAEDAGUR£L6. <MARZil991
p8
í DAG er laugardagur 16.
mars, Gvendardagur. 75.
dagur ársins 1991. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 6.31 og
síðdegisflóð kl. 18.46. Fjara
kl. 0.21 og kl. 12.42. Sólar-
upprás í Rvík. kl. 7.44 og
sólarlag kl. 19.30. Sólin er
í hádegisstað í Rvík. kl.
13.36 og tunglið er f suðri
kl. 13.40. Það kviknar nýtt
tungl í dag kl. 8.10. í dag
hefst 21. vika vetrar. (Al-
manak Háskóla íslands.)
Hinn réttláti mun gleðjast yfir og leita hælis hjá hon- um, og allir hjartahreinir munu sigri hrósa. (Sálm. 64, 11.)
1 2 3 4
■ 5 ■
6 7 8
9
11
13 14
■ " ■
17
LÁRÉTT: — 1 vindhviðuna, 5 vant-
ar, 6 svalur, 9 straumkast, 10 róm-
versk tala, 11 danskt smáorð, 12
kjaftur, 13 gubbuðu, 15 angra, 17
starfsgreinina.
LÓÐRÉTT: — 1 auðæfi, 2 drepa,
3 sár, 4 forin, 7 einkenni, 8 klauf-
dýr, 12 maður, 14 ættamafn, 16
flan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 slór, 5 fita, 6 rýrt,
7 ha, 8 yrðir, 11 tó, 12 lóm, 14
nifl, 16 inntak.
LÓÐRÉTT: — 1 skreytni, 2 ófrið,
3 rit, 4 kala, 7 hró, 9 róin, 10 illt,
13 mók, 15 fn.
SKIPIN______________
REYK JAVÍKURHÖFN:
Stuðlafoss kom úr ferð.
Dettifoss lagði af stað til
útlanda. Hekla kom úr
strandferð og Esja fer í
strandferð. Leiguskipið
Jennifer sem kom til að
sækja mjölfarm fór út aftur.
7 Oára afmæ**- í rfa-g. 16.
I Vf mars, er sjötug
María Dalberg, Hofsvalla-
götu 60, Rvík. Eiginmaður
hennar er Hallgrímur Dalberg
fv. ráðuneytisstjóri. Þau taka
á móti gestum í Oddfellow-
húsinu við Vonarstræti, í dag,
afmælisdaginn kl. 16-18.
7 Oára afmæ*i- Næst-
I v komandi mánudag
verður sjötug Bjarney Al-
exandersdóttir, Gnoðar-
vogi 82, Rvík. Hún tekur á
móti gestum á heimili dóttur
sinnar í Hábergi 25 í Rvík.
í"kOára afmæ**- í dag, 16.
Uv mars, er sextugur
Guðjón Tómasson, Álfta-
mýri 53, Rvík. Kona hans
er Kristín íslgjfsdóttir. Þau
taka á móti gestum í Sóknar-
salnum, Skipholti 50a, kl.
16-19 í dag, afmælisdaginn.
fimmtugur Gunnar Snorra-
son, Reykjabraut 14, Þor-
lákshöfn. Hann tekur á móti
gestum í Kiwanishúsinu þar
í bænum kl. 16-19 á afmælis-
daginn.
FRÉTTIR
ÞAÐ var mest frost á
landinu í fyrrinótt 6 stig, á
Hóium í Dýrafirði. í
Reylgavík var dálítil úr-
koma og hiti eitt stig. Mest
úrkoma um nóttina var suð-
ur á Keflavíkurflugvelli, 18
mm. Ekki hafði séð tii sólar
í Rvík. í fyrradag. Snemma
í gærmorgun var frostið 22
stig vestur í Iqaluit, frost 9
stig í höfuðstað Grænlands.
Frost 6 stig í Þrándheimi,
fjögur stig í Sundsvall og 6
stiga frost austur í Vaasa.
GVENDARDAGUR er í dag,
dánardagur Guðmundar góða
Arasonar Hólabiskups, árið
1237.
SKAFTFELLINGAFÉL.
heldur spilafund á sunnudag-
inn í Skaftfellingabúð,
Laugavegi 178, og byijað að
spila kl. 14. Heildarspilaverð-
laun veitt að spilum loknum.
Aðalfundur félagsins verður
á sama stað 20. mars nk. kl.
20.30.
ITC-deildirnar Ýr og Björk-
in -leiða saman hesta sína í
mælsku- og rökræðukeppni
sunnudaginn kl. 13.30 í Korn-
hlöðunni í Bankastræti. Um-
ræðuefnið er miðbær
Reykjavíkur og framtíð hans.
FÉLAG þingeyskra kvenna
heldur fund sunnudag á Hall-
veigarstöðum kl. 15.
KVENFÉLAG Fríkirkjunn-
ar í Rvík heldur afmælisfagn-
að með skemmtiatriðum
sunnudagskvöldið kl. 19.30 í
Templarahöllinni og hefst
með borðhaldi. Nánari uppl.
veitir Málfríður s. 19111.
FÉLAG eldri borgara.
Danskennsla í Risinu í dag
kl. 14 fyrir byrjendur og
lengra komna. Margrét Thor-
oddsen frá Tryggingastofn-
uninni verður til viðtals í
skrifstofu félagsins kl. 13-15
nk. fimmtudag.
KIRKJUSTARF
ELLIMÁLARÁÐ
Reykjavíkurprófastsdæma:
Samvera í Hallgrímskirkju í
dag kl. 13.30 fyrir áhugafólk
um kristilega öldrunarþjón-
ustu. Helgistund. Dr. Sigur-
björn Einarsson flytur erindi
um bænalíf. Umræður og
kaffí.
SAMKIRKJULEG bæna-
vika: Samkoma í Ffladelfíu-
kirkjunni í kvöld kl. 20.30.
Sr. Hjalti Guðmundsson dóm-
kirkjuprestur predikar.
NESKIRKJA. Samverustund
aldraðra í dag, laugardag, kl.
15-17. Gestir verða Elín
Pálmadóttir blaðamaður og
böm úr Grandaskóla.
Það verður spennandi hvort okkar „fjalla-jeppi“ fer ekki létt upp allar vinstri pólitísku
brekkurnar, með nýju átta gata túrbó-vélinni.
Kvöld-, natur- 09 helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 15. mars til 21.
mars, að báöum dögum meðtöldum, er í Reykjavikur Apóteki, Austurstræti. Auk
þess er Borgar Apótek, Álftamýri 1-6, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Al-
næml: Uppl.simi um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök óhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280.
Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráögjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8,8.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
tíl 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 130CLeftír kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tl kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Ætlaö bömum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17
miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í simum
75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826.
Foreldrasamtökin Vlmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem hafa
oröið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daaa kl. 9-19.
MS-féiag íslands: Oagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620.
Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þofendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið M. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12,8.19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm aikohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
i Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Fráttasendingar R/kisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyigju til Noröurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-
14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í
Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laupói-dögum og sunnudögum er.lesiö fróttayfirlit
liðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspltali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjóls aila daga. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveítu, s. 27311, kl. 17 tll kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326.
Borgarbökasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarböka-
safnið í Gerðubergi 3-5,6.79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur^ s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bökabílar, s. 3627o! Viðkomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12,
Þjóðminjasafnló: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.-
31. maí. Uppl. í síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á
verkum þess stendur yfir.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: LoCað desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
LUtasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning ó andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími
52502.
Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavflc Sundhöllin: Mónud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug 13.30-16.10. Opiö i böö og potta. Uugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Breiö-
holtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-14.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Surínudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyra1 er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Setíjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
1730. Sunnud. kf. 8-17.30.