Morgunblaðið - 16.03.1991, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARZ 1991
1
Alþýðuflokkurinn
Jafnaðarmannaflokkur íslands
ára
AFMÆUSHÁTÍÐ
HÓTEL SÖGU
sunnudaginn 17. mars
Dagskrá
14.30 Húsiö opnaö.
Lúðrasveit verkalýðsins leikur við innganginn.
Hljómsveit Hauks Morthens
Listakynning é framboðslistum á Reykjanesi, Suðurlandi, Norðurlandi vestra,
Norðurlandi eystra, Austurlandi, Vestfjörðum, Vesturlandi og Reykjavík.
Róbert Arnfinnsson flytur Ijóð við lög eftir Gylfa Þ. Gíslason við undirleik Árna
Elfar.
Hátíðarræða: Jón Baldvin Hannibalsson.
Blái hatturinn syngur létt lög frá 3. og 4. áratugnum, Egill Ólafsson,
Edda Heiðrún Backmann, Jóhann Sigurðarson,
Ása Hlín Svavarsdóttir og Jóhann G. Jóhannsson.
Leiklestur: Stofnfundur Alþýöuflokksins sviðsettur
og margt fleira.
Kynnir: Össur Skarphéðinsson
sem skipar 3. sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík.
Ljúffengar veitingar og risaafmælisterta.
Miðaverð litlar 500 krónur.
Allir velkomnir og takið með ykkur gesti.
A LÞÝÐUFLOKKURINN
Össur Skarphéðinsson
£. '
Edda Heiðrún Backmann
Jón Baldvin Hannibalsson Gylfi Þ. Gíslason
Haukur Morthens
Jóhann Sigurðarson
Árni Elfar
Róbert Arnfinnsson