Morgunblaðið - 16.03.1991, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARZ 1991
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. mars 1991
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)
1/2 hjónalífeyrir ....
Fulltekjutrygging ....
Heimilisuppbót .......
Sérstök heimilisuppbót
Barnalífeyrir v/1 barns
Meðlag v/1 barns .....
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða
Ekkjubætur / ekkilsbætur 6 mánaða
Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða
Fullurekkjulífeyrir ..........
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ..
Fæðingarstyrkur ..............
Vasapeningarvistmanna ........
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga
e
Mánaðargreiðslur
11.819
10.637
21.746
. 7.392
. 5.084
. 7.239
. 7.239
...4.536
11.886
21.081
14.809
11.104
11.819
14.809
24.053
. 7.287
. 6.124
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar .......................... 1.008,00
Sjúkradagpeningareinstaklings ......................... 504,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 136,90
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20
Slysadagpeningarfyrirhvert barn áframfæri .............. 136,90
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
1 15. marz.
FISKMARKAÐUR hf. I Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 91,00 89,00 90,18 23,847 2.150.496
Þorskur(óst) 121,00 74,00 83,57 5,230 437.057
Smáþorskur 50,00 50,00 50,00 0,038 1.900
Smáþorskur(óst) 50,00 50,00 50,00 0,027 1.350
Ýsa 123,00 80-00 118,74 9,762 1.159.135
Ýsa (ósl.) 107,00 88,00 100,79 1,636 164.934
Keila (ósl.) 27,00 27,00 27,00 0,196 5.292
Tindaskata 5,00 5,00 5,00 0,023 115
Lýsa (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,024 480
Ufsi (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,046 920
Steinbítur 37,00 20,00 35,49 8,357 296.607
Langa (ósl.) 51,00 51,00 51,00 0,221 11.271
Skötuselur 515,00 515,00 515,00 0,087 44.805
Hrogn 200,00 200,00 200,00 0,705 141.198
Lúða 380,00 380,00 380,00 0,070 26.790
Koli 48,00 35,00 38,58 0,120 4.629
Ufsi 45,00 20,00 44,47 3,192 141.941
Steinbítur 35,00 35,00 35,00 0,086 3.010
Langa 51,00 51,00 51,00 0,020 1.020
Karfi 35,00 25,00 29,89 11,011 329.069
Rauðmagi/Gr. 95,00 75,00 94,80 0,892 84.651
Gráiúða 20,00 20,00 20,00 0,011 220
Gellur 280,00 280,00 280,00 0,017 4.760
Samtals 76,37 65,621 5.011.650
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur (ósl.) 100,00 68,00 91,89 12,451 1.144.162
Þorskur (sl.) 96,00 50,00 91,88 59,974 5.510.723
Þorskur smár 87,00 86,00 86,22 1,801 155.283
Ýsa (sl.) 133,00 85,00 105,80 12,175 1.288.230
Ýsa (ósl.) 100,00 85,00 93,86 1,294 121.456
Karfi 38,00 27,00 37,27 16,124 600.877
Ufsi 50,00 20,00 48,50 28,432 1.379.068
Ufsi (ósl.) 33,00 33,00 33,00 0,166 5.478
Steinbítur 38,00 35,00 36,11 8,033 290.109
Tindabykkja 18,00 18,00 18,00 0,007 126
Langa 70,00 47,00 63,42 3,680 233.396
Lúða 520,00 315,00 390,13 0,538 209,890
Rauðmagi 120,00 120,00 120,00 0,011 1.320
Skarkoli 81,00 35,00 48,41 2,033 98.424
Keila 30,00 30,00 30,00 0,238 7.140
Hrogn 200,00 195,00 195,59 0,870 ^ 170.165
Hnýsa 5,00 5,00 5,00 0,147 735
Grálúða 20,00 20,00 20,00 0,036 720
Gellur 290,00 290,00 290,00 0,020 5.829
Blandað 30,00 15,00 18,44 0,501 9.240
Undirmál 75,00 20,00 71,23 1,078 76.782
Samtals 75,59 149,610 11.309.153
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur (dbl.) 60,00 58,00 59,25 2,650 157.000
Þorskur (ósl.j 109,00 70,00 94,05 65,378 6.148.993
Þorskur (sl.) 89,00 87,00 87,98 1,604 141.116
Ýsa (sl.) 119,00 119,00 119,00 0,563 66.997
Ýsa (ósl.) 123,00 65,00 115,60 8,072 933.099
Karfi 39,00 15,00 33,74 0,729 24.600
Ufsi 40,00 15,00 36,22 61,650 2.233.172
Steinbítur 33,00 17,00 29,23 5,080 148.497
Hlýri/Steinb. 30,00 21,00 28,96 0,113 3.273
Hlýri 29,00 29,00 29,00 0,029 841
Langa 49,00 49,00 49,00 3,000 147.000
Keila 31,00 28,00 29,46 5,269 155.231
Hrogn 170,00 170,00 170,00 0,146 24.820
Lúða 345,00 345,00 345,00 0,031 10.695
Skarkoli 64,00 53,00 61,59 ■ 0,320 19.710
Blandað 32,00 20,00 25,96 1,355 35.180
Samtals 65,71 155,989 10.250.224
| Selt var úr dagróðrabátum. Á morgun verður selt úr Núpi og dagróðrabátum.
Söngsveitin NA-12 á æfingu.
Norræn dagskrá í Púlsinum
SONGSVEITIN NA-12
frá Húsavík flytur
norræna dagskrá í
Púlsinum í kvöld og
annað kvöld. Söng-
sveitin er skipuð tólf
söngfélögum. Philip A.
Kruse, kunnur tónlist-
armaður og plötufram-
leiðandi í Noregi, út-
setti lögin og stjórnar
söngsveitinni.
Norsku djasstónlistar-
mennimir Svein Haugen
og Freddy Nilsen leika
með söngsveitinni. Und-
irbúningur að norrænu
dagskránni hefur staðið
í allan vetur.
Norsku djasstónlistarmennirnir, Svein Haugen, Philip A. Kruse og
Freddy Nilsen.
■ TVÆR messur verða í Laugar-
neskirkju sunnudaginn 17. mars.
Kl. 11.00 verður venjuleg morgun-
messa með barnastarfi á sama tíma.
Kór Fjölbrautaskólans í Ármúla
syngur við messuna. Eftir hádegi
kl. 14.00 verður aftur messa. Þá
prédikar Jóna Hrönn Bolladóttir
guðfræðinemi, en sr. Bjarni Karls-
son þjónar fyrir altari. Fjölbreyttur
söngur. Eftir síðdegismessuna verð-
ur Kvenfélag Laugarnessóknar
með sína árlegu kaffisölu í Safnað-
arheimilinu. Að þessu sinni fáum
við mjög góða heimsókn, en það
er Strengjasveit Tónmenntaskól-
ans. Börnin munu leika nokkur lög
í Safnaðarheimilinu eftir messu-
gjörðina undir stjórn Gígju Jó-
hannsdóttur.
(Fréttatilkynning)
GENGISSKRÁNING Nr. 62 16. mars 1991 Kr. Kr. ToM-
Ein. Kl. 09.16 Kaup Sala Gangi
Dollari 57,17000 57,33000 55,52000
Sterlp. 105,66400 105,96000 106,57100
Kan. dollari 49,49600 49,63400 48,23400
Dönsk kr. 9,39140 9,41770 9,51740
Norsk kr. 9,22840 9,25420 9,35150
Sænsk kr. 9,78940 9,81680 9,83700
Fi. mark 15,02300 15,06500 15,13010
Fr. franki 10,58610 10,61570 10,73990
Belg. franki 1,74980 1,75470 1,77440
Sv. franki 41,65390 41,77050 42.22050
Holl. gyllini 31,99660 32,08620 32,43940
Þýskt mark 36,06830 36,16920 36,56360
ít. líra 0.04833 0,04846 0,04887
Austurr. sch. 5,12600 5,14030 5,19000
Port. escudo 0,41450 0,41570 0,41810
Sp. peseti 0,57870 0.58030 0,58600
Jap. yen 0,41898 0,42015 0.41948
írskt pund 96,03700 96,30600 97,46500
SDR (Sérst.) 79,41260 79,63480 78,90500
ECU, evr.m. 74,07800 74,28530 75,24350
Tollgengi fyrir mars er sölugengi 28. febrúar. Sjálfvirk- ur símsvari gengisskráningar er 62 32'70.
■ í MARS ætlar leikdeild Ung-
mennafélags Biskupstungna að
frumflytja splunkunýjan íslenskan
gamanleik með alvarlegu ívafí sem
ber nafnið „Gripið í tómt“. Höfund-
ur er Pétur Eggerz og_ leikstýrir
hann jafnframt verkinu. Útsetning-
ur og upptöku Iaga annaðist Sig-
urður Rúnar Jónsson. Aðalhlut-
verk er í höndum Brynjars Sig-
urðssonar sem leikur leynilögregl-
umanninn Leynráð Ljóstran. Alls
taka 14 manns þátt í uppsetning-
unni, allir heimilisfastir Tungna-
menn. Leiksýningin þessi er liður í
M-hátíð á Suðurlandi. Sýnt verður
í uppsveitum, á Selfossi og í Kópa-
vogi sem hér segir: Frumsýning í
Aratungu 16. mars, 2. sýning 18.
mars, Flúðum 19. mars, Hvoli 21.
mars, Kópavogi 25. mars, Selfossi
4. apríl og Aratungu 6. apríl.
(Fréttatilkynning)
■ INGEBORG Einarsson hefur
opnað málverkasýningu í Menning-
armiðstöðinni Gerðubergi. Hún
er fædd í Danmörku árið 1921 og
lærði teikningu og postulínsmáln-
ingu á Akademiet for Fri og
Merkantil Kunst í Kaupmanna-
höfn á árunum 1943-46. Hún hefur
málað síðan og hélt sýningu á
vatnslitamyndum í Eden 1981. Á
árunum 1979-84 naut hún tilsagnar
í olíumálningu hjá Valtý Péturs-
syni og Jóhannesi Geir. Ingeborg
sýnir nú 20 olíumálverk, þar sem
hún tjáir hvernig hún upplifír
Reykjavík og næsta umhverfí.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 3. jan, -14. mars, dollarar hvert tonn
BENSIN
-H—I—I—I—I—I—I—I—I—I—f-
4.J 11. 18. 25. 1.F 8. 15. 22. 1.M 8.
ÞOTUELDSNEYTI
v vrv Ln
I l I
k 192/
-H—I—I—I—I—I—I—I—I—I—4-
4J 11. 18. 25. 1.F 8. 15. 22. 1.M 8.
■ PRÓFESSOR Joanne Comi
McCloskey er væntanleg hingað
til lands í boði hjúkrunarstjórnar
Landspítalans og Námsbrautar í
hjúkrunarfræðum við Háskóla ís-
lands. Hún heldur tvo fyrirlestra í
Háskólabíó nk. miðvikudag um
hjúkrunargreiningar og stöðu hjúk-
runar fram til aldamóta. MacClosk-
ey á langan feril að baki sem fræði-
maður í hjúkrun og hún verið heiðr-
uð með margvíslegum hætti. Hún
mun starfa hér á landi með hjúk-
runarfræðingum á Landspítala og
kennurum við Námsbraut í hjúkr-
unarfræðum við H.í. dagana 18.-22
mars. Viðfangsefni hennar hér
verða fyrst og fremst ráðgjöf til
hjúkrunarfræðinga varðandi skrán-
ingu hjúkrunar og hjúkurunar-
greiningu, frammistöðumat, sí-
menntun starfsfólks og starfs-
ánægju. Auk þess mun hún fjalla
um framhaldsmenntun hjúkruna-
rfræðinga og tengsl náms og starfs.
McCloskey hefur sinnt svipuðum
ráðgjafastörfum víða og eru störf
hennar að þessum viðfangsefnum
þekkt og virt, segir í fréttatilkynn-
ingu frá Landspítalanum.
■ MALÞING um málefni Evrópu
verður haldið í Menntaskólanum á
Egilsstöðum um helgina. Þar verð-
ur sérstök áhersla lögð á umfjöllun
um málefni Evrópu og stöðu ís-
lands í þeim breytingum sem eru
að verða á stöðu Evrópuríkja. Mál-
þingið er í tengslum við framhaldsá-
fanga í stjórnmálafræðum sem
kenndur er við skólann nú á vo-
rönn. Málþing þetta er öllum opið
og til að gera það sem best úr garði
hefur verið Ieitað til stjórnmálasam-
taka og áhugamanna um
fyrirlestrahald. - Björn.
■ TÓNLEIKUM Óperusmiðj-
unnar sem fram áttu að fara 18.
og 19. mars í Kristskirkju i Land-
akoti hefur verið frestað um óá-
kveðinn tíma vegna veikinda.
■ TEKIÐ verður á móti fötum
sem síðan verða seld á flóamarkaði
og ágóðanum varið til þróunarverk-
efnis í Gambíu. Söfnunarstaðurinn
er Þingholtsstræti 3 á laugardag-
inn 16. mars kl. 11.00-18.00 og
sunnudaginn 17. mars kl. 13.00-
17.00.