Morgunblaðið - 16.03.1991, Page 43

Morgunblaðið - 16.03.1991, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARZ 1991 43 Jtteöáur r a morgun ÁRBÆJARKIRKJ A: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Miðvikudag: Fyrirþænaguðs- þjónusta kl. 16.30. Fimmtudag: Föstumessa kl. 20. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Kirkjudagur Safnaðar- félags Ásprestakalls. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurður Björnsson syngur ein- söng. Veislukaffi eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Miðvikudag: Föstumessa kl. 20.30. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónasson. Kaffisala kirkjukórsins að guðs- þjónustu lokinni. Þriðjudag: Bæna- guðsþjónusta kl. 18.30. Altaris- ganga. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðrún Ebba Ól- afsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Eiríkur Hreinn Helgason. Messu- kaffi Dýrfirðinga. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matt- híasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11. Fjölskyldu- guðsþjónusta. Prestur sr. Ingólfur Guðmundsson. Organleikari Kjart- an Sigurjónsson. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu á sama tíma. Kl. 14. Messa vegna Leikmanna- stefnu. PrédikunflyturGuðmundur Magnússon prófessor. Altaris- þjónustu annast sr. Ingólfur Guð- mundsson. Miðvikudag: Hádegis- bænir í kirkjunni ki. 12.15. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Erlendur SicjmundsT son. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Miðvikudag: Föstuguðsþjónusta kl. 18.30. Kristín Pálsdóttir guð- fræðinemi. FELLA- og Hólakirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón Jóhanna Guðjónsdóttir. Messa kl. 14. Altar- isganga. Prestur sr. Guðmundur Karl Agústsson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Þriðjudag: Fyrir- bænir í Fella- og Hólakirkju kl. 14. Fimmtudag: Helgistund fyrir aldr- aða í Gerðubergi kl. 10 f.h. Sóknar- prestar. FÆREYSKA sjómannaheimilið: Samkoma kl. 17. Tveir starfs- menn sjómannatrúboðsins í Færeyjum tala: Asbjörn og Ing- olf. GRAFARVOGSSÓKN: Messu- heimili Grafarvogssóknar Félags- miðstöðinni Fjörgyn. Barnamessa kl. 11. Skólabíllinn fer frá Húsa- hverfi kl. 10.30 í Foldir og síðan í Hamrahverfi. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurður Jóhannesson predikar og kynnir Gídeonfélgið. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Sóknarprestur. GRENSÁSKIRKJA. Barnasam- koma kl. 11. Eldri börnin uppi í kirkjunni, yngri börnin niðri. Messa kl. 14. Altarisganga. Sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arin- bjarnar. Þriðjudag: Biblíulestur kl. 14. Miðvikudag: Helgistund fyrir aldraða kl. 11. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnasamkoma kl. 11. Sr. Karl Sig- urbjörnsson. Kvöldmessa með alt- arisgöngu kl. 17. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag. Föstumessa kl. 20.30. Eftir messu talar dr. Sig- urbjörn Einarsson biskup um trú og trúarlíf. Umræður og kaffi. Kvöldbænir með lestri passíu- sálma mánudag, þriðjudag, fimmtudag og föstudag kl. 18. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA. Kl. 10. Morgun- messa sr. Arngrímur Jónsson. Kl. 11. Barnaguðsþjónusta. Kirkjubíll- inn fer um Suðurhlíðar og Hlíðar fyrir og eftir guðsþjónustuna. Kl. 14. Messa. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sóknarnefndin. HJÁLLAPRESTAKALL: Messusal- ur Hjallasóknar, Digranesskóla. Barnamessur kl. 11. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnunum til messu. Sóknarnefndin. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- starf í safnaðarheimimlinu Borgum sunnudag kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Organisti Guðmundur Gilsson. Vænst er þátttöku fermingarbarna og að- standenda þeirra. Fundur með aðstandendum fermingarbarna í Borgum að lokinni guðsþjónustu. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Guðspjall dagsins: Gabríel engill sendur. Lúk. 1. Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu á sama tíma. Sr. Einar Eyjólfs- son. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga, messa kl. 8. KÁLFATJARNARSÖKN: Guðs- þjónusta í Stóruvogaskóla kl. 14. Sóknarprestur. INNRI-Njarðvíkurkirkja: Barna- starf í safnaðarheimilinu kl. 11 í umsjá Helgu Óskarsdóttur og Láru Guðmundsdóttur. Sóknarprestur. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Barnakórinn syngur undir stjórn Gróu Hreins- dóttur. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 11, altarisganga. Organisti Svavar Sig- urðsson. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14, altarisganga. Organisti Svavar Sig- urðsson. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Barnakórinn syngur og börn úr Tónlistarskóla Grindavíkur leika á ýmis hljóðfæri. Messa kl. 14. Egill Hallgrímsson guðfræðingur prédikar. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Organ- isti Siguróli Geirsson. Kaffisala eft- ir messu til ágóða fyrir ferðasjóð fermingarbarna. Tónleikar í kirkj- unni mánudag kl. 20.30. Sóknar- prestur. KIRKJUHVOLSKIRKJA: Kirkjuskóli laugardag kl. 13 í umsjón Sigurðar Lúthers og Hrafnhildar. Sóknar- prestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli yngstu barnanna laugard. kl. 13 í safnaðarheimilinu. Barnaguðs- þjónusta sunnudag kl. 11 í kirkj- unni, kvöldbænir kl. 18. Föstu- messa kl. 20.30 nk. miðvikudag og fyrirbænaguðsþjónusta nk. fimmtudag kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Organisti Jón Ól. Sigurðs- son. Sr. Björn Jónsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barn- anna, söngur, sögur, leikir. Þór Hauksson guðfræðingur og Jón Stefánsson annast stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Þóra Einarsdóttir syngur einsöng. Organisti Jón Stefánsson. Merkja- söludagur kvenfélagsins og kaffi- sala eftir messu. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Barnastarf á sama tíma. Heitt á könnunni eftir messu. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi- sala kvenfélagsins í safnaðarheim- ilinu eftir guðsþjónustuna. Strengjasveit spilar. Fimmtudag: Kyrrðarstund í hádeginu. Orgel- leikur, fyrirbænir, altarisganga. Sóknarprestur NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Óladóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Samkirkju- legri bænaviku lýkur. Erlingur Níelsson kafteinn í Hjálpræðis- hernum predikar. Ritningarlestra annast Jóna Bjarnadóttir fulltrúi aðventista, Daniel Glad trúboði fulltrúi hvítasunnumanna og Jó- hann Hauksson fulltrúi rómversk- kaþólsku kirkjunnar. Hersöng- sveitin syngur ásamt kór Nes- kirkju. Sr. Heimir Steinsson form- aður samstarfsnefndar kristinna trúfélaga flytur lokaorð. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudag: Föstuguðsþjónusta kl. 20. Fimmtudag: Biblíuleshópurkl. 18. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Molasopi eftir guðsþjónustuna. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjöl- skyldumessa kl. 11. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Barnastarf á sama tíma í umsjón Kristínar Þórunnar Tómasdóttur og Eyrnýjar Ásgeirsdóttur. Aðal- safnaðarfundur eftir messu þar sem borinn verður fram léttur há- degisverður. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.00. Að guðsþjónustunni lok- inni verður „opið hús“ í safnaðar- heimilisbyggingunni. Húsið er nú fokhelt. Boðið verður upp á hress- ingu, gerð verður grein fyrir bygg- ingupni og nýtingarmöguleikum hennar. Afmælishátíð kvenfélags- ins í tilefni 85 ára afmælisins verð- ur kl. 19.30 í Templarahöllinni og er o'pin öllum velunnurum safnaðar og kvenfélags. Þriðjudag kl. 20.30 föstuguðsþjónusta. Orgelleikari Violeta Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Lág- messa kl. 8.30. Stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga lág- messa kl. 18 nema á laugardögum, þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Mess- ur sunnudaga kl. 11. Virka daga kl. 18.30 nema fimmtudaga kl. 19 og laugardaga kl. 14. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fila- delffa: Brauðbrotning kl. 11. Ræðumaður Hallgrímur Guð- mannsson. Barnagæsla. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnablessun. Sunnudagaskóli á sama tíma. KFUM & KFUK: Kristniboðsvika á Háaleitisbr. 58 kl. 20.30. Sam- koma. Upphafsorð Lilja S. Krist- jánsdóttir. Kristniboðsþáttur Benedikt Arnkelsson. Söngur Magnús Baldvinsson. Hugleiðing Skúli Svavarsson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. NÝJA postulakirkjan: Guðsþjón- usta kl. 11. Karl Heinz Schumaner biskup þjónar. Tónleikar kl. 16. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Sr. Jón Þorsteinsson. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 13. í dag er bæna- stund og biblfulestur í safnaðar- heimilinu. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa og er hún les- in á þýsku. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sam- kirkjuleg guðsþjónusta í Neskirkju kl. 14. Hjálpræðissamkoma kl. 16.30. Major Anna Ona talar. Sunnudagaskóli á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 13 í Hrafnistu. Organisti Úlrik Óla- son. Sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Laug- ardag kl. 11. Annar fræðslufundur með dr. Sig. Erni Steingrímssyni í safnaðarheimilinu í Dvergi. Sunnu- dagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 11. Ath. breyttan tíma. Passíublóm. inn í tíma. Til stuðnings má nota létta grind eða setja vírboga í pott- inn og má þá vefja sprotunum um hann. Einnig má koma fyrir þráðum sem sprotarnir geta klifrað eftir þar sem það hentar. Vegna hins öra vaxtar þarf jurtin næringarríka mold. Leirkennd grasrótarmold, ekki mjög fínmulin, blönduð göml- um húsdýraáburði og litlu einu af grófum sandi eða vikri hæfir henni vel. Þá veitir henni ekki af vikuleg- um áburðarskammti eftir að vöxtur er kominn vel af stað. Rótarkerfið er mikið og öflugt og þurfa því pottar sem jurtin er ræktuð í að vera nokkuð stórir. Blómgunartími er jafnan síðsumars og þegar blómgun lýkur er áburðargjöf hætt og vökvun minnkuð, en varast skal ofþornun — á það einkum við á vaxtartímabilinu. Besta vetrar- geymslan er bjartur gluggi á stað þar sem hiti er um það bil 10° C. Þegar kemur fram í febrúar er meirihlutinn af fyrra árs vexti klipptur ofan af plöntunni, enda myndast blóm aðeins á nýjum vexti. I þessum afklippum er jafnan mik- ill efniviður í nýja græðlinga og þá ekki aðeins sprotaendarnir, heldur má einnig klippa stönglana niður í búta, sem hver um sig þarf að hafa 2-3 liði. Þessir græðlingar eru yfir- leitt fljótir að mynda rætur í vatni en rétt er að koma þeim í mold áður en ræturnar verða of langar. Ræktun Passíublóms hér á landi er nokkuð algeng þó ekki sé það að staðaldri til sölu í blómaverslun- um. Þær hafa aftur á nióti einatt haft á boðstólum fræ af jurtinni, jafnvel fleiri en einni tegund._ ... fyrir góða frammistöðu. Nýtt súkkulaði v/s unova uan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.