Morgunblaðið - 16.03.1991, Qupperneq 58
HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
LAU.GARDAGUR 16. MARZ 1991
SENDIIM í PÚSTKRÖFU
Ljóð Tómasar Guðmundssonar kr. 2590
IBV-FH 23:23
íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum.
Urslitakeppnin í 1. deild (VÍS-keppnin)
- efri hluti, föstudagur 15. mars 1991.
ii Gangur leiksins: 2:2, 2:7, 4:10, 7:12.
9:14, 16:21, 23:23.
Mörk ÍBV: Gylfi Birgisson 13/4, Sig-
urður Gunnarsson 4, Guðfinnur Krist-
mannsson 2, Sigurður Friðriksson 2,
Jóhann Pétrusson 1, Erlingur
Richardsson 1.
Varin skot: Sigþar Þröstur Óskarsson
16 (Þar af þrjú sem fóru aftur til mót-
heija).
Utan vallar: 6 mín.
Mörk FH: Óskar Helgason 5, Gunnar
Beinteinsson 5, Óskar Ármannsson 4,
Stefán Kristjánsson 4/3, Hálfdán Þórð-
arson 4, Guðjón Ámason 1.
Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson
12 (Þar af þrjú skot sem fóru aftur til
mótheija). Bergsveinn Bergsveinsson
1. Utan vallar: 8 mín.
Áhorfendur: Um 400.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og
Hákon Siguijónsson, voru daprir.
Ótrúlegar lokamín-
útur í Eyjum
FH-ingar náðu að tryggja sér
jafntefli, 23:23, í Vestmanna-
eyjum í leik sem bauð upp á ótrúleg-
an lokamínútur. FH-ingar voru yfir,
16:21, þegar tíu
SigfúsG. mín. voru til leiks-
Guðmundsson loka. Þá fóru Eyja-
skrífar menn á fulla ferð og
náðu að jafna,
22:22, og kolnast yfir, 23:22, í
fyrsta sinn í leiknum. Eyjamenn
fengu síðan knöttinn og sigurinn
virtist þeirra þegar 26 sek. voru
eftir. Þá fóru FH-ingar að leika
maður gegn manni. Sigurður Gunn-
arsson brunaði að marki FH-inga
og ætlaði að gulltryggja sigurinn,
en hann var óheppinn og missti
knöttinn. FH-ingar geystust fram
og þegar fimm sek. voru eftir náði
Hálfdán Þórðarson að jafna, 23:23.
FH-ingar byrjuðu leikinn betur
og varði Guðmundur Hrafnkelsson
vel í marki þeirra. FH náði fimm
inarka forskoti, 2:7, en staðan í
leikhléi var, 7:12.
Eyjamenn gáfust ekki upp og
þegar staðan var, 16:21, lokaði
Sigmar Þröstur Óskarsson marki
þeirra og Gylfi Birgisson, sem skor-
aði þrettán mörk, fór á kostum.
Þeir voru bestu leikmenn Eyja-
manna, en Guðmundur Hrafnkels-
son lék vel með FH-ingum. Þorgils
Óttar Mathiesen lék ekki með FH,
en hann stjórnaði Jeik liðsins frá
bekknum. Þorgils Óttar fékk að sjá
rauða spjaldið þegar Eyjamenn
jöfnuðu, 22:22.
AUSTURSTRÆTI • VIÐ HLEMM ■ MJÓDD • KRINGLUNNI • EIÐISTORGI
91-18880 91-29311 91-76650 91-687858 91-611700
PÓSTHÓLF 850 ■ 121 REYKJAVÍK • SÍMAR 14255 OG 13522 - FAX 15078
Þroskandi,
menntandi,
skemmtilegar
og spennandi
Bækur eru gjafirnar sem alltaf má hafa gagn og gaman af og fara
aldrei úr tísku. í verslunum Eymundsson á 5 stöðum í borginni
fæst fjöldinn allur af góðum bókum.
Eymundsson mælir með eftirtöldum bókum til fermingargjafa:
Biblíur
Myndskreyita Biblían
Sálmabækur
Passíusálmar
Passíusálmar með myndum
Nýjatestamenti Odds
Gottskálkssonar
Fermingarkverið
Orðabækur
íslensk orðabók
íslensk samheitaorðabók
íslensk orðsifjabók
íslenska alfræðiorðabókin
Rímorðabókin
Ensk-íslensk orðabók með alfræði
íslensk-ensk skólaorðabók
íslensk-ensk viðskiptaorðabók
Ensk-íslensk viðskiptaorðabók
Dýra- og plöntuorðabók
íslensk-ensk orðabók
Ensk:íslensk orðabók
íslensk-ensk orðabók
Þýsk-íslensk orðabók
Frönsk-íslensk orðabók
íslensk-frönsk orðabók
Dönsk-íslensk orðabók
íslensk-dönsk orðabók
Skáldskapur
Úr Mímisbrunni
Há'vamál og Völuspá
íslensk ástarljóð
íslensk orðsnilld
íslensk ritsnilld
íslensk lýrik
íslensk kvæði
Stórbók Þórbergs Þórðarsonar
Stórbók Einars Kárasonar
Stórbók Þórarins Eldjárns
Grískir harmleikir
Eyðilandið T. S. Eliot
Ljóð Tómasar Guðmundssonar
Jónas Hallgrímsson ritsafn
Jónasar Hallgrímssonar ritsafn I-IV
íslensk alþýðuskáld
Halldór Laxness
Salka Valka
Sjálfstætt fólk
Barn náttúrunnar
Heimsljós I
Kr. 1767
-7500
Kr. 2980
Kr. 923
- 1719
Kr. 1000
Kr. 2550
Kr. 4684
Kr. 1680
Kr. 6800
Kr. 3900
Kr. 7790
Kr. 39900
Kr. 2384
Kr. 17590
Kr. 3510
Kr. 4000
Kr. 4490
Kr. 4000
Kr. 3984
Kr. 2944
Kr. 2944
Kr. 2944
Kr. 2944
Kr. 2944
Kr. 2944
Kr. 2944
Kr. 1985
Kr. 1980
Kr. 1560
Kr. 1985
Kr. 1985
Kr. 1560
Kr. 1985
Kr. 2980
Kr. 1932
Kr. 1992
Kr. 4980
- 5980
Kr. 2280
Kr. 2590
Kr. 2492
Kr. 13638
Kr. 4800
Kr. 2741
Kr. 2492
Kr. 2191
Kr. 2192
Heimsljós II
Innansveitarkronika
Brekkukotsannáll
Kristnihald undir jökli
Listaverkabækur
Listasaga Fjölva I-III
Nútímalistasaga Fjölva
Byggingarlistasaga Fjölva
Van Gogh og list hans
Erro. Verk 1974-1986
Hringur Jóhannesson
Eiríkur Smith
Jón Engilberts
Muggur
Tryggvi Ólafsson
Almennur fróðleikur
íslandssaga til okkar daga
íslenskir málshættir
Ævisögur orða
Þjóðsagnabókin I-III
ísleijidingasögur I-III
Sturlunga I-III
íslenskur söguatlas
Atlas AB
íslandshandbókin I-III
íslenskir steinar
íslenskar fjörur
íslenskt vættatal
íslenskar þjóðsögur og ævintýri
Fuglar í náttúru íslands
Perlur í náttúru íslands
Fuglar íslands
ísland. Siður lands og þjóðar
Stóra blómabókin
Stóra fjskabókin
Stóra skordýrabókin
Þróun mannkyns
Stóra hundabókin
Ýmsar bækur
Spámaðurinn
Bókin um veginn
Kristallar
Spakmælabókin
Gullkorn dagsins
Afmælisdagar með stjörnuspám
Afmælisdagar með málsháttum
Afmælisdagar með stjörnuspám
Afmælisdagar með vísum
Afmælisdagar með stjörnuspá
Skálda
Kr. 2192
Kr. 2191
Kr. 2521
Kr. 2521
Kr. 7980
Kr. 1500
Kr. 1200
Kr. 4500
Kr. 18024
Kr. 16040
Kr. 9992
Kr. 7200
Kr. 12750
Kr. 3950
Kr. 4700
Kr. 3480
Kr. 2280
Kr. 11120
Kr. 11880
Kr. 3991
Kr. 3991
Kr. 1990
Kr. 1990
Kr. 1990
Kr. 1990
Kr. 2384
Kr. 780
Kr. 800
Kr. 1603
Kr. 1560
Kr. 1980
Kr. 1580
Kr. 1280
Kr. 843
Kr. 800
Kr. 800
Kr. 2500
íslensk-ensk skólaorðabók kr. 35
Úr Mímisbrunni kr. 1985
Kr.
Kr.
Kr.
Kr.
Kr.
Kr.
Kr.
Kr.
Kr.
Kr.
Nýjatestamenti Odds
Gottskálkssonar kr. 4684
7422
3518
2200
3760
4800
3584
3000
3000
3000
stjörnuspám kr. 1580
íþróttir
helgarinnar
Körfuknattleikur
Urslitaleikirnir í bikarkeppni
KKÍ fara fram á morgun í Laug-
ardalshöllinni. í karlaflokki mæt-
ast KR og ÍBK kl. 16 og í
kvennaflokki mætast ÍS og ÍR
kl. 18.
Tveir leikir eru í 1. deild karla
og hafa báðir mikla þýðingu.
Skallagrímur og Víkveiji leika í
Borgarnesi kl. 16 í dag og á
Egilsstöðum leika UÍA og ÍA kl.
14. Öll liðin eiga möguleika á
sæti í úrvalsdeildinni.
Handknattleikur
Laugardagur
1. deild karla, efri hluti:
Strandg. Haúkar-Valur..16.30
1. deild karla, neðri hluti:
Seíjask. KR-Grótta.....16.30
Selfoss Selfoss-KA....16.30
1. deild kvenna:
Vestm. ÍBV-Selfoss...13.30.
2. deild karla, efri hluti:
Njarðv. UMFN-Þór......14.00
Sunnudagur
2. deild karla, efri hluti:
Digranes HK-Breiðablik.14.00
2. deild karla, neðri hluti:
Kennarahásk. ÍS-ÍH.....16.45
2. deild kvenna:
Seljask. Ármann-KR.....13.00
Mánudagur
1. deild karla, efri Iduti:
Höllin Víkingur-Stjarnan20.45
1. deild karla; neðri hluti:
Höllin Fram-ÍR.........18.00
2. deild karla, neðri hluti:
Höllin Ármann-Afturelding
19.15
Fimleikar
íslandsmótið í fimleikum hófst í
gær í Laugardalshöllinni og
heldur áfram um helgina. Keppni
hefst kl. 14 í dag og kl. 12 á
morgun. Það er fimleikadeild
Gróttu sem stendur fyrir mótinu.
Frjálsíþróttir
Meistaramót íslands 14 ára og
yngri fer fram um heligna í
Baldurshaga og Kaplakrika.
Keppni hefst í Baldurshaga í dag
kl. 10 og heldur áfram í Kapla-
krika kl. 15. Á morgun verður
keppt í Baldurshaga og hefst
keppni kl. 10. Alls eru 290 kepp-
endur skráðir.
íslandsmót öldunga i frjálsíþrótt-
um fer fram um helgina. Keppt
verður í Baldurshaga í dag og á
morgun; frá kl. 9.30 til 12 og
aftur frá 15-17 í dag og kl.
13.30-16 á morgun. Keppt verð-
ur í öllum innanhússgreinum.
Skíði
Skíðadeild Ármanns stendur fyr-
ir samhliðasvigi 13-16 ára í Sól-
skinsbrekku í dag. Keppni hefst
kl. 9.30.
Badminton
íslandsmót unglinga í badminton
hefst íþróttahúsinu í Keflavík í
dag kl. 10. Á morgun kl. 10
byijar keppni í undanúrslitum
og svo í úrslitum.
Gert er ráð fyrir um 200 kepp-
endum og keppt verður í öllum
aldursflokkum og greinum.
Billiard
íslandsmót 21 árs og yngri í bill-
iard fer fram um helgina. Keppt
verðru í Sportklúbbnum Borg-
artúni og hefst keppni í dag kl.
9.45. A morgun verða átta
manna úrslit og hefjast þau kl.
9.45.
Borðtennis
Stóra Víkingsmótið verður hatd-
ið í TBR-húsinu á morgun.
Keppni hefst kl. 11 í meisara-
flokki karla og kvenna og kl. 13
í 2. flokki karla. Fyrsti flokkur
karla og kvenna hefja svo keppni
kl. 15.
Blak
KA getur tryggt sér íslands-
meistaratitilinn í 1. deild karla í
blaki með. sigri á ÍS í dag.
Leikurinn hefst kl. 13.30 og hon-
um loknum leika sömu lið í 1.
deild kvenna.
I