Morgunblaðið - 16.03.1991, Síða 59

Morgunblaðið - 16.03.1991, Síða 59
,()(■} SiIAM .91 Vt?T»A(I'IAriU^I‘|U 1 \<jm\ ŒIGAJaWUOflOM MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 16. MARZ 1991 85 59 TOLUR Hér eru ýmsar tölfræðilegar upplýsingar um KR og Keflavík. Þetta eru tölur ún leikjum liðanna í úrvalsdeildarkeppninni ( vetur. j/tm Vltí»«sknt* Keflavík.................583/419 72,0% KR.......................486/328 67,5% ■ Vítahittni: HjörturHarðarson, Keflavík.........83,7% Lárus Árnason, KR..................80,0% Falur Harðarson, Keflavík..........79,5% Sigurðurlngimundars., Keflavík ....73,2% Jonathan Bow, KR...................69,6% Axel Nikulásson, KR................69,4% ■ Skotnýting innan teigs: «, Keflavík................1009/609 60,0% KR.....................887 /536 60,5% Jonathan Bow, KR...................74,4% Falur Harðarson, Keflavík..........71,6% Albert Óskarsson, Keflavík.........60,7% Lárus Árnason, KR..................60,6% Guðni Guðnason, KR.................59,5% Tyrone Thomton, Keflavík...........58,0% Axel Nikulásson, KR................56,3% ■ Skotnýting utan teigs: Keflavík.................646/239 37,0% KR.......................549/200 36,0% Guðni Guðnason, KR.................54,1% Hermann Hauksson, KR...............39,4% Tyrone Thomton, Keflavík...........37,1% Jonathan Bow, KR...................36,4% Jón Kr. Gíslason, Keflavík.........36,0% Láms Árnason, KR...................36,0% Sigurður Ingimundars., Keflavík...35,6% Faiur Harðarson, Keflavík..........34,8% ■ Skotnji.ing - 3ja stiga skot: Keflavík.................465/155 37,0% KR.......................402/150 37,3% Guðni Guðnason, KR.................44,5% Falur Harðarson, Keflavík..........43,0% Hjörtur Harðarson, Keflavík........40,9% Jonathan Bow, KR...................40,0% Páll Kolbeinsson, KR...............39,7% Jón KR. Gíslason, Keflavík.........39,0% Láms Ámason, KR....................38,6% ■ Heildarstigaskor: Keflavfk.......................2580/2373 KR.............................2252/2137 ■Stigahæstir: Jonathan Bow, KR.....................646 Falur Harðarson, Keflavík..........556 Sigurður Ingimundarson, Keflavík.....470 Jón Kr. Gíslason, Keflavlk.........413 Axel Nikulásson, KR................893 Páll Kolbeinsson, KR...............323 ■ Fráköst í sókn: Keflavík...........................312 KR.................................225 ■Fráköst i vörn: Keflavik...........................760 KR.................................579 ■Alls fráköst i leik: Keflavík..........................1072 KR................................ 804 ■Flcst fráköst að.meðaltali: Tyron Thomton, Kefiavík.............18 Johnathan Bow, KR................ 8,1 Sigurður Ingimundarson, Keflavík...7,3 Albert Óskarsson, Keflavík.........6,8 Axel Nikulásson, KR................5,5 Jón Kr. Gíslason, Keflavik.........5,1 Guðni Guðnasoh, KR.................4,9 ■Knetti tapað: Keflavík...........................271 KR............................... 341 ■Knetti stolið: Keflavík...........................267 KR.................................287 Leikurinn fer fram í Höllinni og sagði Jón að sér fyndist ekki sanngjarnt að leika á heimavelli KR-inga. Sagt væri að KR-ingar æfðu ekki í Laugar- Björn dalshöllinni, en völl- Blöndal urinn gæti varla tal- skrifarfrá jst hlutlaus þar sem Keflavik þejr jékjU þar alla sína heimaleiki og því væri nauðsyn að breyta reglugerð KKÍ þar sem segir að bikarúrslitaleikurinn skuli leikinn í Höllinni. „En það er mikill áhugi fyrir leiknum og ég veit að Keflvíkingar ætla að fjölmenna í Höllina og stuðningur þeirra á örugg- lega eftir að vega upp aðstöðumun ípfémR FOLK ■ LIÐ ÍBK er nánast óþekkjan- legt frá úrslitaleikjunum við KR í fyrra. Fjórir leikmenn eru farnir og tveir nýir hafa bæst í hópinn. Nökkvi Már Jónsson og Magnús Matthíasson fóru til Banda- ríkjanna, Einar Einarsson til Tindastóls og Bandaríkjamaðurinn Sandy Anderson er farinn. Jón Kr. Gíslason er hinsvegar kominn heim frá Danmörku og Tyrone Thornton kom nýlega til liðsins frá Bandaríkjunum. ■ TVEIR KR-ingar eru farnir: Birgir Mikaelsson til Skallagríms og Anatólíj Kovtoúm fór aftur til Sovétríkjanna. Jonathan Bow kom í stað hans. ■ BÆÐI félögin verða með rútu- ferðir á leikinn. KR-ingar hafa fengið SVR í lið með sér og strætis- vagnar fara frá KR-heimilinu frá kl. 15. Frá Keflavík fara nokkrar rútur fullar af stuðningsmönnum liðsins. ■ BÆÐI liðin sigruðu nokkuð ör- uggiega í leikjum sínum á leið í úrslitin. Keflvíkingar unnu Víkjveija 124:72, Val á útivelli, 87:76 og loks Þór 94:70. KR-ingar byrjuðu á sigri á Haukum 92:80. Liðið vann svo Breiðablik 130:67 og loks Grindavík, 120:94. GETRAUNIR liðanna. KR-liðið hefur verið á mik- illi uppleið að undanförnu og munar þar mestu um að Guðni Guðnason er kominn í liðið að nýju því hann er ákaflega örugg skytta og þvl þarf að hafa góðar gætur á honum. Aðrir lykilmenn eru Páil Kolbeinsson, Axel Nikulásson og Bandaríkjamaðurinn Jonathan Bow. Þetta eru þeir leik- menn hjá KR sem við verðum að stöðva og þá getur meiri breidd hjá Keflavíkurliðinu skipt sköpum því við eigum 5 menn í landsliðinu á móti 3 í KR-liðinu. í siðasta leik liðanna sigraði KR eftir framlengingu, en Jón segir að margt hafi breyst: „Guðjón Skúlason og nú kominn til liðs við okkur að nýju og Bandaríkjamaðurinn Tyron Thomton sem nánast kom beint úr flugvélinni í leikinn hefur nú náð að laga sig að leikkerfum okkar. Þá beittu KR-ingar svæðisvörn með góð- um árangri en ég er hræddur um að það geti reynst þeim erfitt núna, því að við getum stillt upp tveimur af okkar bestu skyttum fyrir utan vítateig, Guðjóni og Fal. Ef KR-ingar ætla sér að stöðva þessa menn þá er gefið mál að það losnar mun um aðra í staðinn. KR-ingar beittu þessari vöm í fyrra og það gekk vel. „Þeir höfðu Guðjón í sérstakri gæslu og það skap- aði þá vissan vanda sem ekki tókst Morgunblaðið/Einar falur Guðjón Skúlason og Guðni Guðnason, verða aftur í sviðsljósinu. Guð- jón er kominn frá Bandaríkjunum og leikur með Keflavík, en Guðni hefur náð sér eftir meiðsli og leikur lykilhlutverk hjá KR. „Verður erfitt en skemmtilegt“ - segir Páll Kolbeinsson, þjálfari KR PÁLL Kolbeinsson, þjálfari ís- landsmeistara KR, segir að leikurinn leggist vel í sig. „Það er alltaf gaman að svona leikj- um og það er mikil stemmning í liðinu. Við vitum að þetta verður erfitt en örugglega skemmtilegt," sagði Páll. Páll sagði að ómögulegt væri að spá um úrslitin: „Keflvík- ingar leika hratt og eru með góðar skyttur. Við höfum hinsvegar náð langt á sterkri vörn og mikilli seiglu. Það er heldur ekki hægt að bera þennan leik saman við úrslitaleikina f fyrra. Bæði liðin hafa breyst mik- ið það er heldur ekki að marka leik- 11 H e i m a I e i k i r frá 1979 U J T Mörk S t a ð a n Hálfleikur Úrslit Mín spá 1 x 2 12 réttir í sjón- varpi leikv. Vj?— Aston Villa : Tottenham 5 2 3 14-8 Crystal Palace : Derby County 3 1 2 10-4 Liverpool : Sunderland 2 1 2 3-3 • Luton Town : Norwich City 4 2 2 13-7 Manchester City : Wimbledon 2 1 0 7-2 Notth. Forest : Manchester Utd. 5 2 4 16-12 Queens Park R. : Coventry City 4 1 2 11-9 Sheffield Utd. : Chelsea 0 0 0 0-0 Southampton : Everton 5 2 4 17-17 □ Bristol Rovers : Notts County 0 1 1 3-4 Milþyal!. :. Sy/indon 0 1 0 2-2 West Ham : Sheffield Wed. 2 2 2 3-4 ina í vetur. Þetta er bara einn leik- ur og allt lagt undir,“ sagði Páll. „Keflvíkingar hafa vaxið mjög í vetur. Falur Harðarson og Albert Óskarsson hafa komið vel út og það hafði mikið að segja að fá Jón Kr. aftur. Við þetta bætist náttúrlega Guðjón Skúlason og svo eru í liðinu menn á borð við Sigurð Ingimund- arson, sem leikur betur með hveiju árinu sem iíður. Okkur hefur geng- ið vel í síðustu leikjum og það munar miklu að fá Guðna Guðnason aftur. En liðin eru ólík og það get- ur allt gerst,“ sagði Páll. Hann sagði að varla væri hægt að segja að KR-ingar ættu heima- leik þótt þeir léku í Höllinni. „KR er eina liðið í úrslitakeppninni sem á ekki heimavöll. Hin liðin eru með ljónagryfjur en við erum í húsi sem við fáum aldrei að nota. Við höfum fengið eina æfíngu í allan vetur og heimaleikirnir hafa ekki mikið að segja. Okkur hefur ekki gengið sér- lega vel og unnið líklega jafn marga útileiki. En það er alltaf gaman að spila í Höllinni, sérstaklega þegar stemmningin er góð.“ geysispe - segir Jón Kr. Gíslason þjálfari og leikstjórnandi Keflvíkinga andi leikur“ að leysa. í úrslitaleikjum sem þessum skiptir öllu máli að hafa heildarstjórn á öllu liðinu út leikinn og geta brugð- ist rétt við öllum vandamálum sem upp kunna að koma. Núna erum við reynslunni ríkari, ég var að vísu ekki með liðinu í fyrra en ég get sagt að það situr enn í strákunum að hafa tapað þá fyrir KR-ingum 3:0 í úrslita- keppninni og einnig fyrir Njarðvík- ingum í bikarúrslitaleiknum. En að lokum verður þetta alltaf spurningin, um vilja og hvorir eru tilbúnir til að leggja meira á sig — því þeir standa uppi sem sigurvegarar," sagði Jón Kr. Gíslason. „ÞETTA verður áreiðanlega hnífjafn og geysispennandi leikur þar sem úrslitin ráðast af því hvort liðið langar meira til að verða bikarmeistari," sagði Jón Kr. Gíslason þjálfari og leikmaður ÍBK í samtali við Morgunblaðið um bikarúrslitaleikinn gegn KR í Laug ardalshöllinni á morgun. Jón sagði að Keflavíkurliðið hefði haft góðan tíma að undirbúa sig fyrir leikinn þvítveir síðustu leikir í íslandsmótinu hefðu ekki skipti máli og því hefði hann getað leikið þá með viðureignina gegn KR í huga. KÖRFUKNATTLEIKRU / BIKARÚRSLIT „Verður hnífjafn og -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.