Morgunblaðið - 23.03.1991, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 23. MARZ 1991
SJONVARP / MORGUNN
b
0,
STOÐ2
9.00
9.30
10.00
9.00 ► Með afa. Afi og Pási ætla að sýna ykkur teikni-
myndir, t.d. Orkuævintýri, Nebbana og Sögustund með
Janusi.
0.30
11.00
10.30 ► Biblíusögur.
Fræðandi teiknimynd.
10.55 ► Táningarnir í
HæðagerðijBeverly Hills
Teens).Teiknimynd.
11.30
11.20 ► Krakka-
sport. íþróttaþáttur
fyrir börn og unglinga.
11.35 ► Henderson
krakkarnir. Leikin
framhaldsmyndafl.
2.00
12.00 ► Þau
hæfustu lifa.
Dýralífsþáttur.
12.25 ► Á
grænni grein.
12.30
13.00
13.30
12.30 ► Framtíðarsýn. Fræðslu- og fréttaþáttur úr
heimi vísindanna.
13.35 ► Rafhlöðurfylgja ekki (Batteris not Included).
Mynd sem greinir frá íbúum í blokk í Nýju Jórvík en þeir
fá óvæntan liðsauka í baráttu við borgaryfirvöld sem
vilja láta jafna húsið við jörðu.
SJONVARP / SIÐDEGI
á\
Q
fy
STOÐ2
4.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
14.30 ► iþróttaþátturinn. 14.30 Úreinu i'annað. 14.55 Enskaknattspyrnan — Bein útsendingfrá leikSunderlandog Aston
Villa. 16.45 HM íkeilu og bein útsendingfrá leikGrindvfkinga og Njarðvíkinga íúrslitakeppni úrvalsdeildar íkörfu. 17.55 Úr-
slit dagsins.
15.20 ► Þetta líf (A New Life). Mynd um ótrúlegar raunir
hjóna á besta aldri sem hafa tekið þá ákvörðun að skilja.
Aðalhlutverk Alan Alda, Ann-Margret, Hall Linden og Veronica
Hamel.
17.00 ► Falcon Crest. Banda-
riskur framhaldsþáttur.
8.00
18.30
18.00 ► Alfreðönd.Teiknimynd.
18.25 ► Ærslabelgir. Þögul skop-
mynd með Laurel og Hardy.
18.40 ► Svarta músin. Franskur
myndaflokkur.
18.55 ► Táknmálsfréttir.
19.00
19.00 ►-
Poppkorn.
Umsjón Björn
Jr. Friðbjörns-
son.
18.00 ► Popp
og kók. Tón-
listarþáttur.
18.30 ► Björtu hliðarnar. Hallur
Hallsson ræðirvið Ragnar Baldurs-
sonog Nitu H. Pálsson.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
tf
b
0
19.30
STOÐ2
19.25 ►-
Háskaslóðir
(1). Kanadískur
myndaflokkur.
,19.19 ►
19:19. Fréttir.
20.00
20.30
21.00
20.00 ► Fréttir
og veður.
20.35 ► Lottó.
20.40 ► '91 á Stöðinni.
Grínþáttur.
21.00 ► Fyrirmyndarfaðir
(24) (The Cosby Show).
Gamanmyndaflokkur.
20.00 ► Séra Dowling.
Séra Dowling leysirsakamál
með hjálp nunnunnar Steve.
20.50 ►-
Fyndnarfjöl-
skyldumyndir.
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
21.25 ► Fólkið í landinu „Mér leiðist allt fúsk“. Ómar Valdimarsson ræðir við
Rafn Hafnfjörð Ijósmyndara.
21.50 ► Síðasta ferðin (The Great Smokie Roadblock). Bandarísk bíómynd frá
1976.1 myndinnisegirfráskoskum vöruflutningabílstjóra sem leggur upp ísína
hinstu ferð. Aðalhl.v.: Henry Fonda, Eileen Brennan og Susan Sarandon.
23.35 ► Fórnarlömb (Offren).
Sænsk sakamálamynd um lög-
reglumanninn Roland Hassel og
baráttu hans við svartamarkaðs-
braskara.
1.00 ► Útvarpsfréttir.
21.20 ► Tvídrangar(Twin
Peaks). Spennuþáttur.
22.10 ► Minningar um mig (Memoriesof Me). Myndin lýsir sérstöku sambandifeðga.
Sonurinn er hjartaskurðlæknirsem fórá mis við margt íæsku, þ. á m. föður sinn.
23.50 ► Uppljóstrarinn. (Hit List). Stranglega bönnuð börnum.
1.15 ► Sá illgjarni (The Serpent and the Rainbow). Bönnuð börnum.
2.40 ► CNN: Bein útsending.
UTVARP
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jens Nielsen.
7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgni. Morguntónlist. Fréttir
sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn-
ir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður hald-
ið áfram að kynna morgunlögin. Urnsjðn: Sigrún
Sigurðardóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni. Listasmiðja þarnanna. Umsjón:
Guðný Ragnarsdóttir og Helga Rún Guðmunds-
dóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Suðvestan 12. Jón Baldvin Halldórsson fjallar
um tjónið sem varð i óveðrinu 3. febrúar sl. og
hvernig megi koma i veg fyrir óveðurstjón á
mannvirkjum í framtiðinni.
11.00 Vikulok. Umsjón: Ágúst ÞórÁmason.
12.00 Útvarpsdagþókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsirams. Guðmundar Andra Thorssonar.
13.30 Sinna. Menningarmál i vikulok. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
14.30 Atyllan . Staldrað við á kaffihúsi,- að þessu
sinni í Ósló.
Gagnrýni
Gagnrýni á bandarískt þjóðfélag
er lítt áberandi í vestur-
heimskum sjónvarpsþáttum. _ Þar
ræður oftast hraðfleygur söguþráð-
ur eða léttpoppuð eldhúss- eða bar-
stemmning ríkjum. Stöku sinnum
má þó greina slíka gagnrýni í ósköp
hversdagslegum sakamálaþáttum.
Einn slíkur er íslenskum sjón-
varpsáhorfendum að góðu kunnur
og ber nafnið Hunter.
Ágjörgœslu
Hunter er á dagskrá Stöðvar 2
á þriðjudagskveldi. Þetta er ósköp
hversdagslegur lögguþáttur eins og
áður sagði en stundum er tekið þar
á samfélagsmeinum svo sem vanda
fórnarlamba kynferðisafbrota-
manna. En í nýjasta Huntemum
kvað við alveg nýjan tón því þar
var beinlínis ráðist að homsteini
bandarísks samfélags í einni setn-
ingu er hraut af vömm hjúkrunar-
konu nokkurrar. Sú starfaði á gjör-
gæsludeild en þangað kom fyrrum
15.00 Tónmenntir — leikir og lærðir fjalla um tón-
list: Silki og vaðmál; áhrif fagurtónlistar á alþýðu-
tónlist Fyrri þáttur. Umsjón: Ríkharður ðrn Páls-
son. (Einnig útvarpað annan miðvikudag kl.
21.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn.
(Einnig útvarpaö næsta mánudag kl. 19.50.)
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritiö:
Tordýfillinn flýgur í rökkrinu eftir Mariu Gripe og
Kay Pollak. Annar þáttur: Selandersetrið. Þýð-
andi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Stefán
Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Arnardóttir,
Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Sigurðarson, Eriingur
Gislason, Guðrún Gisladóttir, Anna Kristin Amgr-
imsdóttir, og Sigríður Hagalin. (Áður flutt 1983.)
17.00 Leslampinn. Bergljót Kristjánsdóttir fjallar um
hjónaband og kynlíf Islendinga fyrr á tíð. Um-
sjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir. Flytjendureru KK sextettinn, Frank
Rosolino básúnuleikari og Milt Jackson, vibrafón-
leikari.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.)
20.10 Meðal annarra orða — Hús verða borgir.
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá
föstudegi.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir
les 47. sálm.
22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þorvalds-
dóttir.
Víetnamhermaður og útigangsmað-
ur illa leikinn eftir spörk og barsmíð
sjúkra ofbeldismanna. Löggæslu-
maðurinn Hunter kom inn á sjúkra-
stofuna og spurði hvers vegna þessi
vesalingur hefði ekki strax fengið
umbeðna þjónustu, Hjúkrunarkon-
an svaraði: Þú veist að sjúklingar
sem borga sitja fyrir.
Við þessi ummæli hjúkrunarkon-
unnar breyttist Hunter úr hefð-
bundnum sakamálaþætti í alvarlega
kvikmynd. Áhorfandinn kynntist
smám saman í myndinni all náið
hinum bágu kjörum Vétnamher-
mannsins. Þessi vesalingur þurfti
ekki bara að bíða eftir aðhlynningu
á gjörgæsludeiidinni. Hann lá fyrir
hunda og manna fótum ásamt fé-
laga sínum úr herdeildinni. En hann
átti einn dýrgrip sem var gullorða
frá sjálfum forseta Bandaríkjanna
sem aðeins er veitt fyrir afburða
þjónustu í þágu föðurlandsins. Slíka
orðu hlutu stjómendur Eyðimerkur-
storms fyrir nokkrum dögum.
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir
fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu
sinni Gylfa Ægisson.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
éb
FM 90,1
8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
9.03 Þetta llf. Þetta lif. Vangaveltur Þorsteins J.
Vilhjálmssonar I vikulokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leiklir-
íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað
miðvikudag kl. 21.00.)
17.00 Með grátt I vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
21.00 Á tónleikum með Sky. Lifandi rokk. (Endur-
tekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.)
20.30 Safnskífan: .The British invasion — The hi-
story of British rook vol 1 & 2". Ýmsir breskir
tónlistarmenn flytja vinsæl lög frá áunum 1963
- 1965 - Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal.
(Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt-
ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
01.00.)
Ruddamir höfðu ásælst orðuna og
því lenti þessi fyrrum afburðaher-
maður á gjörgæslu marinn og brot-
inn. Saga þessa manns og félaga
hans var átakanleg. Þeir félagarnir
virtust gersamlega réttlausir og
nánast vamarlausir gagnvart of-
beldismönnum þótt Hunter hafi
komið til hjálpar á seinustu stundu.
En slík hjálp berst bara í löggu-
myndum.
„SoundiÖ“
Valdís Gunnars, hinn margreyndi
Bylgjuþáttastjóri, var nýkomin frá
New York er hún settist við hljóð-
nemann í fyrradag. Valdís kom með
nokkrar glóðvolgar hljómplötur í
farangrinum. Hún kynnti eina plöt-
una með því að segja: Takið eftir
hljóðinu eða „soundinu“. Alltaf
sama „soundið“ á þessu. Það er
óþarfí að sletta svona og það í
tvígang þótt menn séu nýkomnir
frá New York.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
3.00 Náeturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið
úrval frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
AÐALSTÖÐIN
9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes
Kristjánsson. Litið er yfir það helsta sem boðið
er uppá I lista og menningariífinu.
12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand-
ver Jensson.
13.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór
Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi
spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin
og flytjendurna.
15.00 Á hjólum. Bílaþáttur Aðalstöðvarinnar. Um-
sjón Ari Arnórsson.
17.00 Inger Anna Aikman og Gísli Kristjánsson.
20.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back-
mann. Óskalögin I sima 636060.
2.00.Nóttin er ung. Umsjón Pétur Valgeirsson.
Jóhanna Haröar
Það þýðir víst lítið að velta fyrir
sér afli hins ritaða máls því þá
hætta menn að gefa út blöð og
steinhalda kjafti. Varðandi Neyt-
endaþáttinn á RÚV sem undirritað-
ur vék að í seinasta fímmtudags-
pistli þá var ekki verið að gera lítið
úr stjómandanum, Jóhönnu Harð-
ardóttur, sem sinnti sínu hlutverki
samviskusamlega. En myndgerð
Neytandans var heldur klaufaleg
að þessu sinni. Var þá vísað til
neytandaþáttar sem Kristín Kvaran
stjómaði fyrir skömmu. Þó var sami
dagskrárgerðarmaður að baki
myndavélum. En hann fékk víst
lítinn tíma til myndvinnslu í þætti
Jóhönnu. Hér hvílir því ábyrgðin á
herðum stjóra Sjónvarpsins er verða
að skipuleggja myndvinnslutímann
betur.
Ólafur M.
Jóhannesson
ALrA
FM 102,9
10.30 Blönduð tónlist
12.00 ístónn. Islensk kristileg tónlist, gestur þáttar-
ins velur tvö lög.
13.00 Kristinn Eysteinsson.
15.00 Eva Sigþórsdóttir
17.00 Með hnetum og rúsínum. Umsjón Hákon
Möller.
19.00 Gleðistund. Umsjón Jón Tryggvi.
20.00 Tónlist.
22.00 Ljósgeislinn. Óskalög og kveðjur í síma
676320.
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Afmæliskveðjur
og óskalögin. Kl. 11.30 mæta tipparar vikunnar
og spá i leiki dagsins í Ensku knattspymunni.
12.00 Hádegisfréttir
12.10 Brot af því Pesta. Eiríkur Jónsson og Jón
Ársæll Þórðarson.
13.00 Þráinn Brjánsson með laugardaginh I hendi
sér. Farið I leiki.
15.30 Valtýr Björn Valtýsson. (þróttir.
17.17 Síðdegisfréttir.
18.00 Tónlist. Haraldur Gíslason.
22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt. Óskalög og
kveðjur.
3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni.
FM#957
9.00 Jóhann Jóhannsson. Tónlist af ýmsum toga.
10.00 Eldsmellur dagsins.
11.00 Hvað býður borgin uppá?
13.00 Hvað ert ‘að gera? Umsjón Valgeir Vilhjálms
son og Halldór Baohmann.
14.00 Hvað ert að gera í Þýskalandi?
15.00 Hvað ert'að gera I Svíþjóð?
15.30 Hvernig er staðan? íþróttaþáttur.
16.00 Hverníg viðrar á Hawaii?
16.30 islendingar á Kanaríeyjum.
17.00 Auðun Olafsson hitar upp Nrir kvöldið.
19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagalinan.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Óskalög. Kl. 23
Úrslit samkvæmisleiks FM kunngjörð.
3.00 Lúðvik Ásgeirsson lýkur vaktinni.
FM 102 * 104
9.00 Arnar Albertsson. Stjörnutónlist, óskalög og
kveðjur.
13.00 Björn Sigurðsson. Leikir og sprell.
16.00 islenski listinn. Bjami Haukur Þórsson.
18.00 Popp og kók. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson
og Sigurður H. Hlöðversson.
18.30 Tónlist. Ólöf Marin ÚHarsdóttir.
22.00 Jóhannes B. Skúlason.
3.00 Næturpopp.
Útvarp Hafnarfjörður
FM 91,7
11.00 Verslunar og þjónustudagar I Hafnarfirði.
T