Morgunblaðið - 23.03.1991, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 23.03.1991, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARZ 1991 19 Húðkrabbamein eftir Ellen Mooney Það eru þtjár megingerðir kúð- krabbameins; baáalfrumukrabba- mein, flöguþekjukrabbamein og sortuæxli. Húðkrabbamein eru með læknan- legustu krabbameiiLuin og eru auð- sjáanleg, þannig að þau má yfirlieitt fjarlaegja á byrjunarstigi.. Lækniag- artíðni flögubekjukrabbameins og basalirumukrabbameins er t.d. um 9S%, þegar rétt er að farið. Hins ■wegar er sortuæxli aðeins iækuanlegt ef það er fjarlægt snemma. Best væri því að koma í veg fyrir mjmdun teúðkrabbameins (þ.e. að beita for- vöm), en það er mögulegt að minnka tiðni krabbameina með því að' draga úr áhrifum orsakavalda. Einn helsti orsakavaldur teúð- krabbameina er údjóiublá geislur. M sóliini og geislagjöfum eins og fósa- bekkjum. I sólskini felst forvömim í því að nota sólvöra með sóivarnar- stuðli nr. 15 eða hærri, nota hatt eða skyggni, vera ljósklæddur og forðast að vera lengi úti, sérstaklega ibb miðjan daginn. Fólk sem brennur auðveldiega og verður sjáMan bnmt ætti að vetja sig sérstaklega veL Einnig er hveijum einstaklingi ráð- lagt að skoða húðina reglulega, til að auka líkurnar á að húðkrabba- mein uppgötvist snemma. Leita skal læknis vegna bletta sem stækka, era mislitir eða breytast og vegna sára MARS MANUÐUR GEGN MEINI - KRABBAMEINI Krabbameinsfélag íslands 1951 ára 1991 sem ekki gróa. Ef grunur leikur á að hér sé urn húðkrabbamein að ræða, er tekió sýni úr bietíinum, sem sent er í veljarannsókn. Ef augljóst þykir. að þetta sé húðkrabbameitL, er það 'fjarlægt og er það oftast gert með skurðaðgerð. E3ns og að ofan sagði eru þrjár megingerðir húðkrabba. Basal- frumukrabbi birtist jrfirleitt sem upp- hleyptur, glansandi,, húðlltur blettur á höfffi, bálsi, ofanverðri bringu eða hanáarbökum. Á búk getur það kom- ið fram sem fíatari blettir. Það tekmr basaMrumukrabbamein offiast marga mánuði eða jafnvel ár að verða ektn sentimetri í þwermáL Ef æxlið stæk- ar blæðii’ oft úr því og það hrúðrar á víxL P'löguþekiukrabbamein kemur oft fram sem upphleypt, húðliiað eða örlítið rauðleitt svæðj, sem er hijúft og getur orðið að stórum hrauk eða Ijótm sárL Algeng svæði líkamans þar sem þessi tegund húðkrabbamema mjmdast eru andlit, varir, munnur og ejrru mtanverð. Basalfrumukrabb- ameim mjmda sjaldan rr.einvörp. þó frekar hið síðamefnda. Sortuæxli eru yfirLeitt læknanleg ef þau eru íjarlægð snemma. Hins vegar eru þau hættulegmst húð- krabbameina, vegna þess að þau hafa ríka tilhneigmgu til þess að dreifa sér í örmur mikilvæg líffæri, þ.e. mynda meinvörp.. Sortuæxli geta mjmdast skyndilega á eðlilegri húð eða í eða við fæðingarfaLett. Það er því mikílvægt að skoða húðina reglu- lega og fylgjast með breytingum sem verða á íæðingarblettum. Sortuæxli eru dökk að lít enda eru þau upprunn- in ár litfrumum húðarinnar, sem framleiða litkornin. Æxlin eru mis- munandi að lit, sum. ljós- og dökk- brúm önnur svört. Stundum má sjá rauðar eða hvítar jujur í þeim. og er liturinn oft óreglulega dreifður innan blettsins. Jaðrar sortuæxiis eru skörðóttir og oft ógreinilegir og yfir- leitt er þvermál æxlanna stærra en Ellen Mooney „Mjög mikilvægt er að verja börn undir 10 ára aldri sólbruna, því fólk sem hefur brunnið illa undir 10 ára aldri er í áhættuhóp fyrir sortu- æxli.“ 6 mm (u.þ.b. stærð á biýantsstrok- leðri). Mjög mikiivægt er að verja böm undir 10 ára aldri sólbruna, því fölk sem hefur brunnið iHa undir 10 áira aldri er í áhættuhóp fjrrir aortuæxii. Auk milrillar sólargeisiunar virðast erfðaþættir orsakavaldar f mjmdun sortuæxlis. Óreglulegir fæðingar- blettir, þ.e. mislitir og öregluiegir að iögun, einkum ættgengír, geta verið* •til marks um aukin likínci á því að fólk fái sortuæxli. Fræðslurit; L. Húðkrabbamein. Fræðslurit KrabbameinsfélágsiiKy 2.tbl. 10 árg. Júní 1990. 2L Sölböð og sólvarnir. Gagnlegur fróðieikur um húðina og verndun hennar. Útg. Apótekarafélag íslanxás. 5l. 1988. 3. Sortuæxli og óreglulegir fæðingar- blettir. Útg. Stefán Thorárensen b£ Apríl 1991. Höfundur er læknir. á VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS ■ ít 2US i Versiunarráðið kynnir áíit skattanefndaríré Viðskiptaþingi VÍ 91 umtiigang, framkvæmc og hiutvirðísaukaskatts. Nokkrirfulitrúar stjómmáiaflokka greina frá viðbrögðum þeirra og VSK-stefnu - og svara ásamt framsögu- mönnum spurningum fundarmanna. Kl. 7.50 Mæting/morgunveróur. Ki. 8.1 C VSK 15%. Steingrímur Ari Arason, hagtræðingur VÍ, Örn iohnson, framkvæmdastjóri Skorra hf.. Ki. 8.30 15% VSK? Geir H. Haarde, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Jón Baidvin Hannibaisson, formaður Alþýðufiokksins, Óiafui’ R. Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins, Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknar- flokksins. Ki. 8.50 Spurningar fundarmanna - svör frummælenda og stjómmálamanna. Kl. 9.20 Fundarslit. Fundarstjóri: EinarSveinsson, varaformaður Verslunarráðsins. Fundurinn er opinn. Þátttökugjaid með morgunverði kr. 800, Þátttaka tiikynnist t síma 678910 ki. 8-16 mánudag. ÞJÓDLEIKHÖSID PETUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen. Leikgerð: Þórhildur Þorleifsdóttir og Sigurjón Jóhannsson. Þýðing: Einar Benediktsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Dansar: Hany Hadaya. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjórn: Þórhildur Þorieifsdóttir. Leikarar: Arnar Jónsson (Pétur Gautur), Ingvar E. Sigurðsson (Pétur Gautur), Kristbjörg Kjeld (Ása), Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (Sólveig). ÁrníTryggvason, Baltasar Kormákur, Bríet Héðinsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir„HilmarJónsson, Jóhann Sigurðarson, Jón Símon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Rúrik Haraldsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Sigurþór A. Heimisson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdimar Lárusson og Örn Arnason. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, Frosti Friðriksson, Guðrún Ingimarsdóttir, Hanna Dóra Sturludóttir, Hany Hadaya, Ingunn Sighvatsdóttir, Páll Ásgeir Davíðsson, Sigurjón Gunnsteinsson, ÞorleifurM. Magnússon. Elín Þorsteinsdóttir, Katrín Þórarinsdóttir, Oddný Arnarsdóttir, Ólafur Egilsson, Ragnar Arnarsson, Þorleifur Orn Arnarsson. Sýningarstjórn: Kristín Hauksdóttir. Aðstoðarleikstjóri: Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Sýningar á stóra sviðinu kl. 20.00: Frumsýning í kvöid uppseit, su. 24.3., fi. 28.3. (skírdagur), má. 1.4. (annar í páskum), lau. 6.4,, su. 7.4., su. 14.4., fö. 19.4., su. 21.4., fö. 26.4., su. 28.4. Miðasala opin í Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig í sfma alla virka daga frá kl. 10-12. Miðasölusími: í1200 og græna línan 996160. J 1 \ ,J :1 > i .;«i IöTTT n 21

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.