Morgunblaðið - 23.03.1991, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARZ 1991
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. mars 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 11.819
’/a hjónalífeyrir ...................................... 10.637
Fulltekjutrygging ...................................... 21.746
Heimilisuppbót .......................................... 7.392
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.084
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.239
Meðlag v/1 barns ...........•........................... 7.239
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.536
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 11.886
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barngeða fleiri .............. 21.081
Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 14.809
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.104
Fullur ekkjulífeyrir ................................... 11.819
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 14.809
Fæðingarstyrkur ........................................ 24.053
Vasapeningar vistmanna .................................. 7.287
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 6.124
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.008,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 136,90
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20
Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ........... 136,90
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
1 22. marz.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verðfkr.)
Þorskur 101,00 81,00 89,84 19,935 1.791.043
Þorskur (ósl.) 96,00 79,00 88,35 13,079 1.155.566
Þorskur(dauðbt) 76,00 64,00 74,73 1,094 81.752
Ýsa 128,00 75,00 125,53 14,531 1.824.175
Ýsa (ósl.) 110,00 65,00 105,14 0,990 104.085
Blandað 20,00 . 20,00 20,00 0,066 1.320
Rauðm./gr. 107,00 85,00 93,91 0,320 30.052
Steinbítur 35,00 35,00 35,00 0,080 2.807
Skötuselur 200,00 200,00 200,00 0,003 600
Skata 101,00 101,00 101,00 0,015 1.515
Karfi 38,00 37,00 37,57 13,560 509.520
Hrogn 230,00 230,00 230,00 0,656 ' 150.880
Ufsi 40,00 25,00 37,17 1,871 69.549
Langa 56,00 56,00 56,00 0,206 11.574
Keila (ósl.) 33,00 33,00 33,00 - 0,407 13.431
Ufsi (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,040 800
Steinbítur(ósL) 38,00 35,00 35,81 9,274 332.133
Skötuselur 110,00 110,00 110,00 0,004 440
Lúða 525,00 525,00 525,10 0,010 5.251
Koli 63,00 54,00 57,79 0.214 12.366
Samtals 79,87 76,359 6.098.859
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavik
Þorskur (sl.) 129,00 74,00 97,82 67,635 6.616.382
Þorskur (smár 74,00 74,00 74,00 0,423 , 31.302
Þorskur (ósl.) 85,00 75,00 80,41 5,112 411.050
Ýsa (sl.) 151,00 50,00 119,50 21,907 2.617.959
Ýsa (ósl.) 137,00 62,00 113,27 0,086 9.741
Blandað 39,00 39,00 39,00 0,017 663
Gellur 290,00 290,00 290,00 0,111 32.190
Hrogn 195,00 56,00 138,37 1,539 212.950
Karfi 38,00 35,00 36,08 9,864 355.922
Keila 39,00 39,00 39,00 1,850 72.150
Langa 59,00 59,00 59,00 1,975 116.525
Lúða 445,00 320,00 364,75 0,471 171.795
Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,040 800
Skata 110,00 110,00 110,00 0,047 5.170
Skarkoli 89,00 57,00 61,73 3,301 203.758
Steinbítur 40,00 34,00 38,57 3,341 128.877
Ufsi 47,00 32.00 43,45 44,376 1.928.251
Undirmál 55,00 55,00 55,00 0,353 19.415
Samtals 79,62 162,449 12.934.901
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur (dbl.) 64,00 63,00 63,78 1,340 85.460
Þorskur (ósl.) 120,00 73,00 96,39 92,227 8.889.4.61
Þorskur (sl.) 113,00 86,00 89,02 11,556 1.028.748
Ýsa (ósl.j 137,00 80,00 125,05 18,760 2.345.957
Undirmál 72,00 72,00 72,00 0,052 3.744
Karfi 44,00 35,00 37,37 2,394 89.456
Skarkoli 70,00 70,00 70,00 0,105 7.350
Rauðmagi 90,00 90,00 90,00 0,013 1.170
Hrognkelsi 15,00 15,00 15,00 0,032 480
Steinbítur 43,00 34,00 37,47 6,193 232.034
Langa 44,00 39,00 42,60 0,800 34.082
Keila 38,00 24,00 36,77 3,840 141.200
Skata 86,00 60,00 82,53 0,045 3.714
Ufsi 49,00 32,00 38,94 60,284 2.347.480
Lúða 460,00 335,00 404,59 0,246 99.530
Blandað 86,00 10,00 60,18 2,264 136.252
Samtals 77,17 200,152 15.446.118
í dag verður selt úr Þuríði Halldórsd. 70 kör af ufsa og blandað.
FISKMARKAÐURINN í Þorlákshöfn
Þorskur (sl.) 112,00 81,00 99,32 0,887 88.097
Þorskur (ósl.) 109,00 61,00 104,95 4,637 486.666
Ýsa (sl.) 90,00 71,00 76,85 1,041 80.006
Karfi 35,00 16,00 34,79 0,328 11.410
Keila 20,00 10,00 20,00 0,041 820
Langa 51,00 40,00 49,31 0,455 22.435
Skarkoli 20,00 20,00 20,00 0,056 1.120
Skötuselur 90,00 90,00 90,00 0,057 5.130
Steinbítur 29,00 29,00 29,00 0,041 • ,1.189
Ufsi 48,00 30,00 30,20 1,329 '40.134
Ufsi (ósl.) 35,00 35,00 35,00 0,489 17.115
Samtals 80,56 9,361 754.122
Morgunblaðið/Jón Gunnar Gunnarsson
Höfn:
Síldín kemur og fer
Höfn.
Síldarstemmningin ræður
ríkjum á Höfn þessa dagana.
Ekki er þó verið að malla í Rúss-
ann að þessu sinni, heldur sýnir
Leikfélag Hornafjarðar verkið
„Síldin kemur, síldin fer“ eftir
þær systur Iðunni og Kristínu
Steinsdætur. Það er að sönnu góð
áminning sUdarútvegsaðilum
hversu hverfult síldarævintýrið
hefur verið íslendingum til
þessa.
26 leikarar fara með hlutverk í
leiknum og að auki eru aðrir að-
standendur einir 15 talsins. Húsfyll-
ir hefur verið á sýningum til þessa
og góður rómur gerður að leiknum.
Það er ekki aðeins að efnið eigi
greiða leið að fólki hér í síldarpláss-
inum heldur rekja höfundar ættir
sínar í Suðursveitina og eru því sem
næst á heimavelli.
Leikstjóri er Þröstur Guðbjarts-
son. Um tónlist sér Jóhann Morávek
og prakkarar eru Júlíus Valgeirsson
og Níels Árni Ámason. Formaður
Leikfélags Homafjarðar er Kristín
Gestsdóttir.
- JGG.
Daihatsu Fellow 90, tilraunabíllinn sem verður sýndur hjá Brimborg
um helgina.
Bílasýning hjá Brimborg um helgina:
Tilraunabíllinn Fell-
ow 90 sýndur ásamt
nýju árgerðunum
Regnboginn
sýnir mynd-
ina „Lífs-
förunautur“
REGNBOGINN hefur tekið til
sýningar myndina „Lífsföru-
nautur“. Með aðalhlutverk fer
Bruce Davison. Leiksljóri
myndarinnar er Norman René.
Myndin sem fékk bandarísku
Audience Award-verðlaunin árið
1990 segir frá litlum vinahóp í
Bandarikjunum og þeim breyting-
um sem urðu á högum þeirra upp
úr 1981, en það var árið sem að
fyrsta greinin um áður óþekktan
sjúkdóm birtist í New York Ti-
mes, en í dag er þessi sjúkdómur
vel þekktur og kallast alnæmi.
Eitt atriði úr myndinni Lífsföru-
nautur.
BRIMBORG hf. sýnir nú um helg-
ina 1991 árgerðina af Daihatsu
bílum í sýningarsalnum við Faxa-
fen 8 í Reykjavík. Þar verður
einnig til sýnis tilraunabíllinn
Daihatsu Fellow 90, nýstárleg
framtíðarsýn verksmiðjanna og
sá eini sinnar tegundar í heimin-
•um.
í frétt frá Brimborg segir að
helstu nýjungarnar hjá Daihatsu
1991 séu að nú er boðin þriggja
ára ábyrgð á bílunum. Breytingar
eru sagðar nokkrar á Feroza og
lítilsháttar á Applause og Rocky.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 10. jan. - 21. mars, dollarar hvert tonn
Fellow 90 er tilraunabíll frá Dai-
hatsu verksmiðjunum, smíðaður í
því skyni að prófa ýmsar nýjungar
í raunverulegum bfl, en ekki síður
til að kanna viðbrögð markaðarins
við bílnum og nýjungunum sem
hann býr yfir.
I Fellow, 90 er yfírbygging öll
úr plasti. Stýri er bæði að aftan og
framan og drif er á öllum hjólum.
Hann er með ABS hemlakerfi, sem
hindrar að hjólin læsist þegar heml-
að er. Vélin er fjögurra strokka,
sextán ventla, 1,6 lítra og aflið er
105 hestöfl.
Sýningin er opin laugardag og
sunnudag klukkan 10-17 báða dag-
ana. .........................J