Morgunblaðið - 23.03.1991, Side 34

Morgunblaðið - 23.03.1991, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARZ 1991 "■> ATVIN N UA UGL YSINGAR Umboðsmaður Súðavík Morgunblaðið óskar eftir umboðsmanni á Súðavík. Upplýsingar í síma 91 -691122 eða 94-4962. Sölumaður Óskum að ráða starfsmann í innréttingadeild , okkar. Starfið felst í sölumennsku og tilboðsgerð. Vinnutími frá kl. 9.00-18.30. Æskilegur aldur 20-45 ára. Upplýsingar veitir Gestur Hjaltason mánu- daginn 25. mars og þriðjudaginn 26. mars frá kl. 16.00-18.30. Kringlunni 7, 103 Reykjavík. Lyfjaverksmiðja Aðstoðarmaður óskast til starfa í fram- leiðsludeild okkar í Hafnarfirði. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Skriflegar umsóknir óskast sendar í pósthólf 425, 222 Hafnarfirði, fyrir 8. apríl nk. Ræstingar Starfskraftur óskast til ræstinga í fram- leiðsludeild okkar í Garðabæ. Vinnutími frá kl. 16.00-18.00. Upplýsingar gefur Ragnar í síma 44811 frá kl. 8.00-16.00. Delta hf., Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði. Bókavörðuróskast við Héraðsbókasafnið á Blönduósi. Bókasafnsfræðimenntun er æskileg. Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk. Upplýsingar gefa bókavörður í síma 95-24518 og 95-24415. og formaður bóka- safnsstjórnar í símum 95-24981 og 24357. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar Okkur bráðvantar heilsugæsluhjúkrunar- fræðing við Heilsugæslustöðina á Suðureyri v/Súgandafjörð. Góð starfskjör í boði. Hafið samband við framkvæmdastjóra í síma 94-4500 og aflið frekari upplýsinga. ÍTO HEILSUGÆSÍUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI Lausar stöður Óskum að ráða til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi: Skrifstofumann Góð bókhalds- og tölvukunnátta nauðsynleg. Rafvirkja og/eða rafeindavirkja. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00-16.00. m m " ' '\ 'AUGLYSINGAR NAUÐUNGARUPPBOÐ IMauðungaruppboð Þriðjudaginn26. mars 1991 kl. 14:00farafram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embættisins, Miðstræti 18, Neskaup- stað. Blómstulvellir 3, efri hæð, þingl. eigandi Árni Þorsteinsson, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands. Blómsturvellir 16, vesturhluti, þingl. eigandi Jóhann Jónsson, talinn eigandi Rúnar Jóhannsson, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Verkalýðsfélags Suðurlands. C-gata 4, eldra hús, þingl. eigandi Saltfang hf., eftir kröfu Marksjóðs- ins hf. og Bæjarsjóðs Nleskaupstaðar. C-gata 4, nýbygging, þingl. eigandi Saltfang hf., eftir kröfu Gunnars Þorvaldssonar, Gluggasmiðjunnar hf., Bæjarsjóðs Neskaupstaöar og Húsasmiðjunnar hf. Draupnir NK-10, þingl. eigandi Sævar Sigurvaldason, eftir kröfu Sigríðar Högnadóttur. Hlíðargata 5 þingl. eigandi Kistinn Sigurðsson, eftir kröfu Byggingar- sjóðs ríkisins og Landsbanka islands. Hlíðargata 28, þingl. eigandi Sævar Sigurvaldason, eftir kröfu Verð- bréfamarkaös F.F.i. Marbakki 12, þingl. eigandi Sævar Jónsson, eftir kröfu Byggingar- sjóðs ríkisins, Bjarna Ólafssonar, Heklu hf., Sónar hf. og innheimtu- manns ríkissjóðs. Melagata 11, þingl. eigandi Magni Kristjánsson, eftir kröfu Byggingar- sjóðs ríkisins, Eimskipafélags Islands, Lindar hf., þb. Unnars Sigur- steinssonar, Atvinnutryggingasjóðs útflutningsgreina og innheimtu- manns ríkissjóðs. Miðstræti 8 A, miðhæð vestur, þingl. eigandi Þuríður Una Pétursdótt- ir, talinn eigandi Hörður Þorbergsson, eftir kröfu Lífeyrissjóðs starfs- manna ríkisins. Miðstræti 25, þingl. eigandi Hlíf Kjartansdóttir, eftir krföfu Lífeyris- sjóðs starfsmanna ríkisins, Byggingarsjóðs ríkisins og Sparisjóðs Norðfjarðar. Strandgata 28, þingl. eigandi Jóhann Björn Adamsson, talinn eig- andi Ásmundur Einarsson, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands og Bæjarsjóðs Neskaupstaðar. Strandgata 62, íbúðarhús og 'h viðbygging, þingl. eigandi Gylfi Gunn- arsson, eftir kröfu Árna Eínarssonar hdl, Trésmiðju Fljótsdalshér- aðs, Stálvíkur hf., Eimskipafélags Islands, Póst- og símamálastofnun- ar, Flugleiöa hf. og Norm-x hf. Þiljuvelir 9, miðhæð, þingl. eigandi Georg P. Sveinbjörnsson, eftir kröfu Póst- og símamálastofnunar, Sparisjóðs Norðfjarðar og Lífeyr- issjóðs Austurlands. Bæjarfógetinn í Neskaupstað. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 26. mars 1991 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, Ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 62 (Árnes), Súöavik, þingl. eign Heiðars Guðbrandssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, Erlings Garðarssonar og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Dalbraut 1a, 1. hæð t.v., Isafirði, þingl. eign Sigmundar Gunnarsson- ar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara. Dalbraut 1a, 2. hæðt.v., Isafirði, talinni eign Sigurðar Valgeirs Jósefs- sonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Drafnargötu 7, Flateyri, talinni eign Emils Hjartarsonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar. Annað og síðara. Fjarðarstræti 4, 1. hæð t.v., ísafirði, talinni eign Sveins O. Paulsson- ar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Hafraholti 22, isafirði, þingl. eign Jóns Steingrímssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Bæjar- sjóðs ísafjaröar, IsLandsbanka hf., Isafirði, Tryggingastofnunar ríkis- ins og Lögheimtunnar hf. Annað og síðara. Nesvegi 17a, Súðavik, þingl. eign stjórnar Verkamannabústaða, eft- ir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og si'ðara. Ólafstúni 5, Flateyri, talinni eign Flateyrarhrepps, eftir kröfu veðdeild- ar Landsbanka Islands. Annað og siðara. Ólafstúni 12, Flateyri, þingl. eign Hjálms hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara. Seljalandsvegi 79, ísafirði, þingl. eign Margrétar Sveinsdóttur, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka islands, íslandsbanka hf., Isafirði og Bæjarsjóðs ísafjarðar. Annað og síðara. Stórholti 7, 1. hæð b, Isafirði, þingl. eign Kjartans Ólafssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands, Bæjarsjóðs Isafjarðar og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Stórholti 11,3. hæð b, Isafirði, þingl. eign Sigurrósar Sigurðardóttur o.fl., eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands, Landsbanka ís- lands, Lindar hf. og Bæjarsjóðs ísafjarðar. Túngötu 9, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu veð- deildar Landsbanka Islands. Annað og síðara. Túngötu 10, Suðureyri, talinni eign menntamálaráðuneytis og Snður- eyrarhrepps, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands og Vátrygg- ingafélags íslands. Annað og síðara. Unnarstíg 3, Flateyri, þingl. eign Eiríks Finns Greipssonar, eftir kröf- um veðdeildar Landsbanka Islands og Lifeyrisjsóðs Vestfiðinga. Annað og síðara. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð Á Aðalstræti 32, neðri hæð, austurenda, Isafirði, þingl. eign Péturs Ragnarssonar o.fl., fer fram eftir kröfum. Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. og innheimtumanns ríkisjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. mars 1991 kl. 14.00. Á SHfurgötu 11, vesturenda, ísafirði, þingl. eign Óðins Svans Geirs- sonar, fer fram eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og Iðnlána- sjóðs, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. mars 1991 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurinn í Isafjarðarsýslu. Þrastarskógur Sumarbústaður til sölu við Brúnaveg. Upplýsingar í síma 41705. KENNSIA Enska - sumarnám - England Sumarnámskeið í Bournemouth fyrir alla, sem eru 15 ára og eldri. Eitt slíkt námskeið hefst 22. júní nk. Flugferðir, uppihald, kynnis- ferðir, leiðsögn, bækur o.fl. innifalið í einu verði. Áratugareynsla. Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík, sími 14029. M\ Nám KENmRA-1 uPPe,dis- og kennsiufræði HÁSKÓufyrir list- og verkmennta- íslands kennara íframhaldsskólum Nám í uppeldis- og kennslufræði, sérstak- lega .ætlað list- og verkmenntakennurum framhaldsskóla, hefst við Kennaraháskóla íslands haustið 1991. Umsækjendur skulu hafa lokið tilskildu námi í sérgrein sinni. Námið fullnægir ákvæðum laga nr. 48/1986 um embættisgengi kennara og skólastjóra og samsvarar eins árs námi eða 30 einingum. Náminu verður skipt á tvö ár til að auðvelda þátttakendum að stunda það samhliða starfi. Námið hefst með námskeiði dagana 26.-30. ágúst 1991 og lýkur í júní 1993. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kennaraháskólans við Stakkahlíð. Umsóknir þurfa að hafa borist til Kennara- háskóla íslands fyrir 20. apríl 1991. 20. mars 1991. Rektor Kennaraháskóla íslands. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður haldinn á Hótel Loftleið- um í dag, laugardag, kl. 14.00. NLFR Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur kl. 20.00 á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál - starfsnefndir félagsins. 2. Atvinnumál og launaþróun. 3. Önnur mál. Mætið stundvíslega. Stjórnin ÝMISLEGT Stangaveiðimenn athugið! Bæði karlar og konur. Nýtt flugukastnám- skeið hefst í Laugardalshöllinni 24. mars kl. 10.20 árdegis. Við leggjum til stangirnar. Tímar: 24. og 28. mars, 1., 7. og 28. apríl. K.K.R. og kastnefndirnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.