Morgunblaðið - 23.03.1991, Page 42

Morgunblaðið - 23.03.1991, Page 42
42 MORGUNBMÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARZ 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Viðskiptatillaga sem hrútur- inn skoðar í dag gæti verið viðsjárverð. Svo getur farið að hann verði að breyta öllum sínum áætlunum í kvöld. Naut (20. april - 20. maí) Það sem gerist á bak við tjöld- in kann að hafa áhrif á sam- band nautsins við náinn ætt- ingja eða vin. Þar gæti gagn- kvæmt traust bjargað miklu. Persónutöfrar þess opna því flestar dyr. Tvíburar (21. maf - 20. júni) Tvíburinn rekst á eitthvað freistandi þegar hann fer á útsölumarkað, en honum hættir til að eyða of miklu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbinn ætti að vara sig á þeim sem geta notað sér stöðu hans í viðskiptum. Makinn er óútreiknanlegur núna, en tækifæri hans á félagssviðinu koma eitt af öðru. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið tekur þátt í félags- starfi sem hefur viðskiptalegt yflrbragð. Náinn ættingi þess er ekki viðmælandi í dag og það ríkir spenna innan flöl- - skyldunnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Meyjan ætti að fara að öllu með gát í dag og varast hvers kyns braskara. Féiagslega er skemmtilegur tími framundan þrátt fyrir breyttar áætlanir. vw T (23. sept. - 22. október) Það er hyggilegt af voginni að grandskoða viðskiptatilboð sem henni berst. Hún blandar farsællega saman starfí og leik í dag. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)(f§ Sporðdrekinn virðist duiur og skeytingarlaus í vinnunni í dag. Hann fær ómetanlegan stuðning frá ástvini sínum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Bogmaðurinn ætti ekki að treysta á að ókunnugur maður standi við allt sem hann seg- ir. Það gætu orðið dýrkeypt mistök. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinir og kunningjar kúnna að ganga fram af gestrisni stein- geitarinnar í dag. Hun ætti að leggja megináhersluna á rómantík í bili. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn á í vandræðum með viðskipti sín við ákveðinn aðila núna. Hann ætti að bjóða til sín gestum. Fiskar (19. febrúar. - 20. mars) Fyrri hluta dagsins er fískur- inn ekki of hrifínn af þeirri hugmynd að vera innan um fólk, en þegar líður á breytast viðhorf hans umtalsvert. Hann ætti að njóta þess að sinna skapandi störfum. Stjömuspána á aó lesa sem dægradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS HM, ÖKETTI^, VÆRI ÞÉ£ SAMA ÞÖ AÐ ÞÚ VREGÐifZ KLÆJ2NAR. /MN ? -------- PAV TOMMI OG JENNI LJOSKA FERDINAND 1 /1£Q „ 1 k\ . r 1 a i i SMAFOLK U/HAT DO VOU MEAN, OUHAT 600P ARE D065? P065ARETHE BE5T THIN6 EVERINVENT6P! LUERETHE HI6HE5T FORM OF LIFE ON THI5 EARTH! THE W0RLP REV0LVE5 AROliNP 05! er gott við hunda?“? besta sem nokkru jarðar! Heimurinn snýst I kringum sinni hefur verið okkur! fundið upp! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þrátt fyrir útspil í tígli má vinna sex spaða. Vörnin fær aðeins einn slag. Á hvað? Vestur gefur: allir á hættu. Norður ♦ Á432 VÁ105432 ♦ Á54 + - Vestur + 6 V 976 ♦ 2 ♦ KG986532 Suður ♦ KDG109875 VK ♦ G763 *- Austur ♦ - VDG8 ♦ KD1098 ♦ ÁD1074 Vestur Norður Austur Suður 3 lauf 6 lauf 6 spaðar Pass Dobl Pass Pass Utspil: tígultvistur. Útspilið er óþægilegt, því það tekur mikilvæga innkomu af blindum. Þrátt fyrir fjórlit í trompi í blindum er aðeins ein innkoma á litinn, svo það litur út fyrir að ekki sé hægt að nýta hjartalitinn. En eins og þeir segja í ball- skákinni: ef kúla er ekki séð beint í horn, þá verður bara að taka hana á batta. Suður drepur á tígulás, spilar hjarta á kóng og spaðafímmu heimanfrá. Og lætur LÍTINN spaða úr blindum þegar sexan birtist í vestrinu. Vestur neyðist þá til að leggja til innkomuna sem vantaði. Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í 1. deildar- keppni Skáksambands íslands í fyrra í viðureign þeirra Boga Pálssonar (2.080), Skákfélagi Akureyrar, B-sveit, sem hafði hvítt og átti leik, og Andra Áss Grétarssonar (2.315), Taflfélagi Reykjavíkur, NV-sveit. Svartur er skiptamun undir, en hótar bæði 21. - Bc3 og 21. - f4. 21. Hxb2! - Dxb2, 22. Bxg5! - Db4 (Þarna á svarta drottningin enga möguleika á að grípa inn í vörnina, en 22. - Rf7, 23. Bxh6 er einnig tapað tafl. Hvítur hefði þó mátt vara sig á gildrunni 23. He8+ - Kg7, 24. Bxh6+? - Rxh6, 25. Dg5+ - Kf7! og sókn hvíts gengur ekki upp, því svarta drottningin valdar g7-reitinn.) 23. De3 - f4, 24. De7 - Be6, 25. Bh7+ og svartur gafst upp því hann er mát í næsta leik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.