Morgunblaðið - 23.03.1991, Page 47

Morgunblaðið - 23.03.1991, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARZ 1991 47 Stjórn íslendingafélagsins i San Fransisco. Frá vinstri: Gísli Her- mannsson gjaldkeri, Július Baldursson varaforseti, Erla Boren upp- lýsingafulltrúi, Tlielma Johannsson ritari, Thorir Roff forseti, og Erik Thorsteinsson samskiptafulltrúi. Skilaboðin áttu ekki að fara fram hjá nein- um. Morgunblaðið/Oddur Albertsson. REYKINGAR Börnin mótmæltu Fyrir nokkru stóðu eigendur Kringlunnar fyrir reyklausum dögum í verslunarsamstæðunni og um sömu mundir stóð Krabbameins- félagið fyrir „Marsmánuði gegn meini - krabbameini". „Það varð því úr að við fengum nokkra hressa krakka, 15 alls, úr 7. bekk Álftamýr- arskóla til þess að standa fyrir uppákomu í verslunarhúsinu þar sem okkur fannst þetta tvennt, réyklausir dagar og átakið vel geta farið saman, “ sagði Oddur Albertsson hjá Krabbameinsfélaginu í sam- tali við Morgunblaðið. Uppákbma barnanna var fólgin í því sem sjá má á myndunum. Með því að sitja með gasgrímur við staukana frægu vildu þau mót- mæla óbeinum reykingum, þ.e.a.s. reykingum fólks innan um fólk sem ekki reykti, en rannsóknir hafa staðfest að slíkar reykingar geta valdið kvillum hjá þeim sem ekki reykja, eða öllu heldur reykja, bara óbeint. SKEMMTANIR Þorrablót í Kaliforníu Sveitin milli Sanda var á ferð um vesturströnd Bandaríkjanna fyrir skemmstu og lék þar íslenska dægurtónlist á þorrablótum Íslend- ingafélaganna í Norður- og Suður- Kaliforníu. Með í för var íslenskur matreiðslumaður og um 80 kg af hangikjöti og flatkökum. Höfðinglega var tekið á móti gestunum frá íslandi og gistu þeir í heimahúsum, að sögn Magnúsar Einarssonar dagskrárgerðamanns sem leikur á mandólín og gítar með Sveitinni milli Sanda. Hljómsveitar- meðlimir gistu hjá Thori Roff og eiginkonu hans Asthildi. Þorrablótið í San Fransisco hófst kl. 19 og var etið, drukkið og dans- að þar til klukkan var langt gengin í tvö. Hljómsveitina skipa Arnar og Rafn Sigurbjörnssynir, sem leika á gítar og trommur, Ágúst Ragnars- son bassaleikari og Magnús Einars- son á mandólín og gítar. Á J)orra- blótinu í Los Angeles fékk Islend- ingafélagið leigð afnot af félags- Arnar og Þórarinn matreiðslu- maður við hangikjötið við kom- una til Kaliforníu. heimili Letta, og sagði Magnús að Lettar hefðu allt fyrir íslendinga viljað gera. Nýtt suóusúkkulabi * Odjrt og gott ‘Tiutancb Hcílsuvörur nútímafólks '/ lIFGoodrich Amerísk jeppadekk og felgur á ótrúlegu verðí All-Terrain 30"..Kr. 9.220 stgr. All-Terrain 31".Kr. 10.590 stgr. AIl-Terrain 32".Kr. 11.390 stgr. AII-Terrain 33".Kr. 11.930 stgr. AII-Terrain 35".Kr. 13.950 stgr. Felga, hvít 15X7 ....Kr. 3.300 stgr. Felga, hvít 15X10 ..Kr. 4.490 stgr. Visa - Euro Greiðslukjör allt að 12 mánuðum ^Bílabúb Benna Aukahlutir Varahlutir Sérpantanir Vagnhöfða 23, sími 685825 Þar sem allt fæst í jeppann FERMINGARTILBOÐ TIL 15. APRIL „ 5% vísa- og Euw afsWtur 12Vo Staðgreiðsluafslattur BOEN - PARKETT Norska gœðaparketið, sem allir fagmenn þekkja. Nokkur dæmi: \ Fullt verð Tilboðsverð stgr. afsláttu Askur 4.279.- pr.m2 3.765.- pr.m2 514.- pr.m' Elk rustik 3.775.- pr.m2 3.322.- pr.m2 453.- pr.m Merbau 4.490.- pr.m2 3.950.- pr.m2 540.- pr.m Beyki 4.115.- pr.m2 3.621- pr.m2 494.- pr.m Eik natur-B 3.286.- pr.m2 2.890.- pr.m2 396.- pr.m Þú getur sparað tugi þúsunda ef þú grípur tækifærið! Nýr glæsilegur litmyndabæklingur með íslenskum texta. Póstsendum mynda- og verðlista ef óskað er. Sölumenn okkar veita fúslega allar upplýsingar um BOEN - PARKETT. TEPPABUÐIN GÓLFEFNAMARKAÐUR SUÐURLANDSBRAUT 26 S - 9T 681950 / .* > n

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.