Morgunblaðið - 23.03.1991, Síða 53
mÓrGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARZ 1991
Trúarbr agðafor dómar ?
Séu allir Múhameðstrúarmenn
nefndir ofbeldisseggir eru það að
mínu mati fordómar — eins ef allir
kristnir menn eru nefndir stríðsæs-
ingarmenn, eða ýjað að því. I morg-
unútvarpi Rásar 2 , þriðjudaginn
19. mars, vitnaði fréttaritari ríkis-
útvarpsins í Þýskalandi í þarlend
blöð þar sem m.a. voru birt um-
mæli erkibiskups nokkurs í Fulda.
Þar lofaði biskupinn meðal annars
það framtak er menn létu sprengj-
um rigna yfir loftvamabyrgi ein-
ræðisherra. Fréttaritarinn sagði að
þessi ummæli væru dæmigerð fyrir
það hvernig kristnir menn notuðu
Guð til þess að réttlæta alla skap-
aða hluti. Stjórnendur morgun-
útvarps létu gott heita.
Kristnir menn skipta hundruðum
milljóna og greinir á um margt,
m.a. um afstöðu til stríðsreksturs,
og em þeir langt frá því að vera
allir einhveijir stríðsæsingamenn.
„Verið fyrri til að auðsýna hver
öðrum virðingu,“ segir í Nýja testa-
mentinu. Ég hélt að virðingarleysi
og fordómar gagnvart trúarbrögð-
trú sé þar engin undantekning.
Kristinn friðarsinni
Ég er ákveðin í að gera það núna
og vona að þetta lagist þá aftur.“
Veski
12 ára strákur tapaði svörtu
Addidas peningaveki föstudags-
kvöldið 15. mars á leiðinni frá
Grettirsgötu að Barmahlíð.
Finnandi er vinsamlegast beðinn
að hringja í síma 14817.
Köttur
Grábröndóttur lítill fressköttur,
ómerktur, týndist þann 12. mars.
Vinsamlegast hringið í síma 71346
ef hann hefur einhvers staðar kom-
ið fram.
Fiðla
Fiðla gleymdist í strætisvagni
fyrir nokkru. Finnandi er vinsam-
legast beðinn að hringja í Andrínu
í síma 672101.
um ættu ekki upp á pallborð hjá
Ríkisútvarpinu og vona að kristin
Þessir hringdu ...
Keðjubréf
Ogga hringdi:
„I grein sem birtist í Morgun-
blaðinu fyrir nokkm var sagt að
ekki hlytist neitt illt af því að senda
keðjubéf ekki áfram. Ég fékk svona
bréf fyrir nokkm, hirti ekki um að
senda það áfram og þá kom dálítið
slæmt fyrir hjá mér. Ég held að
þetta hafi gerst af því að ég hirti
ekki um að senda bréfið áfram.
SPORTBÁTAMÓT
af þessari allra nýjustu gerð norskra sport-
báta og með öllum upplýsingum um sniðmát.
TIL SÖLU EÐA LEIGU
Nánari upplýsingar gefur
IMORLINE A/S
P.O.BOX 3, 5610 Öystese, Noregi. Sími 90-47-5-55 53 87. Telefax 90-47-5-55 54 81.
NÝJAR SENDINGAR AF
JÁRNRÚMUM OG SKRIFBORÐSSTÓLUM
TILVALDAR FERMINGARGJAFIR
Royal
LYFTIDUFT
Kökurnar verða góðar
og fallegar þegar
notuð eru full-
komnustu hráefni í
baksturinn.
505-940.01
HÚSGAGNAVERSLUN
REYKJAVl'KORVEQI 66 HAFriARFIRÐI SÍMI54I00
Teg. 739
Mikið úrval af Dico jarnrúmum í breiddunum 90-
100-120 í hvítu, svörtu, krómi o.m.fl. litum.
Verð frá 26.200,- m/svampdýnu.
Teg. MEGARA
NÝ SENDING AF
SKHIFBORBSSTÓLAR
VERD KR. 6.950,-
ST6R.
OPIfi TIL KL.
16.00 í DAG.
□□□□□□