Morgunblaðið - 18.04.1991, Síða 6
T6
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJÓINIVARP j
SJONVARP / SIÐDEGI
19.19 ► 19:19.
20.10 ► Mancuso FBI. Nýr
bandarískur spennuþáttur
þar sem alríkislögreglumað-
urinn Mancuso fæst við ný
og spennandi mál í hverri
viku.
21.00 ► Þing-
kosningar '91.
Reykjavík. Hring
urinn lokast.
21.20 ► Ádag-
skrá.
21.35 ► Paradísarklúb-
burinn (Paradise Club).
Breskur þáttur um tvo ólíka
bræður. Lokaþáttur.
22.25 ► Réttlæti (Equal
Justice). Bandarískurfram-
haldsþáttur.
23.15 ► Kræfir kroppar (Hardbodies). Það
er ekki amalegt að vera innan um fallegt kven-
fólk á strönd í Kaliforníu. Eða hvað? Sér í lagi
þegar grái fiðringurinn er farinn að hrjá mann.
Stranglega bönnuð börnum.
00.45 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Baldur Kristjánsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar t. Fjölþætt tónlistarút-
varp og málefni liðandi stundar. Soffia Karlsdóttír.
7.32 Daglegt mál. Mörður Árnason flytur þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
7.45 Listróf Kvikmyndagagnrýni Sigurðar Páls-
sonar.
8.00 Fréttir og Kosningahornið kl. 8.07.
8.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling
North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu
Hannesar Sigfússonar (28)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Sígrún Björnsdóttir.
9.45 Laufskálasagan. Viktoría eftir Knut Hamsun.
Kristbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar
frá Kaldaðarnesi (8)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með'Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Við leik og störf. Viðskipta og atvinnumál.
Guðrún Frimannsdóttir fjallar um málefni bænda.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig
útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Dagmæður. Umsjón: Ásdís
Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað i næturút-
varpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlíst.
Umsjón: Friðrika Bertónýsdóttir og Hanna G. Sig-
urðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir
• •
Orfá orð um leikrit vikunnar:
„Barn sem grætur“ eftir
breska leikritahöfundinn James
Saunders. Þýðandi og leikstjóri
verksins var Sigurður Skúlason og
var rætt við hann fyrir útsendingu.
Gagnrýnanda fannst sá formáli út
í hött en þeir útvarpsleikhússmenn
eru nýteknir upp á því að spyija
leikstjóra og leikritshöfunda spjör-
unum úr fyrir „sýningu“. Gott leik-
rit stendur fyrir sínu án slíkra skýr-
inga en það er svo einkennilegt með
ríkisfjölmiðlana að þegar menn
bytja á einhvetju þá er eins og eilífð-
arvél taki til starfa. Þannig er með
hinar endalausu dagskrárkynning-
ar. Reyndar ber líka nokkuð á
slíkum eilífðarvélum í dagskrá ann-
arra fjölmiðla, þannig éru sumar
teiknimyndir eilífar að því er virð-
ist. Þær rúlla endalaust áfram og
eru kannski löngu orðnar innantóm-
ar og hjárænulegar, líka á RÚV.
Það er helst að Stefán Jón Hafstein
Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (33)
14.30 Miðdegistónlist.
— Sónatina eftir Jón Þórarinsson. Gísli Magnús-
son leikur á pianó.
- Sónatína ópus 100 eftir Antonín Dvorák. Ja-
mes Galway leikur á flautu og Phillip Moll á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Þrautagangan frá Vn-
anacocha til framtíðar" eftir Manuel Scora. Þýð-
andi: Berglind Gunnarsdóttir. Útvarpsleikgerð:
María Kristjánsdóttir. Tónlist og tónlistarflutning-
ur: Lárus H. Grimsson. Leikstjóri: Viðar Eggerts-
son. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Gunnar Ey-
jólfsson, Róbert Arnfinnsson, Árni Tryggvason,
Baldvin Halldórsson, Sigurveig Jónsdóttir, Ellert
A. Ingimundarson og Grétar Skúlason. (Einnig
útvarpað á þriðjudagskvöld kl, 22.30.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín, Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni
á Norðurlandi.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 „Karnival dýranna", hljómsveitariantasia. eft-
ir Camille Saint-Sans Alfons og Aloys Kontarsky
leika á pianó og Wolfgang Herzer á selló með
Fílharmoniusveit Vínarborgar: Karl Böhm stjónrn-
ar. .
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánariregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
TONUSTARUTVARP KL. 20.00 -22.00
20.00 i tónleikasal. Frá tónleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar islands í Háskólabiói.
- Jo eftir Leif Þórarinsson.
hafi reynt að breyta til á Rás 2
með stöðugum tilfærslum þáttar-
stjóra. Þannig er ljósvíkingur
kannski á vakt á Rás 2 eftir hádegi
í nokkrar vikur en skyndilega er
sami maður orðinn morgunhani.
Það er ekki rétt stefna að breyta
bara til breytinganna vegna því
góðir menn eiga að vera á sínum
stað í dagskránni þar sem ljósvaka-
neytendur geta gengið að þeim
vísum. En það er líka mikilvægt
að finna rétt stæði fyrir alla ljósvík-
ingana í dagskránni. Þannig tók
alllanga stund að fínna verkefni við
hæfí Þorsteins J. svo dæmi sé tek-
ið. En þetta var nú útúrdúr.
Tölvugrátur
Efnisþræði „Barns seiri grætur“
var lýst þannig 'prentaðri dagskrá:
Í leikritinu segir frá rithöfundi
nokkrum sem er að því kominn að
missa vitið vegna þess að hann
- Fjórir sinfónískir dansar eftir Edvard Grieg.
- Fiðlukonsert eftir Jean Sibelius. Einleikarí er
Eugen Sarbu; Petri Sakari stjórnar. Kynnir: Már
Magnússon.
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aðutan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 „Droppaðu nojunni vina". Leið bandarískra
skáldkvenna út af kvennaklósettinu. Fjórði og
síðasti þáttur. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir.
(Endurlekinn frá mánudegi.) .
23.10 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starii Emelíu
Jónasdóttur leikkonu. (Endurfluttur þáttur frá 27.
febrúar.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðuriregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. Rómarfréttir Auðar Haralds.
Upplýsingar um umferð kl, 7.30 og litið i blöðin
kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Staris-
menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey-
jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs-
dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin
kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf-
heyrir stöðugan bamsgrát í húsinu
sem enginn annar virðist heyra.
Hann leitar á náðir nágranna síns
en þegar það ber engan árangur
grípur hann til örþrifaráða.
Sniðug hugmynd hjá James
Saunders því undir lok verksins
tryllist rithöfundurinn og rekur
hnefann inn í tölvuskerminn svo
blóðið spýtist. Hann þoldi ekki leng-
ur bamsgrátinn en þessi grátur kom
úr hans eigin brjósti. Já, hver veit
nema hugur okkar sogist smám
saman inn i þennan einkennilega
kassa sem nefndur er tölva? Sitja
menn ekki daginn langan við þenn-
an kassa sem hámar í sig hugsun-
ina í formi svokallaðra tölvuskipana
og brátt verður hægt að tala við
kassann. Samskiptin við tölvuna
skyggja þegar á samskiptin við
verar af holdi og blóði. Persónulýs-
ing Saunders á rithöfundinum var
líka góð en Gísli Rúnar fór þar á
kostum, að öðru leyti var leikritið
stein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann,
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan: „John Lennon - Plastic Ono
Band” með John Lennon frá 1970.
20.00 Þættir úr rokksögu islands. Umsjón: Gestur
Guömundsson.
21.00 Þungarokk. Umsjón: Lovísa Sigurjónsdóttir.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
^1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét-
ar Blöndal frá laugardagskvöldi.
2.00 Fréttir. Gramm á fóninn Páttur Margrétar
Blöndal heldur áfram.
3.00 í dagsins önn — Dagmæður. Umsjón: Ásdís
Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
4.00 Næturlög. leikur næturlög.
4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson.
7.00 Góðan daginn. Morgunútyarp Aðalstöðvar-
innar. Umsjón: Ólafur Tr. Þórðárson og Hrafnhild-
ur Halldórsdóttir. Kl. 7.25 Morgunleikfimi með
Margréti Guttormsdóttir. Kl. 7.50 Verðbréfavið-
skipti. Kl. 8.15 Stafakassinn, spurningaleikurinn.
Kl. 8.35 Gestir i morgunkaffi.
9.00 Fréttir. Kl. 9.05 Fram að hádegi með Þrúði
Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og ham-
ingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 HVer
er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferðe
og flugi.
12.00 Á beininu hjá blaðamönnum. Umsjón: Blaða-
menn Tímans.
ekki eftirminnilegt.
PS 1: Æ, það er svo notalegt
að heyra hana Valdísi tala um
myndsendi en ekki fax. Gott
íslenskt orð myndsendir. Þetta
töfratæki hefur annars haft mikil
áhrif á dagskrá útvarpsstöðvanna,
ekki síst Bylgjunnar, þar sem fyrir-
tækin keppast við að senda inn
ábendingar um starfsmann dagsins.
Það er bara svo hræðilega dýrt að
senda með myndsendi, einkum til
útlanda. En gamla góða póstþjón-
ustan stendur líka vel fyrir sínu og
bréf eru enn svolítið dularfull og
spennandi.
PS 2: Ónefndur þáttastjóri Bylgj-
unnar auglýsir þar ákveðinn stjórn-
málaflokk í auglýsingatíma. Slík
vinnubrögð væra ekki liðin á ríkis-
íjölmiðlunum. Gera menn annars
ekki sömu kröfur til einkastöðvanna
og ríkisfjölmiðlanna?_
Ólafur M.
Jóhannesson
13.00 Strætln úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. Kl. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. Kl. 14.00
Brugöið á leik i dagsins önn. Kl. 14.30 Saga
dagsins,
15.00 Topparnir takast á. Spurningakeppni.
16.00 Fréttir.
17.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur.
18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar.
19.00 Eðaltónar. Umsjón Gísli Kristjánsson.
22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna
Kvaran.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbaen. Tónlist.
10.00 „Biblina svarar". Spurningum úr daglega
lífinu svarað út frá Bíbliunni.
11.00 Svona er lifið. Umsjón Ingibjörg Guðnadóttir.
13.30 „I him'nalagi" Umsjón Signý Guðbjartsdóttir.
14.30 Tónlist.
16.00 Sveitasæla. Umsjón Kristinn Eysteinsson.
17.00 Blöndaðir áv’extir. Umsjón Teddi og Yngvi.
20.00 Kvöldgskrá KFUM-K. Af starfsvettvangi.
20.30 Hvernig J að umgangast fólk í erfiðleikum?
22.00 Lofgjörðartónlist og fyrirbæn.
23.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson með morgunþáttinn. Guðrún
Þóra næringariræðingur. Fréttir á hálftíma fresti
frá kl. 7.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir. Starfsmaður dagsins.
Iþróttafréttir kl. 11. Umsjón Valtýr Björn.
12.00 Þorsteitm Ásgeirsson.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 (sland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni
Dagur Jónsson.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
22.00 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson.
2.00 Heimir Jónasson.
EFF EMM
FM 95,7
7.00 A-ö. Steingrímur Ólafsson.
8.00 Fréttayfirlit.
9.00 Jon Axel Ólafsson.
10.00 Fréttir.
10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel.
11.00 jþróttafréttir.
11.05 ívar Guðmundsson i hádeginu.
12.00 Hádegisfréttir.
•12.30 Vertu með Ivari í léttum leik.
13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur.
14.00 Fréttir.
16.00 Fréttir
16.05 Anna Björk Birgisdóttir. .
16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum.
17.00 Topplag áratugarins.
17.30 Brugðið á leik.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 Anna Björk heldur áfram.
18.20 Lagaleikur kvöldsins.
18.45 Endurtekið topplag áratugarins.
19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann.
20.00 Fimmtudagur til frægðar.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson.
22.15 Pepsí-kippan.
01.00 Darri Ólason.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson.
17.00 island i dag. (Frá Bylgjunní). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
STJARNAN
FM 102
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson.
11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig-
urður Hlöðversson.
12.00 Siguöur Helgi Hlöðversson.
14.00 Siguröur Ragnarsson. Leikir og uppákomur.
17.00 Björn Sigurðsson.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsældarpopp á
fimmtudagskvöldi.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
2.00 Næturpopp.
Leikrit lífsins