Morgunblaðið - 18.04.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.04.1991, Blaðsíða 39
rpí’! n'!'!/• «i 'iKfA.iir/jiiniot/ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRIL 1991 ERLENT Forsætisráðherra Póllands: Irakar biðja um undan- þágu frá viðskiptabanni Reuter Kúrdi leggur hvítvoðung í gröf í Isikveren-flóttamannabúðununi á landamærum Tyrklands og Iraks. Myndin var tekin i gær, en á þess- um slóðum hafa nokkur hundruð flóttamanna dáið daglega vegna sjúkdóma, matarskorts og vosbúðar. Umbótavilji og staðfesta Sovétmanna ekki nægileg London. Reuter. SOVÉTMENN búa ekki yfir þeirri staðfestu, sem þarf til að koma á nauðsynlegum umbótum í laudinu, efnal»ags- og stjórnarfarslegum. Kemur þetta fram í ræðu, sem Jan Krzysztof Bielecki, forsætisráð- herra Póllands, mun flytja í Konunglegu alþjóðastofnuninni í Lon- don, en henni var dreift fyrirfram. Segist hann sjá fyrir sér ofurverð- bólgu, mikil verkföll og hugsanlegt afturhvarf til einræðis í Sov- étríkjunum. KJOSUM EKKI . YFIROKKUR LIFLAUSA SPYTUKARLA var til íraks til að kanna ástandið í landinu eftir stríðið sagði í áliti að landið hefði verið sprengt aftur á miðaldir og þyrfti á mikilli ut- anaðkomandi aðstoð að halda ef koma ætti í veg fyrir hungur og aðrar hörmungar. Meðal þess sem írakar segjast bráðvanta á næstu fjórum mánuð- um eru 240.000 tonn af hrísgijón- um, sama magn sykurs, 80.000 tonn af matarolíu, 40.000 tonn af kjöti, 40.000 tonn af þvottadufti og 20.000 tonn af. sápu. Stjórn- arerindrekar sögðu að litið yrði til þess hvernig írakar brygðust við tilraunum til hjálparstarfs í norð- urhluta landsins þegar tekin yrði afstaða til beiðninnar. Háttsettur embættismaður SÞ sagði að írakar hefðu út af fyrir sig samþykkt að stofnsettar yrðu flóttamannabúðir í nafni stofn- unarinnar í írak en ákvörðun bandamanna um að senda her- sveitir til hjálparstarfa í norður- hluta íraks kynni að gera það sam- komulag að engu. Bielecki segir, að Sovétmenn eigi sér engar lýðræðislegar hefðir og því muni þeim ganga verr en Pól- verjunum að taka upp markaðsbú- skap. „Saga þeirra segir frá ein- ræði, ekki lýðræði, og þeir eru margir, sem eiga allt sitt undir óbreyttu ástandi," segir Bielecki. Hann var í Moskvu í síðasta mán- uði og kynnti sér þá tilraunir mið- stýringarvaldsins þar til að koma á jafnvægi milli framboðs og eftir- spurnar. „Verðhækkanirnar munu óhjákvæmilega leiða til launa- krafna, mótmæla, verkfalla og loks launahækkana. Þá mun gerast ann- að af tvennu: Stjórnvöld munu herða tökin og koma kannski á ein- hveijum markaðsumbótum með valdi eða við raunum sjá þróunina tii raunverulegs lýðræðis fara af stað.“ Bielecki segir, að Samstaða hafi haft tíu ár til sannfæra Pólverja um að til væri annar kostur en kommúnismi en þessarar andlegu uppfræðslu hafi Sovétmenn ekki notíð. Segir hann, að pólska aðferð- in, umbætur í áföngum, sé væn- legri en sú sovéska, sem virðist byggjast á þeim misskilningi, að samfélagið geti tekið stakkaskipt- FRJÁLSLYNDIR Sameinuðu þjóðunum, Reuter. ÍRAKAR hafa farið þess á leit við Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) að fá að selja olíu fyrir um millj- arð dollara (um 60 milljarða ISK) á næstu fjórum mánuðum til þess að geta keypt matvæli og aðrar nauðsynjar sem þá skortir tilfinnanlega í kjölfar Persaflóastríðsins. 1 bréfi íraksstjómar til SÞ er óskað eftir undanþágu frá við- skiptabanninu er komi í veg fyrir að daglegt líf geti færst í eðlilegt horf. Sendinefnd frá SÞ sem send slfólk fyrirfólk Bandaríkin: Skýrsliu' benda til meiri efnahagssamdráttar dragast saman milli 1,5 og 2,0% á árinu. Til samanburðar dróst ------» ♦■ ♦---- Sovéskur svarta- markaður: Út yfir gröf og dauða Moskvu. Reuter. HINN alltumlykjandi svartimark- aður í Sovétríkjunum hefur nú náð út fyrir gröf og dauða. Svarta- markaðsbraskarar í borginni Abakan í Síberíu hafa komist að raun um að dánarvottorð eru firna ábatasöm verslunarvara, af því að fólk sem sér um útför ástvina sinna gengur fyrir um kaup á sparifötum — handa liinum látna. Föt eru þar torfengin vara. „Þetta þarf ekki að undra nokk- urn mann,“ segir dagblaðið Komso- molskaja Pravda nýiega. „Eina deild stórmarkaðarins í Abakan, sem hefur herraföt á boðstólunum, er- útfarardeildin." Sovétborgarar eru vanir vöru- skorti á öllum sviðum og hafa löng- um sýnt ótrúlega útsjónarsemi og klókindi til að ná í það sem þeir hafa þarfnast. En að sögn Komso- molskaya Pravda er þessi misnotk- un á viðleitni borgaryfirvalda í Abakan til að lina sorg fólks við ástvinamissi komin út yfir öll vel- sæmismörk. „Það sem var vel meintur vel- gjörningur borgaryfirvalda til að tryggja að í það minnsta lík væru sómasamlega klædd hefur snúist upp í farsa,“ segir blaðið. „Hvenær hefur svo sem verið nóg til fyrir þá sem eru lifandi?“ Washington. Reuter. SAMKVÆMT upplýsingum hins opinbera í Bandaríkjunum hef- ur samdráttur orðið í bygginga- riðnaði og öðrum iðngreinum í mars og bendir það til þess að samdráttur í efnahagslífinu verði meiri og vari lengur en talið hefur verið, að sögn hag- fræðinga. Samkvæmt upplýsingum við- skiptaráðuneytisins varð 9,3% samdráttur í byggingum íbúðar- húsnæðis í mars, en 17,2% aukn- ing hafði orðið í þeirri atvinnu- grein í febrúar. Þá skýrði bandaríski seðlabank- inn frá því í gær, að samanlögð heildarframleiðsla verksmiðja, náma og almenningsfyrirtækja, hefði dregist saman um 0,3% í mars. Er það sjötti mánuðurinn í röð sem samdráttur á sér stað á þess- um sviðum efnahagslífsins. Ennfremur birtu samtök verk- smiðjueigenda í gær upplýsingar um iðnaðarframleiðslu fyrstu þijá mánuði ársins en samkvæmt þeim varð samdráttur á þeim tíma 3,0% á ársgrundvelli. Höfðu hagfræðingar reiknað með að iðnaðarframleiðslan myndi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.