Morgunblaðið - 18.04.1991, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 18.04.1991, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1991 trn STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn styrkir vináttubönd sín núna. Hann verður fyrir töfum í starfinu vegna skrif- finnsku. í kvöld kjaftar á hon- um hver tuska. Naut (20. apríl - 20. maí) It^ Minni háttar peningavand- ræði steðja að nautinu fyrri hluta dagsins, en úr því rætist áður en dagurinn er allur. Það sækir gamla vini sína heim. Tvíburar (21. maí - 20. júni) Það er rómantískt yfirbragð á ferðalagi sem tvíburinn tekst á hendur. Smávandræði gera vart við sig á vinnustað hans, en hann blómstrar í fé- iagsstarfi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$í Krabbinn sinnir fjármálum sínum sérstaklega núna. Eitt- hvað verður ti! að varpa skugga á samband hans við náinn ættingja eða vin. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljóninu berst aukagreiðsla fyrir verkefni sem það vann fyrir löngu. Það verður fyrir truflunum seinni hluta dags- ins. Félagsstarfið gengur vel í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Meyjan hefur ástæður til að vera hreykin af barninu sínu í dag. Hún er að skipuleggja sumarfríið sitt. Rómantískar tilfinningar dýpka að miklum mun. VOg (23. sept. - 22. október) Vogin stendur í hýbýlakaup- um núna. Hún á hreinskilnar og einlægar viðræður við ein- hvem í kvöld. Sporödreki (23. okt. -21. nóvember) ®)(j0 Sporðdrekinn verður að sýna aðgát í fjármálum í dag. Eink- um ætti hann að varast vafa- söm viðskiptatilboð. Hann fær góðar hugmyndir í kvöld. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn er ánægður með það sem hann kemur í verk í dag. Hann leiðréttir smávægilegan misskilning sem kemur upp milli hans og náins ættingja eða vinar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ■> Steingeitin er á rómantísku nótunum í dag. Efst á óska- listanum hjá henni er að sinna áhugamálunum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberanum. gefst gott tækifæri til að kynnast per- sónu sem hann þekkti lítið fyrir. Hann sinnir skapandi verkefnum í dag og er á sömu bylgjulengd og barnið hans. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ia* Fiskurinn finnur lausn á vandamáli sem vafist hefur fyrir honum árum saman. Hann hefur skarpa dómgreind í fjármálum í dag og gerir mikilvæga samninga. Stjófrnusþána á aó lesa sem dægrattvöl. Spár af þessu tagi 'byggjast gkki á traustumígninnjc 'Æimtálegra staóreynda. DYRAGLENS ÉG ££ /jS/VA - I LEGUR. þESSA húfu. es e/z /tSNALEGUE HCJFULAUS GRETTIR 91 United Feature Syndicate. Inc. liiiiiiiiilii: TOMMI OG JENNJ /hed uppst£<t Fye/p - r | 22; i Y* — — v - 1 I' ^ uKAHrs. 1 LJÓSKA SMAFOLK Ég sá hana ekki... fór hún til vinstri? Hún fór til vinstri, og svo fór liún til vinstri, vinstri, vinstri. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þrátt fyrir 3ö punkta á milli handanna sér sagnhafi aðeins átta örugga slagi: Suður gefur, allir á hættu. Norður ♦ 7542 V DG ♦ DG82 ♦ 842 Vestur Austur ♦G963 ♦ 108 ♦ 109863 ♦ 7542 ♦ 1073 ♦ K65 ♦ D ♦ KG106 Suður ♦ ÁKD ♦ ÁK ♦ Á94 ♦ Á9753 Vestur Norður Austur Suður — — — 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 grönd Pass 3 lauf Pass 3 grönd Pass Pass Pass Utspil: hjartatía. Suður sýnir grandskiptingu og 23—24 punkta með 2 grönd- um og 3 lauf norðurs voru „Puppet Stayman“. Suðut' myndi sýna 5-spilahálit með 3 hjörtum og spöðum, en 4-lit með 3 tíglum. Hann neitar hálit al- gerlega með 3 gröndum. Það vinnst ekki tími til að fríspila laufið, svo suður tekur ÁKD í spaða í þeirri von að litur- inn falli 3—3, þá fengi hann 9. slaginn á spaða. Þegar það gengur ekki eftir verður tígull- inn að gefa þijá slagi. Ekki gengur að spila litlu á drottningu, því vörnin dúkkar einfaldlega og slítur sambandið. Best er að spila fjarkanum á áttu blinds. Ef austur drepur á tíuna er enn sú von að kóngur- inn falli undir ásinn. í þessu til- felli heppnast svíningin fyrir tíuna. Austur má ekki drepa, en nú er sagnhafi staddur í blindum og getur svínað fyrir kónginn. Athyglisverð íferð. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í deilda- keppni Skáksambands íslands í ár í viðureign þeirra Lárusar Jó- hannessonar (2.280), sem hafði hvítt og átti leik, og Heimis Ás- geirssonar (1.900). Svartur lék síðast 20. f7 — f5? Eins og Lárus sýndi fram á mátti hann alls ekki taka valdið af biskupnum á e6. 21. Rxf4! — Bxc4 (21. — exf< 22. Bxe6 - Hxc2, 23. Hxc2 - fxe4, 24. Bf5 var litlu betra) 22. Rg6+ - Kg8, 23. Rxf8 - Bxf8, 24. Dxf5! - d5, 25. exd — Dxd5, 26. Dg4+ og svartu gafst upp. Úrslit í 1. deild urð þessi: 1. TR, suðaustursveit 41'/ v. af 56 mögulegum, 2. TR, norfi vestursveit 38>/2 v. 3. Skáksam band Vestfjarða 32 v. 4. Skákfé lag Akureyrar, A-sveit 28'A v. £ Taflfélag Garðabæjar 26 v. f Skákfélag Hafnarfjarðar 22'/2 \ 7. Skákfélag Akureyrar, B-svei 18 v. 8 UMSE 17 v. Fallbaráttari var geysileg hörð. Eyfirðingar fengu aðein eitt jafntefli úr tveimur unnun skákum gegn Garðbæingum síðustu umferð. Ungmennásam band Austur-Húnyetninga teku ■ sæti- þeirra í - fyrstu deild - næst vetur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.