Morgunblaðið - 18.04.1991, Side 62

Morgunblaðið - 18.04.1991, Side 62
62 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1991 trn STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn styrkir vináttubönd sín núna. Hann verður fyrir töfum í starfinu vegna skrif- finnsku. í kvöld kjaftar á hon- um hver tuska. Naut (20. apríl - 20. maí) It^ Minni háttar peningavand- ræði steðja að nautinu fyrri hluta dagsins, en úr því rætist áður en dagurinn er allur. Það sækir gamla vini sína heim. Tvíburar (21. maí - 20. júni) Það er rómantískt yfirbragð á ferðalagi sem tvíburinn tekst á hendur. Smávandræði gera vart við sig á vinnustað hans, en hann blómstrar í fé- iagsstarfi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$í Krabbinn sinnir fjármálum sínum sérstaklega núna. Eitt- hvað verður ti! að varpa skugga á samband hans við náinn ættingja eða vin. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljóninu berst aukagreiðsla fyrir verkefni sem það vann fyrir löngu. Það verður fyrir truflunum seinni hluta dags- ins. Félagsstarfið gengur vel í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Meyjan hefur ástæður til að vera hreykin af barninu sínu í dag. Hún er að skipuleggja sumarfríið sitt. Rómantískar tilfinningar dýpka að miklum mun. VOg (23. sept. - 22. október) Vogin stendur í hýbýlakaup- um núna. Hún á hreinskilnar og einlægar viðræður við ein- hvem í kvöld. Sporödreki (23. okt. -21. nóvember) ®)(j0 Sporðdrekinn verður að sýna aðgát í fjármálum í dag. Eink- um ætti hann að varast vafa- söm viðskiptatilboð. Hann fær góðar hugmyndir í kvöld. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn er ánægður með það sem hann kemur í verk í dag. Hann leiðréttir smávægilegan misskilning sem kemur upp milli hans og náins ættingja eða vinar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ■> Steingeitin er á rómantísku nótunum í dag. Efst á óska- listanum hjá henni er að sinna áhugamálunum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberanum. gefst gott tækifæri til að kynnast per- sónu sem hann þekkti lítið fyrir. Hann sinnir skapandi verkefnum í dag og er á sömu bylgjulengd og barnið hans. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ia* Fiskurinn finnur lausn á vandamáli sem vafist hefur fyrir honum árum saman. Hann hefur skarpa dómgreind í fjármálum í dag og gerir mikilvæga samninga. Stjófrnusþána á aó lesa sem dægrattvöl. Spár af þessu tagi 'byggjast gkki á traustumígninnjc 'Æimtálegra staóreynda. DYRAGLENS ÉG ££ /jS/VA - I LEGUR. þESSA húfu. es e/z /tSNALEGUE HCJFULAUS GRETTIR 91 United Feature Syndicate. Inc. liiiiiiiiilii: TOMMI OG JENNJ /hed uppst£<t Fye/p - r | 22; i Y* — — v - 1 I' ^ uKAHrs. 1 LJÓSKA SMAFOLK Ég sá hana ekki... fór hún til vinstri? Hún fór til vinstri, og svo fór liún til vinstri, vinstri, vinstri. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þrátt fyrir 3ö punkta á milli handanna sér sagnhafi aðeins átta örugga slagi: Suður gefur, allir á hættu. Norður ♦ 7542 V DG ♦ DG82 ♦ 842 Vestur Austur ♦G963 ♦ 108 ♦ 109863 ♦ 7542 ♦ 1073 ♦ K65 ♦ D ♦ KG106 Suður ♦ ÁKD ♦ ÁK ♦ Á94 ♦ Á9753 Vestur Norður Austur Suður — — — 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 grönd Pass 3 lauf Pass 3 grönd Pass Pass Pass Utspil: hjartatía. Suður sýnir grandskiptingu og 23—24 punkta með 2 grönd- um og 3 lauf norðurs voru „Puppet Stayman“. Suðut' myndi sýna 5-spilahálit með 3 hjörtum og spöðum, en 4-lit með 3 tíglum. Hann neitar hálit al- gerlega með 3 gröndum. Það vinnst ekki tími til að fríspila laufið, svo suður tekur ÁKD í spaða í þeirri von að litur- inn falli 3—3, þá fengi hann 9. slaginn á spaða. Þegar það gengur ekki eftir verður tígull- inn að gefa þijá slagi. Ekki gengur að spila litlu á drottningu, því vörnin dúkkar einfaldlega og slítur sambandið. Best er að spila fjarkanum á áttu blinds. Ef austur drepur á tíuna er enn sú von að kóngur- inn falli undir ásinn. í þessu til- felli heppnast svíningin fyrir tíuna. Austur má ekki drepa, en nú er sagnhafi staddur í blindum og getur svínað fyrir kónginn. Athyglisverð íferð. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í deilda- keppni Skáksambands íslands í ár í viðureign þeirra Lárusar Jó- hannessonar (2.280), sem hafði hvítt og átti leik, og Heimis Ás- geirssonar (1.900). Svartur lék síðast 20. f7 — f5? Eins og Lárus sýndi fram á mátti hann alls ekki taka valdið af biskupnum á e6. 21. Rxf4! — Bxc4 (21. — exf< 22. Bxe6 - Hxc2, 23. Hxc2 - fxe4, 24. Bf5 var litlu betra) 22. Rg6+ - Kg8, 23. Rxf8 - Bxf8, 24. Dxf5! - d5, 25. exd — Dxd5, 26. Dg4+ og svartu gafst upp. Úrslit í 1. deild urð þessi: 1. TR, suðaustursveit 41'/ v. af 56 mögulegum, 2. TR, norfi vestursveit 38>/2 v. 3. Skáksam band Vestfjarða 32 v. 4. Skákfé lag Akureyrar, A-sveit 28'A v. £ Taflfélag Garðabæjar 26 v. f Skákfélag Hafnarfjarðar 22'/2 \ 7. Skákfélag Akureyrar, B-svei 18 v. 8 UMSE 17 v. Fallbaráttari var geysileg hörð. Eyfirðingar fengu aðein eitt jafntefli úr tveimur unnun skákum gegn Garðbæingum síðustu umferð. Ungmennásam band Austur-Húnyetninga teku ■ sæti- þeirra í - fyrstu deild - næst vetur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.