Morgunblaðið - 18.04.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.04.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1991 25 Formaður Þjóðleikhúsráðs á móti framlöffum til þess? eftirSvavar Gestsson Þuríður Pálsdóttir formaður Þjóð- leikhúsráðs hefur skrifað grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni „Ráðstjórn í menningarmálum". Til- gangur greinarinnar er ómerkilegur; — sá að koma því inn hjá fóiki að yfirstjóm menntamála hafi að und- anförnu stundað einræðislega stjórn- arhætti. Það er nú eitthvað annað! Dæmi: Samhljóða niðurstaða Þjóð- leikhúsráðs réði að sjálfsögðu úrslit- um um skipun Þjóðleikhússstjóra. Menntamálaráðherra Piutti sjálfur í ríkisstjórn og fékk samþykki á Ai- þingi frumvarp til laga um að taka embættisveitingavald af ráðherra í Háskóla íslands og fela það Háskó- lanum. Eina gagnrýnin sem kom fram á málið á Alþingi var frá Sjálf- stæðisflokknum, enda höfðu ráðherr- ar hans skipað menn í blóra við starfsfólk aftur og aftur. Og kannski er Þuríður bara að skrifa um flokks- systkini sín enda er ekkert í grein hennar sem sýnir rökstuðning fyrir málflutningi hennar. En ástæðan fyrir þessari athuga- semd er ekki almennur skætingur formanns Þjóðleikhúsráðs heldur annað. Þar kemur fram hjá henni að Þjóðarbókhlöðuskattinum hafi ekki verið skilað öllum í minni tíð í menntamálaráðuneytinu. Það er rangt. Honum hefur öllum verið skii- að til framkværnda við menning- arbyggingar ei^s og lög standa tii — öllum. Framlög til Þjóðarbókhlöð- unnar hafa verið margfalt hærri að raungildi alla mína stjórnartíð en framlög til byggingarinnar í tíð Sjálf- stæðisflokksins. Og það sem eftir er. Hvert hefur það farið? í ríkissjóð til að borga laun ríkisstarfsmanna? Nei. í vaxtagreiðslur ríkissjóðs? Nei. í Þjóðleikhúsið og endurbyggingu þess? Já. Og það er sérkenniiegt korteri fyrir kosningar að formaður Þjóðieik- húsráðs skuli vera á móti endurbygg- ingu Þjóðleikhússins eftir allt sem á undan er gengið. Kannski að skýr- ingin felist í undirskriftinni: Að höf- undar greinarinnar er í 10. sæti á Þeir þremenningar gátu þó ekki sætt sig við þessa niðurstöðu og hófu að safna þeim framlögum sem á vantaði og var leitað til margra aðila sem flestir brugðust vel við tilmælum um hlutafjárframlög. Mestu munaði um framlag tryggingarfólags, útgerðarfyrir- tækja, Járnblendiverksmiðju, Se- mentsverksmiðju og ekki hvað síst framlög starfsmanna. Þar með leystist málið með aðstoð og vel- vilja margra aðila, en í skugga komandi kosninga en ekki vegna þeirra eins og algengt er á síðustu vikum fyrir kosningar. Eg veit að Guðjón Guðmundsson lagði sig allan fram og tel að hann eigi stóran þátt í því að enn er. starfandi skipasmíðastöð á Vest- urlandi sem veitir 80-100 manns atvinnu. Lokaorð Akraneskaupstaður mun nú vera stærsti hluthafi þessa fyrir- tækis og er okkur gömlum starfs- mönnum það kappsmál að vel ta- kist til. Ég á enga ósk betri hinum vænt- anlegu stjórnendum til handa en að sú bjartsýni og dugnaður sem einkenndi öll störf hins aldna stofn- anda megi ríkja í endurskipulagn- ingu fyrirtækisins ásamt framsýni hans og velvilja til starfsmanna og bæjarfélagsins. Höfundur er starfsmadur Framkvæmdadcildar Innkaupastofmmar ríkisins. framboðslista íhaldsins í Reykjavík. Og ef það er skýringin þá er málið hálfu alvarlegra. Látum það vera þó að frambjóðandinn andskotist á mér í kosningabaráttunni, — hitt er verra þegar hún hefur enga stefnu í menn- ingarmálum. Stefnuleysið er að vísu vörumerki Sjálfstæðisflokksins í þessum kosningum. En víða sést í úlfseyrun undir gærunni — og meðan annað er ekki komið í ljós ber að líta „Látum það vera þó að frambjóðandinn andskotist á mér í kosningabaráttunni, — hitt er verra þegar hún hefur eng-a stefnu í menningarmálum.“ svó á að Þuríður Pálsdóttir sé að bjóða sig fram fyrir Ráðstjórn Sjálf- stæðisflokksins í menningarmálum eins og hún birtist menningarsamfé- laginu á árunum 1985 til 1988. Höfundur er menntamálaráðherra og frambjóðandi G-listans í Reykjavík. Svavar Gestsson ii <d dhi o íoú aoocn DAGARI KRINGLUNNI ☆ Stórkostleg verðtilboð og vörukynningar í fyrsta skipti á íslandi „BLEIUSKIPTISTÖÐ" Aðstaða til að skipta um bleiu á börnum og prófa Pampers Ultra stráka og stelpu bleiurnar. Hreinleg verðlaunagetraun — Hverjir hreppa Candy þvottavélar? GRÍPIÐ TÆKIFÆRIÐ og kynnist amerískum úrvalsvörum á sérstöku kynningaverði. ARIEL ULTRA ÞVOTTAEFNI WASH&GO Ultra Pampers STRÁKA OG STELPU BLEIUR HÁRÞVOTTALÖGUR (risco MATAROLIA lenor TAUMYKIR HAGKAUP KRIWCLUNNt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.