Morgunblaðið - 18.04.1991, Page 25

Morgunblaðið - 18.04.1991, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1991 25 Formaður Þjóðleikhúsráðs á móti framlöffum til þess? eftirSvavar Gestsson Þuríður Pálsdóttir formaður Þjóð- leikhúsráðs hefur skrifað grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni „Ráðstjórn í menningarmálum". Til- gangur greinarinnar er ómerkilegur; — sá að koma því inn hjá fóiki að yfirstjóm menntamála hafi að und- anförnu stundað einræðislega stjórn- arhætti. Það er nú eitthvað annað! Dæmi: Samhljóða niðurstaða Þjóð- leikhúsráðs réði að sjálfsögðu úrslit- um um skipun Þjóðleikhússstjóra. Menntamálaráðherra Piutti sjálfur í ríkisstjórn og fékk samþykki á Ai- þingi frumvarp til laga um að taka embættisveitingavald af ráðherra í Háskóla íslands og fela það Háskó- lanum. Eina gagnrýnin sem kom fram á málið á Alþingi var frá Sjálf- stæðisflokknum, enda höfðu ráðherr- ar hans skipað menn í blóra við starfsfólk aftur og aftur. Og kannski er Þuríður bara að skrifa um flokks- systkini sín enda er ekkert í grein hennar sem sýnir rökstuðning fyrir málflutningi hennar. En ástæðan fyrir þessari athuga- semd er ekki almennur skætingur formanns Þjóðleikhúsráðs heldur annað. Þar kemur fram hjá henni að Þjóðarbókhlöðuskattinum hafi ekki verið skilað öllum í minni tíð í menntamálaráðuneytinu. Það er rangt. Honum hefur öllum verið skii- að til framkværnda við menning- arbyggingar ei^s og lög standa tii — öllum. Framlög til Þjóðarbókhlöð- unnar hafa verið margfalt hærri að raungildi alla mína stjórnartíð en framlög til byggingarinnar í tíð Sjálf- stæðisflokksins. Og það sem eftir er. Hvert hefur það farið? í ríkissjóð til að borga laun ríkisstarfsmanna? Nei. í vaxtagreiðslur ríkissjóðs? Nei. í Þjóðleikhúsið og endurbyggingu þess? Já. Og það er sérkenniiegt korteri fyrir kosningar að formaður Þjóðieik- húsráðs skuli vera á móti endurbygg- ingu Þjóðleikhússins eftir allt sem á undan er gengið. Kannski að skýr- ingin felist í undirskriftinni: Að höf- undar greinarinnar er í 10. sæti á Þeir þremenningar gátu þó ekki sætt sig við þessa niðurstöðu og hófu að safna þeim framlögum sem á vantaði og var leitað til margra aðila sem flestir brugðust vel við tilmælum um hlutafjárframlög. Mestu munaði um framlag tryggingarfólags, útgerðarfyrir- tækja, Járnblendiverksmiðju, Se- mentsverksmiðju og ekki hvað síst framlög starfsmanna. Þar með leystist málið með aðstoð og vel- vilja margra aðila, en í skugga komandi kosninga en ekki vegna þeirra eins og algengt er á síðustu vikum fyrir kosningar. Eg veit að Guðjón Guðmundsson lagði sig allan fram og tel að hann eigi stóran þátt í því að enn er. starfandi skipasmíðastöð á Vest- urlandi sem veitir 80-100 manns atvinnu. Lokaorð Akraneskaupstaður mun nú vera stærsti hluthafi þessa fyrir- tækis og er okkur gömlum starfs- mönnum það kappsmál að vel ta- kist til. Ég á enga ósk betri hinum vænt- anlegu stjórnendum til handa en að sú bjartsýni og dugnaður sem einkenndi öll störf hins aldna stofn- anda megi ríkja í endurskipulagn- ingu fyrirtækisins ásamt framsýni hans og velvilja til starfsmanna og bæjarfélagsins. Höfundur er starfsmadur Framkvæmdadcildar Innkaupastofmmar ríkisins. framboðslista íhaldsins í Reykjavík. Og ef það er skýringin þá er málið hálfu alvarlegra. Látum það vera þó að frambjóðandinn andskotist á mér í kosningabaráttunni, — hitt er verra þegar hún hefur enga stefnu í menn- ingarmálum. Stefnuleysið er að vísu vörumerki Sjálfstæðisflokksins í þessum kosningum. En víða sést í úlfseyrun undir gærunni — og meðan annað er ekki komið í ljós ber að líta „Látum það vera þó að frambjóðandinn andskotist á mér í kosningabaráttunni, — hitt er verra þegar hún hefur eng-a stefnu í menningarmálum.“ svó á að Þuríður Pálsdóttir sé að bjóða sig fram fyrir Ráðstjórn Sjálf- stæðisflokksins í menningarmálum eins og hún birtist menningarsamfé- laginu á árunum 1985 til 1988. Höfundur er menntamálaráðherra og frambjóðandi G-listans í Reykjavík. Svavar Gestsson ii <d dhi o íoú aoocn DAGARI KRINGLUNNI ☆ Stórkostleg verðtilboð og vörukynningar í fyrsta skipti á íslandi „BLEIUSKIPTISTÖÐ" Aðstaða til að skipta um bleiu á börnum og prófa Pampers Ultra stráka og stelpu bleiurnar. Hreinleg verðlaunagetraun — Hverjir hreppa Candy þvottavélar? GRÍPIÐ TÆKIFÆRIÐ og kynnist amerískum úrvalsvörum á sérstöku kynningaverði. ARIEL ULTRA ÞVOTTAEFNI WASH&GO Ultra Pampers STRÁKA OG STELPU BLEIUR HÁRÞVOTTALÖGUR (risco MATAROLIA lenor TAUMYKIR HAGKAUP KRIWCLUNNt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.