Morgunblaðið - 18.04.1991, Page 43

Morgunblaðið - 18.04.1991, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1991 43 ■ BANDARÍSKI samskipta- þjálfarinn Ken Cadigan verður með fræðslufund í kvöld, fimmtu- daginn 18. apríl, í Lögbergi, Há- skólanum kl. 20.00 þar sem hann kynnir tvö námskeið sem haldin verða í apríl. Annars vegar nám- skeið sem haldið verður helgina 19.-21. apríl er kallast Hátíð sak- leysisins og hins vegar námskeið er haldið verður miðvikudaginn 24. apríl og stendur samfleytt til sunnu- dagsins 28. apríl og nefnist Hug- ljómun sjálfsþekkingar og er haldið að Nátthaga í Biskupstungum. Það er Mannræktin, Vesturgötu 16, sem stendur að komu Ken Cad- igans og veitir allar frekari upplýs- ingar. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 17. apríl. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verö verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 94,00 77,00 93,84 • 5,765 541.068 Þorskur(ósl.) 95,00 77,00 91,22 5,430 495.416 Ýsa 126,00 70,00 97,58 6,456 630.008 Ýsa (ósl.) 96,00 84,00 86,23 7,504 647.041 Karfi 40,00 38,50 38,92 17,142 667.254 Ufsi 33,00 33,00 33,00 0,040 1.320 Steinbítur 46,00 46,00 46,00 0,162 7.452 Steinbítur(ósl.) 47,00 43,00 43,95 6,268 231.581 Langa 59,00 59,00 59,00 0,149 8.791 Lúða 330,00 160,00 230,40 0,477 110.015 Koli 70,00 65,00 65,12 1,416 92.278 Skötuselur 200,00 200,00 200,00 0,021 4.200 Hrogn 225,00 225,00 225,00 0,397 89.325 Keila 40,00 40,00 40,00 0,521 20.840 Gellur 250,00 250,00 250,00 0,059 14.750 Samtals 69,95 51,014 3.568.611 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (ósl.) 101,00 79,00 92,81 7,891 732.336 Þorskur (sl.) 100,00 50,00 90,52 3" ,936 2.890.941 Þorskur smár 79,00 79,00 79,00 0,760 60.040 Ýsa (sl.) 90,00 45,00 87,93 28,971 2.547.469 Ýsa (ósl.) 78,00 70,00 76,17 3,222 245.421 Ufsi 58,00 46,00 56,41 28,031 1.581.308 Ufsi (ósl.) 42,00 42,00 42,00 0,036 1.512 Steinbítur 59,00 42,00 45,35 7,479 339.139 Skarkoli 60,00 50,00 57,01 0,368 20.980 Skata 110,00 110,00 110,00 0,029 3.190 Lýsa 39,00 39,00 39,00 0,021 819 Lúða 305,00 155,00 201,09 0,920 185.102 Langa 65,00 65,00 65,00 0,456 29.640 Kinnar 120,00 120,00 120,00 0,013 1.620 Keila 41,00 41,00 41,00 0,057 2.337 Karfi 39,00 35,00 38,58 33,053 1.275.355 Hrogn 80,00 80,00 80,00 0,017 1.360 Hnísa 10,00 10,00 10,00 0,109 1.090 Gellur 285,00 285,00 285,00 0,122 _ 34.770 Blandað 30,00 30,00 30,00 0,092 2.760 Undirmál 78,00 20,00 69,19 1,211 83.790 Samtals 69,35 144,797 10.040.981 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (dbl.) 71,00 70,00 70,27 0,750 52.700 Þorskur (sl.) 130,00 86,00 119,20 - 2,373 282.859 Þorskur (ósl.) 107,00 77,00 89,86 73,201 6.577.757 Ýsa (sl.) 79,00 79,00 79,00 0,240 18.960 Ýsa (ósl.) 96,00 75,00 87,12 30,188 2.630.042 Karfi 39,00 38,00 38,96 10,913 425.168 Ufsi 54,00 39,00 51,00 16,503 841.734 Steinbítur 40,00 39,00 39,96 1,174 46.916 Skata 70,00 70,00 70,00 0,013 910 Skötuselur 140,00 140,00 140,00 0,026 3.640 Skarkoli 64,00 64,00 64,00 0,083 5.312 Langa 70,00 49,00 62,20 1,262 78.494 Lúða 465,00 390,00 441,89 0,045 19.885 Hrogn 160,00 160,00 160,00 0,350 56.000 Keila 36,00 29,00 35,45 2,247 79.653 Keila/blandað 28,00 28,00 28,00 0,390 10.920 Blandað 36,00 27,00 31,81 0,741 23.570 Undirmál 77,00 77,00 77,00 700,00 53,900 Samtals 79,38 141,199 11.208.420 Selt var úr dagróðrabátum og Gnúpi GK. Á morgun verður selt úr dagróðra- bátum. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. apríl 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 11.819 '/s hjónalífeyrir ..................................... 10.637 Fulltekjutrygging ..................................... 21.746 Heimilisuppbót ......................................... 7.392 Sérstök heimilisuppbót ................................. 5.084 Barnalífeyrir v/1 barns ................................ 7.239 Meðlag v/1 barns ....................................... 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ...........................4.536 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna ......................... 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ........... 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbæturð mánaða ........................ 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ........................ 11.104 Fullurekkjulífeyrir ................................... 11.819 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ............................... 14.809 Fæðingarstyrkur ....................................... 24.053 Vasapeningarvistmanna .................................. 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ........................... 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ......................... 504,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri .............. 136,90 Slysadagpeningareinstaklings .......................... 638,20 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 136,90 Morgunblaðið/Stefán Hjartarson Mangangrýti af Reykjaneshrygg, sýni um borð i hafrannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni. Kjartan Thors leiðangursstjóri á Árna Friðriksyni: Mangan er á takmörkuðu svæði LEIÐANGRI á vegum Haf- rannsóknarstofnunar á rann- sóknarskipinu Árna Friðriks- syni, sem farinn var til að kanna íitbreiðslu og magn mangans á Reykjaneshrygg, er lokið. Að sögn Kjartans Thors jarðfræðings og leiðangurs- stjóra, kom í ljós að svæðið, sem mangan fannst á í nóvember, er ekki ýkja stórt. Kjartan sagði, að ferðin hefði gengið vel og að töluvert svæði af Reykjaneshrygg hafi verið kortlagt. „Við tókum sýni vítt og breitt og meðal annars af þeim stað þar sem, mangangrýti fann- ast í nóvember síðastliðnum. Teknar voru neðansjávarmyndir af mangangrýtinu og af jarðhi- tauppstreyminu," sagði Kjartan. „Á nokkrum stöðum fannst áþekkt berg sem eftir er að greina á rannsóknarstöð í landi og þá fáum við svör um hvort mangan Neðansjávarmyndavél var notuð til að skoða hafsbotninn á Reykja- neshrygg. finnst víða.“ Það er Náttúrufræðistofnun íslands, Raunvísindastofnun og Orkustofnun, sem rannsaka sýnin og má búast við lokaskýrslu um niðustöður í desember. Morgunblaðið/Árni Sæberg Iðunn Steinsdóttir tekur við fyrsta eintaki verðlaunabókarinnar úr hendi Ólafs Ragnarssonar. Iðunn hlaut barnabóka- verðlaunin IÐUNN Steinsdóttir hlaut í gær Isiensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina Gegnum þyrnigerðið. Þetta er í sjötta sinn sem verðlaun- in eru veitt. „Það má vera að það komi ein- hveijum á óvart að gamall jaxl sendi sögu í keppni sem þessa, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég geri það. Það var auðvitað svekkjandi að tapa fyrir nýgræðingi á sínum tima en ég var staðráðinn í að reyna aftur. Enginn verður óbarinn biskup og nú tókst mér að skjóta byijend- unum ref fyrir rass,“ sagði Iðunn meðal annars þegar hún veitti við- urkenningunni móttöku. Gegnum þyrnigerðið er sjötta bók Iðunnar. Hún er ævintýrasaga sem gerist fyrir langa löngu. í umsögn Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 5. feb. - 16. apríl, dollarar hvert tonn dómnefndar segir meðal annars: „Efnið skírskotar engu að síður á áhrifamikinn hátt til samtíðar okkar og þeirra breytinga sem eru að verða á meginlandi Evrópu." Stjórn Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka valdi úr ríflega þijátíu handritun að þessu sinni. Ólafur Ragnarsson, formaður stjórnar sjóðsins, afhenti Iðunni skrautritað viðurkenningarskjal og fyrsta ein- tak bókarinnar, sem var gefin út í gær. Ármann Kr. Einarsson, en sjóðurinn var stofnaður á sjötugsaf- mæli hans árið 1985, afhenti henni síðan verðlaunaféð, 200 þúsund krónur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.