Morgunblaðið - 18.04.1991, Page 70
7 70
11 ''MÖftöÚNBLÁÐÖy ftMl¥ÚíDA%16tt-4%!4ÁÍ^ÍL1'1991
COSPER
um víða um land í slíkar
skoðunnarferðir við góðar
undirtektir.
R. Schmidt.
GETRAUNIR
Góðar undirtektir
náttúrugetraunar
Morgunblaðið/Róbert Schmidt
Yngri hópurinn um borð í varðskipinu Tý, ásamt kennurum, skipstjóra og hluta af
áhöfn skipsins.
BÍLDUDALUR:
Dregið hefur verið úr
svörum sem bárust í
náttúrufræðigetrun þeirri
sem Náttúrufræðifélag
Suðvesturlands stóð fyrir
er félagið gekkst fyrir
kynningu á þremur verk-
efnum á umhverfisdögum
í Kringlunni. Þrír aðilar
gáfu verðlaun og því voru
þijú nöfn dregin út. Góð
svörun var og margt bréfa
í hattinum.
Sigríður Hallgrímsdóttir
hlaut ísiensku Alfræði-
orðabókina en gefandi var
Örlygur Hálfdánarson
bókaútgefandi. Erla Gests-
dóttir hreppti bókina „ís-
lenskar fjörur“ sem bóka-
útgáfan Bjallan gaf til
verðlauna. Loks fékk Ólína
Þorleifsdóttir ferð fyrir
fjölskyldu að eigin vali með
M/S Hafrúnu.
Spurningarnar voru vald-
ar úr lífríki fjörunnar og
grunnsævisins og einnig
var spurt um heiti kven-
kyns, karlkyns og afkvæm-
is íslenskra húsdýra. Svör-
in sem bárust um húsdýrin
voru yfirleitt rétt en allur
gangur var á því hvort
menn vissu eitt og annað
um lífríki fjörunnar og
grunnsævisins. í mörgum
tilvikum voru þau svör
röng hjá fólki. Einar Egils-
son formaður Náttúru-
verndarfélags Suðvestur-
lands segir að þessi reynsla
síni að fólk sé spennt fyrir
getraunum og því verði
ráðist í nýja, en þó með
öðru og nýju sniði.
Morgunblaðið/KGA
Orlygur Hálfdánarson afhendir Sigríði Hallgrímsdóttur Alfræðiorðabókina, en
einnig er á myndinni fulltrúar Hafrúnar og Náttúrufræðifélags Suðvesturlands.
Grunnskólabörn
skoða varðskipið Tý
Ollum Grunnskólabörnum
á Bíldudal var boðið að
skoða varðskipið Tý fyrir
skömmu. Höskuldur Skarp-
héðinsson, skipherra, fylgdi
börnunum um skipið og
fræddi þau um störf Land-
lielgisgæslunnar fyrr og nú.
Börnunum var skipt niður
í tvo hópa, og fengu yngri
börnin að fara fyrst, síðan
þau eldri. Alls voru börnin
sextíu og sex. Að sögn
Nönnu Sjafnar Pétursdóttur,
skólastjóra, höfðu börnin
mjög gaman af þessari skoð-
unarferð og hafa örugglega
orðið fróðari um störf Land-
helgisgæslunnar.
Þá var boðið upp á ís og
Svala, og ljósmyndum af
varðskipum dreift á milli
barnanna. Landhelgisgæslan
hefur boðið Grunnskólabörn-
BLUSHATIÐ18., 19., 20. apríl
JTIIVIIVIY DAWKINS
CHICAGO BEAU &
VIIVIR DÓRA
■Jf r J/
r: % r
Fyrstu tónleikarnir í kvöld kl. 22-01
Forsala aðgöngumiða í Japis, Brautarholti 2.
Tónleikarnir verðá hljóðritaðir og gefnir út á vegum Platonic Records.
Blúsáhugafólk og aðrir tónlistarunnendur! Missið ekki af einstæðum
tónlistarviðburði. Tryggið ykkur miða í tíma!
JAPISS
Pjj Globus,-
Vitastíg 3, Sími 623137
ATH. SUÐURNESJAMENN - FORSALA MIÐA i VERSLUNINNI PERSÓNU,
HÓLMGARÐI 2, KEFLAVÍK.
Tónleikar
BARFLUGAN
Jakob Magnússon, bassi, Mike Pollock, gítarog söng-
ur, Gunnar Erlingsson, trommur, Eyjó, gítar.
Laugavegi 45 - s. 31355
Tónleíkar:
BUBBI MORTHENS
í kvöld
Tónleikarnir hefjast kl. 22.30.
Föstudagskvöld:
ROKKABILLIBAND
REYKJA VÍKUR
Laugardagskvöld:
KOSNINGA VAKA
KVENNALISTANS
danski trúbadorinn
skemmtir í kvöld og um
helgina.
AHANSEN
Vesturgötu 4 (gegnt Strandgötu) s: 651130
CC
<
o
cvt
s«;
cc
<
<
h-
CO
oc
Q
Q
„Ladies night'
Kim the Monster frá
Danmörku. í fyrsta sinr
á íslandi alvöru karl
„stripper".
Ath.: Aðeins þetta ein:
sinn.
Aldurstakmark
18 ára.
Miðaverð 500 kr.
VIP kort gilda ekki.