Morgunblaðið - 18.04.1991, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 18.04.1991, Qupperneq 73
 353 iiíéHÖii SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA RÁNDÝRIÐ 2 ÞEIR FÉLAGAR JOEL SILVER OG LAWRENCE GORDON (PREDATOR, DIE HARD) ERU HÉR KOMNIR MEÐ TOPPMYNDINA „PREDATOR 2" EN MYNDIN ER LEIKSTÝRÐ AF HINUM UNGA OG STÓREFNILEGA STEPHEN HOPKINS. ÞAÐ ER DANNY GLOVER (LETHAL WEAPON) SEM ER HÉR í GÓÐU FORMI MEÐ HINUM STÓR- SKEMMTILEGA GARY BUSEY. „PREDATOR 2" GERÐ AF TOPPFRAMLEIDENDUM. Aðalhlutverk: Danny Glover, Gary Busey, Ruben Blades, Maria Alonso. Framleiðendur: Joel Silver/Lawrence Gordon. Leikstjóri: Stephen Hopkins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. A BLAÞRÆBI HART Á MÓTIHÖRDU Sýndkl. 5,7,9 09 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG TEGUND Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuðinnan 14 ára ALEINN HEIMA ÍHWÍM Sýnd kl. 5 og 7. PASSAÐUPPA STARFIÐ Sýnd kl. 5,7,9, og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Frábær verðlaunamynd um'ævibraut hjónanna Karls Áge og Reg- itze. Frásögn um ytri aðstæður, tilfinningar; erfiðleika, hamingju- stundir, vini og börn. Leikandi létt og alvarleg á víxl. Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu sem kom út á sl. ári. Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH. Leikstjóri: KASPAR ROSTRUP. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Patrick Swayze M STALTAUGAR Mynd þessi, með PATRICK SWAYZE (Ghost, Dirty Danc- ing) í aðalhlutverki, fjallar um bar- dagamann, sem á að stuðla að friði. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan16 ára. I.I:M OI.IN HAVANA Mynd um fjárhættuspil- ara sem treystir engum. Sýnd í C-sal kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Frábær gamanmynd með Schwarzenegger Ueí?ls|c6i.A LÖGGAN Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00. Fös. 19/4, mið. 24/4, fös. 26/4. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00. Fös. 19/4, sun. 21/4, mið. 24/4, fös. 26/4. • ÉG ER MEISTARINN á Litla sviði kl. 20. Fim. 18/4, lau. 20/4, fim. 25/4. lau. 27/4. • 1932 eftir Guömund Óiafsson. Á Stóra sviði ki. 20. Fim. 18/4, lau. 20/4, lau. 27/4. • HALLÓ, EINAR ÁSKELL á Litla sviði. Lau. 20/4, kl. 14, uppselt, lau. 20/4 kl. 16. lau. 27/4 kl. 14, uppselt, 16, sun. 28/4 kl. 14 og 16. • DAMPSKIPIÐ ÍSLAND eftir Kjartan Ragnarsson, á Stóra sviði kl. 20. Nemendaleikhúsið sýnir í samvinnu við L.R. Sun. 21/4, fim. 25/4. Uppiýsingar um fieiri sýningar í Miðasölu. Mióasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þess er tekiðá móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR svnir: Dalur hinna blindu í Lindarbæ leikgerð byggð á sögu II.G. Wrlls 11. sýn. ikvöld 18/4 kl.20 12. sýn. laugard. 20/4 kl. 20 13. sýn. mánud. 22/4 kl. 20 Símsvari allan sólarhringinn. Miðasala og pantanir í síma 21971. Viterkurog kJ hagkvæmur auglýsmgamióill! Kynjaskepna í kaupstaðar fer ð Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Bíóhöllin: Rándýrið 2 — „Predator 2“ Leikstjóri Stephen Hopkins. Aðalleikendur Danny Glo- ver, Gary Busey, Ruben Bla- des, Maria Conchita Alonso, Robert Davi. Bandarísk. 20th Century Fox 1990. Það er ekki nóg með kólombískir og jamækískir eit- urlyfjabarónar og morðhundar þeirra hafi skapað stríðsástand í Los Angeles ársins 1997, heldur hrellir nú útplskaða lögreglumenn borg- arinnar ókind nokkur sem rífur og slítur menn á hol. Eru vinnubrögð liinna jamækísku drísla og kólombísku mann- skratta barnaleikur við hliðina á ósköpunum. Menn hafa tæp- ast tíma til að kvarta undan sumarmollunni. Upp rís þá úr mannvali lögreguþjóna ofur- huginn Glover sem strengir þess heit yfir slitrunum úr vini sínum og félaga Blades að hann skuli hefna. Þeir sem eitthvað stunda kvikmyndir fara nærri um framhaldið. Hér er um B- mynd að ræða frá einu risa- kvikniyndaverinu í Hollywood, það þýðir að brellurnar eru í góðu lagi, sem og öll tækni- hliðin, tónlistin og útlitið prýðilegt. Og leikhópurinn, sem samanstendur af einum A-myndaleikara (Glover) og þokkalegum hóp B-mynda- leikara, gerir livorki illt né verra að undanskilinni Alonso sem jafnan er til armæðu. Hér er fátt til sparað og bruðlið kemst sæmilega til skila í of- angreindum plúsum. Hinsveg- ar hefur gleymst að setja skynsemisvott í handritið og frumlegheitin hafa orðið eftir heima. Obbann af myndinni var að finna í hinni mun betri Rándýrið 1, hún státaði líka af gæðastimpli berserks- gangsmynda; Arnold Schwarzenegger og John McTiernan leikstýrði. Myndin er þó þolanleg afþreying og keyrslan sæmileg hjá ókunn- um leikstjóra. En ofbeldið er illþolandi á köflum og handri- tið í molum. tlGNIiOGIIINIIN C2D 119000 ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: Metaðsóknarmyndin sem hlaut 7 Óskars- verðlaun og farið hef- ur sigurför um hcini- inn KF.VIN COSTNER vií> ~Úl£A_ ★ ★ ★ ★ s v MBL. ★ ★★★ AK Tíminn. Aðalhlutverk: Kcvin Costucr, Mary Mcdonnell, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costncr. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7. Ellefu-sýningar föstudaga og laugardaga. LÍFSFÖRUNAUTUR ★ ★ ★ '/2 Al Mbl. Erlendir hlaðadómar: „Besta bandaríska niynd- in þetta árið, í senn fynd- in og áhrifamikil" - ROLLING STONE. ONGTIME ANION Aðalhlutverk. Patrick Cassidy og Bruce Davison. Leikstjóri: Norman René. Sýndkl. 5,7, 9og11. ÆVINTYRAEYJAN Ævintýramynd jafnt fyrir unga sem aldna. Sýnd kl. 5 og 7. LITLI SKÚRKAR ÞJÓFURINN Skemmtileg frönsk mynd. mynd. Sýnd kl. 5og11. Sýndö, 9og11. Bönnuð innan 12 ára. RYÐ Sýnd kl. 7 - Bönnuð innan 12 ára. Kvikmytulaklúbbur Islands kynnir: Svissneska kvikmyndahátíó DALURDRAUGANNA (La vallée fantome) e. Alain Tanner. Sýnd kl. 9. KOSSTOSCU (Bacio di Tosca) e. Daniel Schmid. Sýnd kl. 11. Vigdís Jóhannsdóttir í hlutverki sínu. Lína langsokkur i Félagsbíói LEIKFELAG Keflavíkur frumsýnir laugardaginn 20. apríl kl. 15.00 í Félags- bíói barnaleikritið Línu langsokk eftir Astrid Lind- ren. Leikstjóri er Hulda lafsdóttir. Alls taka um 30 manns þátt í sýningunni. Með hlut- verk Línu fer Vigdís Jó- hannsdóttir. • Næstu sýningar verða sunnudaginn 21. apríl kl. 14.00 og kl. 17.00. BINGÓ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti ________100 þús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um __________300 þús. kr._______ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgotu 5 — S. 20Q/0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.