Morgunblaðið - 18.04.1991, Page 77
MORGU.NBLAÐIÐ IÞROTTIR FíMMTUDAGUR'ISj /APRÍL 1991
av77
IÞROTTIR UNGLINGA
Morgunblaðiö / Frosti
Leikmenn Fram í 2. flokki bættu enn einni rósinni í hnappagatið þegar þeir tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn um
síðustu helgi.
2. flokkur karla:
Fram varði titilinn
2. flokkur kvenna:
Grótta hafði bet
ur gegn Fram
og Stjömunni
FRAM tryggði sér íslands-
meistaratitilinn í 2. flokki karla
annað árið í röð um síðustu
helgi.
Fram og Valur hafa átt sterk-
ustu liðunum á að skipa í vetur
og liðin léku innbyrðis leik sinn
strax í fyrstu umferð á fimmtudag.
^■■1 Þann leik vann
Frosti Fram 23:17 og eftir
Eiðsson það lá nokkuð ljóst
skrifar fyrir að íslandsbik-
arinn mundi enda í
Safamýrinni.
Það áttu allir von á því að við
mundum vinna og það setti nokkra
pressu á okkur. Við lögðum mesta
áherslu á leikinn við Val en leikur-
inn við Stjörnuna var líka erfíður,“
sagði Andri Sigurðsson, fyrirliði
Fram, eftir mótið.
Fram tapaði aðeins einum leik á
mótinu, lokaleiknum gegn Haukum
14:18, en fyrir þann leik hafði Fram
þegar tryggt sér titilinn eftir jafn-
tefli Vals og Stjörnunnar.
Heilsteyptur hópur
Mikið álag hefur verið á mörgum
4. flokkur:
Stjarnan og
FH meistarar
Stjaman tryggði sér íslands-
meistaratitilinn í 4. flokki eftir
harða keppni við Gróttu og FH.
Stúlkurnar úr Garðabæ hafa verið
sigursælar í vetur og unnu sex af
sjö leikjum sínum, töpuðu aðeins
lokaleiknum gegn FH.
„Við erum með góða leikmenn í
öllum stöðum og það held ég að
hafi skipt mestu máli með úrslitin,"
sagði Rut Steinsen, fyrirliði Stjörn-
ustúlkna.
„Leikirnir við KR, Gróttu og Val
voru erfiðastir en við höfðum þetta
af með góðri baráttu," sagði Rut
eftir mótið sem haldið var í Iþrótta-
húsinu Digranesi um síðustu helgi.
FH-strákar sigruðu
FH sigraði í 4. flokki karla en
úrslitakeppnin sem fram fór á Akra-
nesi var mjög spennandi. FH tapaði
fyrir Stjörnunni og Fram en það
kom ekki að sök, liðið hlaut tíu stig
úr sjö umferðum, stigi meira en
Vestmannaeyjaliðið Týr.
leikmanna Fram í vetur. Sjö leik-
menn úr sigurliðinu leika einnig
með meistaraflokki félagsins auk
þess sem margir þeirra eru í lands-
liði átján ára og yngri. Lætur nærri
að margir þeirra hafi leikið nálægt
sjötíu leikjum í vetur.
Þar sem Fram berst nú fyrir lífi
sínu í 1. deild og á fyrir höndum
erfiða leiki í fallbaráttunni voru
nokkrir leikmanna hvíldir síðustu
tvo dagana af fjórum og í eina tap-
leiknum, gegn Haukum, var flest-
um leikmönnum gefið frí.
Heimir Ríharðsson á stóran þátt
í velgengni liðsins en hann tók við
liðinu í ijórða flokki og stýrði liðinu
þá til sigurs bæði árin, liðið náði
öðru sætinu þegar flestir lykil-
manna liðsins voru á yngi-a árinu,
Fram tapaði þá úrslitaleiknum með
einu marki eftir framlengdan leik.
Síðustu þrjú árin hefur þessi hópur
fagnað Islandsmeistaratitli í þriðja
flokki og síðan tvívegis sem 2.
flokks meistarar. Því hafa margir
leikmanna orðið íslandsmeistarar
fimm sinnum á síðustu sex árum.
Uppistaðan í þessum sigursæla
hóp er 1972-árgangurinn en að
sögn Heimis hefur verið gert mikið
fyrir þennan hóp. „Það segir sig
sjálft að þegar félag finnur fyrir
slíkum áhuga eins og þessir strákar
sýndu er reynt að styðja við bakið
á þeim eftir bestu getu. Árangur
þeirra er dæmi um það hveiju hægt
er að áorka með mikilli æfingu og
brennandi áhuga. Handboltinn hef-
ur verið í öndvegi hjá þeim og þeir
hafa verið tilbúnir til að leggja sig
alla fram fyrir félagið," sagði Heim-
ir sem þjálfaði liðið í 3. og 4. flokki.
Uppistaðan í sigurliði Fram hefur
verið í félaginu frá upphafi en þeim
hefur einnig borist góður liðsstyrk-
ur. Fyrir síðasta keppnistímabil
gengu Gunnar Kvaran og Páll Þór-
ólfsson til liðs við félagið og í byij-
un vetrar fékk það Karl Karlsson
frá KA. Karl hefur verið félaginu
mjög dijúgur og hann skoraði með-
al annars átta mörk í leiknum gegn
Val auk þess sem hann er einn af
burðarásunum í meistaraflokkslið-
inu.
Þjálfari Fram er Ólafur Lárusson
en hann þjálfar einnig meistara-
flokk félagsins.
GRÓTTA varð íslandsmeistari
í 2. flokki kvenna á sunnudag-
inn. Gróttustúlkur báru sigur-
orð af aðalkeppinautum sínum
á mótinu, Stjörnunni og Fram
og töpuðu aðeins einu stigi,
gegn Víkingi.
Fram, sem lengst af vetrar hefur
leikið í 2. deild kom mjög á
óvart í úrslitakeppninni. Fyrir mótið
hölluðust flestir að því að Selfoss
myndi veita Stjörn-
Frosti unni og Gróttu
Eiðsson harða keppni, en
skritar annað kom á dag-
inn. Fram átti
möguleika á að tryggja sér íslands-
meistaratitil með sigri á Gróttu í
lokaleik liðanna.
Getumunur liðanna kom hins
vegar fljótlega í ljós. Grótta skoraði
þijú fyrstu mörkin og sóknarmönn-
um Fram gekk erfiðlega að bijóta
niður sterka vörn Gróttu og koma
boltanum framhjá Fanneyju Rúna-
rsdóttur í markinu. Staðan í leik-
hléi var 6:2 og þrátt fyrir að leikur
Framstúlkna batnaði í síðari hálf-
leik reyndist við ofurefli að etja.
Lokatölur voru 10:7, Gróttu í hag
og voru þær vel að sigrinum komn-
ar.
„Þetta var fyrst og fremst sigur
vamar- og markvörslu. Ég hef
fundið mig ágætlega í vöminni og
eftir sigur í leiknum gegn Fram sem
tryggði þeim íslandsmeistaratitilinn.
það opnaðist vel fyrir mig þegar
Herdís (Sigvaldadóttir) var tekin
úr umferð,“ sagði Gunnhildur Ól-
afsdóttir, hornamaður Gróttu, sem
skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleikn-
um.
Þórunn Garðarsdóttir, fyrirliði
Fram, var nokkuð ánægð með ár-
angurinn þrátt fyrir tapið gegn
Gróttu. „Við vomm of hræddar fyr-
ir leikinn enda höfum við ekki náð
að vinna þær í vetur. Það hefði
verið skemmtilegast að ná titlinum
en þessi árangur er betri en við
áttum von á.“
Þórunn Garðarsdóttir, fyrirliði
Fram.
Grótta 7 6 1 0 88:54 13
Stjaman 7 4 2 1 86:76 10
Fram 7 4 1 2 74:61 9
Selfoss 7 4 0 3 93:72 8
KR 7 3 1 3 83:85 7
Víkingur 7 2 3 2 80:84 7
FH 7 1 0 6 64:102 2
Þór 7 0 0 7 63:97 0
Markakeppni:
Auður Hennannsd. Selfossi .30
Helga Gilsdóttir, FH .30
Harpa Magnúsd. Stjömunni .24
2. flokkur karla:
Lokastaðan:
Fram ..7 6 0 1 126:104 12
Valur ...7 5 1 1 140:112 11
Víkingur ...7 4 0 3 107:107 8
Stjarnan ...7 3 1 3 107:116 7
ÍBV ..7 3 0 4 132:119 6
Haukar ...7 3 0 4 122:123 6
ÍR ...7 2 0 5 103:123 4
UBK ...7 1 0 6 91:124 2
Markahæstir:
Sigurbjöm Narfason, UBK .38
Viktor Pálsson, Haukum .36
Ólafur Stéfansson, Val .35
Patrekur Jóhanness. Stjömunni .34
4. flokkur kvenna.
Lokastaðan:
Stjarnan 7 6 0 1 82:65 12
Grótta 7 4 2 1 61:48 10
FH 7 4 1 2 63:54 9
Valur 7 3 2 2 62:58 8
KR 7 3 1 3 57:51 7
Víkingur 7 1 2 4 59:66 4
ÍBV 4
UBK 7 0 0 7 42:83 9
4. flokkur karla
FH 7 5 0 2 96:92 10
Týr 7 4 1 2 110:107 9
IA
Fram 7 4 0 3 86:84 8
Víkingur 7 403 119:119 8
KA 7 3 0 4 112:108 6
Þór V 7 2 0 5 110:116 4
Stjaman 7 1 1 5 103:123 3
íslandsmeistar StjörnunnarT fýórða 'flo’kkl'kvénna 'eh'þær'Káfá vérið sigursælar ! vetur. Morgunbiaðið/Frosti
Morgunblaðið/Frosti
Leikmenn Gróttu fallast í faðma
URSLIT
íslandsmótið í handknattleik.
2. flokkur kvenna:
Lokastaðan: