Morgunblaðið - 18.04.1991, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 18.04.1991, Qupperneq 78
78 URSLrr HANDBOLTI Valur-FH 33:22 íþróttahús Vals að Hlíðarenda: Gangur leiksins: 1:0, 3:1, 5:5, 9:7, 12:12, 16:12, 17:13. 19:15, 21:16, 26:16, 26:17, 29:20, 30:22, 33:22. Mörk Vals: Valdimar Grímsson 10, Jakob Sigurðsson 6, Júlíus Gunnarsson 6, Brynjar Harðarson 5, Finnur Jóhannsson 4, Jón Kristjánsson 1, Dagur Sigurðsson 1. Varin skot: Einar Þorvarðarson 18/1 (Þar af þrjú skot sem knötturinn fór aftur til - mótheija). Utan vallar: 2 mín.t Mörk FH: Guðjón Amason 6, Óskar Ár- mannsson 6/4, Óskar Helgason 3, Gunnar Beinteinsson 2, Knútur Sigurðsson 2, Stef- án Kristjánsson 2/2, Hálfdán Þórðarson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 5. Utan vallar: 8 mín. Dómarar: Rögnvald Eriingsson og Stefán Arnaldsson. Áhorfendur: Um 300. Haukar - Stjarnan 24:25 íþróttahúsið við Strandgötu: Gangur leiksins: 1:0, 3:4, 7:6, 8:8, 10:11, 11:12, 12:12, 15:13, 16:13, 17:17, 23:23, 24:23, 24:25. Mörk Hauka: Petr Baumruk 10/3, Siguijón Sigurðsson 4, Óskar Sigurðsson 4, Jón Orn Stefánsson 2, Sveinberg Gíslason 2, Aron Kristjánsson 2. Varin skot: Magnús Árnason 12 (þar af 2 sem fóru aftur til mótheija), Þorlákur Kjartnasson 2. Utan vallar: 8 mín. Mörk Stjörnunnar: Axel Björnsson 7, Magnús Sigurðsson 6, Hafsteinn Bragason 4, Sigurður Bjamason 3, Patrekur Jóhann- esson 2, Magnús Eggerísson 2 og Hilmar Hjaltason 1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 9/1 (þar af 2 sem fóm aftur til mótheija). (Utan vallar: 14 mínútur. Hilmar og Sig- urður fengu rauða spjaldið vegna þriggja brottvísanna. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Guðmundur Sigurbjörnsson. Áhorfendur: Um 300. 1. DEILD — EFRI HLUTI Fj. leikja U J T Mörk Stig VALUR 7 7 0 0 183: 139 16 VÍKINGUR 7 4 1 2 188: 175 13 ÍBV 7 3 1 3 170: 172 7 STJARNAN 7 2 2 3 163: 179 7 FH 7 1 2 4 167: 189 4 HAVKAR 7 1 0 6 161: 178 2 KR - Fram 20:24 Laugardalshöllin: Gangpir leiksins: 2:2, 3:5, 6:7, 8:9. 8:11, 10:14, 14:21, 20:22, 20:24. Mörk KR: Guðmundur Pálmason 7, Páll . - Ólafsson 4/1, Konráð Olavson 4/1, Sigurð- ur Sveinsson 2, Friðrik Þorbjömsson 1, Willum ÞórÞórsson 1, Björgvin Barðdal 1. Varin skot: Björgvin Bjarnason 9/2, Leifur Dagfinsson 4. Utan vallar. 8 mín. Leifur Dagfinsson og Konráð Olavson voru útilokaðir. Mörk Fram: Jason Ólafsson 5, Egill Jó- hannsson 5/1, Páll Þórólfsson 4, Karl Karls- son 3, Gunnar Andresson 3, Andri Sigurðs- son 2, Gunnar Kvaran, Brynjar Stefánsson 1. Varin skot: Guðmundur Jónsson 10/2. Utan vailar: 10 mín. Dómarar: Guðjón Sigurðsson og Hákon Siguijónsson. Áhorfendur: Um 160. jR-KA 19:16 íþróttahús Seljaskólans: Gangur leiksins: 1:3, 7:8, 8:11, 13:13, 15:14, 19:16. Mörk ÍR: Matthías MaLthíasson 6, Frosti Guðlaugsson 4, Róbert Rafnsson 3, Mágnús Ólafsson 2, Ólafur Gylfason 2, Jóhann Ás- geirsson 2. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 16/1. Mörk KA: Hans Guðmundsson 6/1, Sigur- páll Ámi Aðalsteinsson 3, Arnar Dagsson 3, Andrés Magnússon 2, Pétur Bjamason 1, Friðjón Jonsson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 10/1. ■ÍR-ingar unnu mikilvægan sigur á KA í gær og halda í vonina um áframhaldandi veru í 1. deildinni. Fyrri hálfleikurinn var frekar slakur, sóknarleikur liðanna bitlaus en markvarslan góð. KA náði þó yfirhönd- inni og hafði þriggja marka forskot í síðari hálfleik en ÍR-ingar náðu að tryggja sér sigur með góðum endaspretti. Selfoss - Grótta 24:26 Gangur leiksins: 0:2, 4:2, 5:5, 6:9, 9:11. 10:11,10:18, 13:19, 14:22, 19:24. 24:26. Mörk Selfoss:on Bjarnason 6/2, Gústaf Bjamason 5, Einar Guðmundsson 5, Magn- ús Gíslason 3, Einar G. Sigurðsson 2, Stef- án Halldórsson 2, Sigurður Þórðarson 1. Varin skot: Sigurður Ástráðsson 5, Ólafur Einarsson 1. Útaf: 10 mín. EinarSigurðsson útilokaður. MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1991 Mörk Góttu: Stefán Arnarson 9/4, Davíð B. Gíslason 8, Páll Bjömsson 5, Svafar Magnússon 3, Friðleifur Friðleifsson 1. yarin skot: Þorlákur Ámason 12/3. Útaf: 4 mín. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Árni Sverrisson. ■Bestir í liði Gróttu vom Davíð B. Gísla- son og Stefán Arnarsson. Einnig varði Þor- lákur Árnason ágætlega. Hjá Selfoss stóð Siguijón Bjarnason upp úr annars slöku liði. Oskar Sigurðsson. 1. DEILD — NEÐRI HLUTI Fj. leikja U J T Mörk Stig FRAM 7 4 2 1 150: 147 10 GRÓTTA 7 4 1 2 172:165 10 SELFOSS 7 4 0 3 158: 154 8 KA 7 3 1 3 167: 154 9 ÍR 7 3 1 3 154: 160 7 KR 7 0 1 6 147: 168 5 2. deild - úrslitakeppni efri liða: Breiðablik - Þór..............32:24 Bjöm JónssoTi 8, Sigurður Sævarsson 7, Björgvin Björgvinsson 6 - Jóhann Samúels- son 6, Rúnar Sigtryggsson 5, Ingólfur Samúelsson 5. 2. DEILD — EFRI HLUTI Fj. leikja U J T Mörk Stig HK 7 6 1 0 190: 130 17 BREIÐABLIK 7 6 1 O 167: 126 14 ÞÓR 7 4 1 2 .183: 159 11 NJARÐVÍK 8 3 1 4 160: 173 7 VÖLSUNGUR 8 1 0 7 168: 230 2 IBK 7 0 0 7 122: 172 0 ■Allt bendir því til að Kópavogsliðin tvö fari upp í 1. deild. 1. DEILD KVENNA: FRAM og Stjaman unnu bæði í 1. deild kvenna í handbolta í gærkvöldi og beijast því áfram um titilinn. Bæði eiga eftir tvo leiki, og mætast í síðustu umferðinni. Fram hefur eins stigs forskot. Fram - Selfoss....................28:21 Mörk Fram: Ósk Víðisdóttir 7, Guðríður Guðjónsdóttir 6/2, Inga Huld Pálsdóttir 4, Hafdís Guðjónsdóttir 4/2, Ingunn Bernótus- dóttir 3, Ólafia Kvaran 1, Guðrún Gunnars- dóttir 1 og Margrét Elíasardóttir 1. Mörk Selfoss: Áuður Hermannsdóttir 6/1, Guðrún Hergerisdóttir 6/2, Hulda Bjarna- dóttir 4, Hulda Hermannsdóttir 2, Pernille Petersen 2, Guðrún Klemensdóttir 1. Valur - Stjarnan................19:24 Staðan var 10:10 í hálfleik. Stjarnan gerði út um leikinn fyrstu 10 mín. síðari hál- feiks, komst í 16:11, Valur jafnaði að vísu 18:18, en Stjarnan gerði fimm síðustu mörk leiksins á fjómm mín. Mörk Vals: Una Steinsdóttir 10/8, Hanna Katrín Friðeiksen 5, Berglind Ómarsdóttir 1, Ragnheiður Júlíusdóttir 1, Sigurbjörg Kristjánsdóttir 1 og Guðrún Krístjánsdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Erla Rafnsdóttir 9/6, Guðný Gunnsteinsdóttir 5, Ragnheiður Stephensen 4, Margrét Theódórsdóttir 3, Ingibjörg Andrésdóttir 2 og Harpa Magnús- dóttir 1. Grótta - Selfoss................17:33 Flest mörk Gróttu: I^aufey Sigvaldadóttir mörk Gróttustúlkna, 7/5. Flest mörk Víkings: Halla Helgadóttir 9/2, Andrea Atladóttir 7 og Inga IAra Þórisdóttir 6/3. Spánn Bidasoa - Mepamsa................23:14 Valencia - Barcelona.............19:30 Atletico Madrid - Teka...........19:21 ■Staða efstu liða: Barcelona, Bidasoa og Teka em með 18 stig. Atletico Madrid er með 13 stig. Flugleiðabikarínn, Akureýrí: Svig karla: Peter Jurko, Tékkóslóvakíu.........1:42.20 Valdemar Valdemamson, Akureyri ..1:42.48 Atle Hovi, Noregi..................1:43.14 Mads Ektvedt, Noregi...............1:43.71 Francois Lamazouade, Frakklandi ...1:44.69 Einar U. Johansen, Noregi..........1:44.70 Stephen Edwards, Bretlandi.........1:45.03 Magnus Karlsson, Svíþjóð...........1:45.51 Jón Ingvi Árnason, Akui’eyri.......1:46.55 Svig kvenna: Guðrún H. Kristjánsdóttir, Akureyri 1:20.49 Malgorzata M. Tlalka, Frakklandi.... 1:21.07 María Magnúsdóttir, Akureyri.......1:24.85 EvaJónasdóttir, Akui-eyri..........1:25.54 Fanney Pálsdóttir, Ísafirði........1:28.97 Linda Pálsdóttir, Ákureyri.........1:28.98 /t IKNATTSPYRNA LITLA BIKARKEPPNIN FH - Keflavík...............2:3 (2:0) Hörður Magnússon, Andri Marteinsson - Kjartan Einarsson 2, Margeir Vilhjálmsson. ■Kjartan hefur skorað fjögur mörk í tveim- ur leikium. EVROPUKEPPNI LANDSLIÐA 3. riðill Búdapest, Ungveijalandi: Ungverjaland - Sovétríkin.............0:1 Alexej Míkhaílítsjenkó (30.) Áhorfendur: 40.000 Staðan: Ungveijaland..............5 2 2 1 7:4 6 Sovétríkin................3 2 1 0 3:0 5 Ítalía....................3 1 2 0 5:1 4 Noregur...................3 1 1 1 3:2 3 Kýpur.....................4 0 0 4 2:13 0 6. riðill Rotterdam, Hollandi: Holland - Finnland....................2:0 Marco van Basten (9.), Ruud Gullit (75.) Áhorfendur:25.000 Staðan: Holland..................5 4 0 1 13: 1 8 Portúga!.................5 3 11 9: 3 7 Grikkland................3 2 0 1 7: 4 4 Finnland.................3 0 2 1 1: 3 2 Malta....................6 0 1 5 1:20 1 7. riðill Varsjá, Póllandi: Pólland - Tyrkland................3:0 Ryszard Tarasiewicz (75.), Jan Urban (81.), Roman Kosecki (88.). Staðan: írland....................3 1 2 0 7:2 4 Pólland...................3 2 0 1 4:2 4 England...................3 1 2 0 4:2 4 Tyrkland..................3 0 0 3 0:9 0 ENGLAND 1. deild í gærkvöldi: Arsenal - Man. City...............2:2 Campbell 5., Merson 14. - Ward 40. (vsp) White 42. Áhorfendur: 38.412 Crystal Palace - Tottenham........1:0 Eric Young 6. Áhorfendur: 26.285 Norwich - Chelsea.................1:3 Polsten 79. - Wise 18., Durie 38. og 65. Áhorfendur: 12.301 QPR - Leeds..................... 2:0 Wegerie 58., Barker 88. Áhorfendun 10.998 Efstu lið: Arsenal..........34 21 12 1 63:16 73 Liverpool........33 20 7 6 66:34 67 Crysta! Palace...34 18 8 8 44:38 62 ManchesterUnited34 15 11 8 55:38 55 Leeds............34 16 7 11 54:40 55 ■Tvö stig vom dæmd af Arsenal fvrr í vetur og eitt af Man. Utd. 2. deild: Ipswich - West Ham..................0:1 Newcastle - Sheffield Wednesday.....1:0 Oxford - Plymouth...................0:0 Efstu lið: WestHam.........40 22 13 5 53:27 79 Oldham..........41 21J3 7 74:47 76 Sheff.Wedn......40 19 14 7 69:44 71 Miliwall........42 18 13 11 62:45 67 Þýskaland Úrvalsdeild: Werder Bremen - Núrnberg.........0:0 1. FC Köln - Hertha Berlin........2:1 Hamburg SV - Borussia Dortmund...4:0 Fort. Dússeldorf - Bayer Leverkusen.0:2 Kaiserslautern - StPauli.........1:0 Efstu lið: 1. Kaiserslautem.26 15 7 4 53:34 37 2. Werder Bremen ...26 12 10 4 39:22 34 3. Bayem Múnchen .26 13 7 6 52:27 33 4. Hamburger SV ....26 13 6 7 42:25 32 5. l.FCKöln....26 11 8 7 37:24 30 VINÁTTULANDSLEIKIR Aþena, Gríkklandi: Grikkland - Svíþjóð....................2:2 Vonteburg (11. - sjálfsm.), Borbokis (83.) - Erlingburg (21.), Mild (63.). 5.000 Vín, Austurríki: Austurríki - Noregur...................0:0 Áhorfendur:36.000 Caceres, Spáni: Spánn - Rúmenia........................0:2 Timofte (46.), Balint (56.) Áhorfendur: 15.600 H ^■JHIkorfubolti ísland - Skotland 84:61 íþróttahús FB, vináttulandsleikur í körfu- knattleik (1), miðvikudaginn 17. aprí! 1991. Gangur leiksins: 6:6, 11:6, 13:12, 20:12, 25:14, 26:23, 39:25, 47:27, 55:32, 70:37, 79:49, 84:61. Stig íslnnds: Páll Kolbeinsson 14, Valur Ingim'undarson 9, Axel Nikulásson 9, Guðni Guðnason 9, Jón Arnar Ingvarsson 8, Falur Harðarson 7, Magnús Matthíasson 6, Krist- iníi Einareson 6, Teitur Örlygsson 5, Jón Kr. Gíslason 4, Sigurður Ingimundarson 3 og Guðjón Skúlason 3. Stig Skota: Jim Morrison 21, Robert Archi- bald 10, Alan Kiddie 10, Jim Mitchell 7, Martin Murrhead 6, Alan Ryan 4, Jim Smart 2 og Alan Lamb. Dómarar: Kristinn Albertsson og Helgi Bragason. Slakir. Áhorfendur: Um 200. í kvöld Körfuknattleikur: ísland og Skotland leika vináttulands- leik í íþróttamiðstöðinni í Kaplakrika í kvöld kl. 20. Knattspyrna: ÍR og Valur leika í Reykjavíkumiótinu á gei’vigrasinu í Laugardal kl. 20. Handknattleikur: UMFN og HK leika í úrslitakeppni efri hluta 2. deildar karla í Njarðvík kl. 20. KORFUKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ „Gott að byija með sigri" - sagði Torfi Magnússon, eftir sigur á Skotum Íslendingar áttu ekki í miklum vandræðum með að sigra Skota í fyrsta leik þjóðanna í gær í nýju og glæsilegu íþróttahúsi Fjöl- brautaskólans í Logi Breiðholti. Sigurinn Bergmann var öruggur, 84:61, Eiðsson en leíkiirinn lítið fyr- ir augað og greini- legt að samæfíng Islendinga var ekki góð, enda lítill tími gefist til æfinga. „Það er gott að bytja með sigri en þetta var alls ekki eins og ég hefði viljað og það er margt sem þarf að laga,“ sagði Torfi Magnús- son, þjálfari íslenska landsliðsins. „Liðið hitti ekki eins og það á að gera en það verður að hafa í huga að við höfum bara náð þremur æf- ingum. Við förum yfir þetta allt og vitum að við þurfum að þæta okkur fyrir Evrópumótið." Leikurinn var hinn undarlegasti og það tók liðin góðan tíma á átta sig. Eftir 12 mínútna leik var stað- an 15:12 og það sýnir líklega best hittni liðanna í fyrri hálfleik. í síðari hálfleik skánaði leikurinn til muna og boltinn gekk mun betur. Smám saman fór liðið í gang og stirðbusa- legir Skotar áttu aldrei möguleika. Allir íslensku landsliðsmennirnir geta betur en þeir gerðu í gær en það er vart hægt að búast við miklu strax eftir úrslitakeppnina. Skot- arnir eru heldur seinir, enda vind- mótstaðan full mikil hjá sumum þeirra. Nokkrir góðir leikmenn eru þó í liðinu en í eðlilegum leik ættu þeir ekki að vera hindrun fyrir Is- lendinga. SKIÐI / FLUGLEIÐABIKARINN Guðrún og Jurko unnu aftur Guðrún H. Kristjánsdóttir frá Akureyri og Tékkinn Peter Jurko endurtóku leikinn frá því á þriðjudag, sigruðu í kvenna- og karlaflokki á alþjóðamótinu sem fram fór í Hlíðarfjalli í gær. Keppt var í svigi og átti mótið upphaflega að fara fram á Dalvík, en vegna snjóleysis var það fært yfir til Akur- eyrar. Guðrún H. náði besta tímanum í fyrri umferð, var 0,70 sek. á undan frönsku stúlkunni, Malorzata Mog- ore Tlalka. „Það hjálpaði til að hún fór á undan mér niður og ég sá að hún keyrði vel. Ég ákvað þá að taka á öllu mínu og það gekk upp,“ sagði Guðrún. Tlalka náði besta tímanum í síðari umferð, en forskot Guðrúnar var of mikið. Guðrún var rúmlega hálfri sekúndu á undan samanlagt. Akureyrarstúlkurnar, María Mag- úsdóttir og Eva Jónasdóttir komu næstar og Fanney Pálsdóttir, ísafirði, varð fimmta. Ásta Halldórs- dóttir, Islandsmeistari í svigi, datt í fyrri umferð og hætti keppni. Peter Jurko frá Tékkóslóvakíu sýndi og sannaði að hann er besti skíðamaðurinn sem tekur þátt í al- þjóðamótunum. Hann vann í gær þriðja svigið af þremur, auk þess sem hann sigraði í stórsvigi á þriðjudag- inn. Valdemar Valdemarsson, Akur- eyri, varð annar og var aðeins 28/100 hlutum úr sek. á eftir Jurko. Norðmennirnir Atle Hovi og Mads Ektvedt komu næstir. Mjög mikið fall var í svigi karla þar sem 14 fór útúr í fyrri umferð. Nú flytja keppendur sig til Reykjavíkur og keppa tvívegis í svigi í Bláfjöllum á föstudag og laugar- dag. ÍÞfémR FOLK ■ ERIK Thorsvedt, markvörður Tottenham, átti sök á eina marki leiksins er liðið tapaði gegn Crystal Palace. Hann missti knöttinn klaufalega frá sér á upphafsmínút- unum og varnarmaðurinn Eric Young þakkaði kærlega fyrir sig með því að pota knettinum í markið. ■ GORDON Strachan var rekinn af velli er Leeds tapaði 0:2 fyrir QPR í London, og líkurnar minnk- uðu á að liðið komist í UEFA- keppninni næsta vetur, Strachan fékk rauða spjaldið á 60. mín., eft- ir að Roy Wegerle gerði fyrra mark QPR, fyrir að mótmæla dómi. ■ TREVOR Morley lék með West Ham á ný eftir að hafa misst úr níu leiki, og gerði eina markið er liðið vann Ipswich á útivelli. West Ham komst þar með aftur á topp 2. deildar. KNATTSPYRNA / ENGLAND Jafntefli hjá Ars- enal á heimavelli ARSENAL varð að gera sér jafntefii, 2:2, að góðu gegn Manchester City á heimavelli í gærkvöldi í ensku 1. deildinni. Arsenal komst í 2:0 fljótlega en City jafnaði fyrir hlé. í síðari hálfleiknum héldu leikmenn Arse- nal svo uppi stórskotahríð að marki gestanna en tókst ekki að bæta við marki. Arsenal hefur nú sex stiga for- skot á Liverpooi, en meistararnir eiga einn leik til góða. Arsenal á eftir fjóra leiki en Liverpool fimm. Kevin Campbell skoraði strax á fimmtu mín., níunda mark sitt í 13 leikjum, og Paul Merson eftir um stundarfjórðung. Alan Smith átti þátt í báðum mörkunum. En leikmenn City gáfust ekki upp. Mark Ward skoraði úr víti sem dæmt var á Steve Bould fyrir að hrinda Niall Quinn, fyrrum leik- manni Arsenal, og David White jafnaði rétt fyrir hlé. Arsenal sótti síðan stanslaust í síðari hálfleik og Michael Thomas komst næst því að skora, en hamraði knöttinn í þverslá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.