Morgunblaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ- UTVARP/SJOIMVARP i 6stldaglr 19. APRÍL-1991 t6 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Til Flórída með Afa og Beggu. 18.40 ► Bylmingur. Rokkað- 17.40 ► Lafði Lokkaprúð. ur þáttur. 17.55 ► Trýni og Gosi. 19.19 ► 19:19. 18.05 ► Ádagskrá. 18.20 ► ítalski boltinn — Mörk vikunnar. SJOIMVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.3 D 21.00 21.30 19.50 ► Jóki björn. Bandrískteikni- mynd. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.40 ► Alþingiskosningar 1991. Sameiginleg útsending Sjónvarpsins og Stöðvar 2. Rætt verður við formenn þeirra flokka sem bjóða fram á lands- vísu. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Sigurveig Jónsdóttir. 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 22.00 ► 22.30 ► Wolvercote-þornið. Bresk sjónvarpsmynd frá 1987. Auðugur banda- Nýja línan. rískurferðamaðurdeyrmeðdularfullum hætti og Morse lögreglufulltrúa erfalið Þýskur þáttur að rannsaka málið. Aðalhlutverk: John Thaw, Kevin Whately, Simon Callow, um sumartísk- Kenneth Cranham og Robert Taylor. una. 00.15 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kæri Jón. Bandarískur gamanmyndaflokkur. 20.35 ► Þingkosningar '91. — Bein útsending. Sigurveig Jónsdótt- ir fréttastjóri Stöðvar 2 og Bogi Ágústsson fréttastjóri Ríkissjónvarps- ins taka á móti forystumönnum stjórnmálaflokkanna í sameiginlegri beinni útsendingu. 21.55 ► Columbo og kynlífsfræðingurinn. Sakamála- mynd með lögreglumanninum Columbo. Að þessu sinni er hann á höttunum eftir morðingja sem gengur laus á kynlífsráðgjafarstöð. 23.25 ► Barnaleikur. Óhugnaðurgrípur um sig þegar barnapía finnst myrt. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 ► Ekkert sameiginlegt. Lokasýn- ing. 02.50 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUWUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Baldur Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþéttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni líöandi stundar. Soffía Karlsdóttir: 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Kosningahornið kl. 8.07. Veður- fregnir kl. 8.16. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (29) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð", Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Ástríður Guðmundsdóttir sér um eldhúskrókinn. Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Tómas R. Einarsson. (Einn- ig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuriregnir. 12.48 Auðlindin. SjávarúWegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánariregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - í heimsókn á vinnustað. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir, 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftír Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (34) 14.30 Miðdegistónlist. - Konsert fyrir tvo gítara ópus 201 eftir Mario Castelnuovo-Tedesco. Kazuhito Yamshita og Naoko Yamashita leika með Fílharmoniusveit Lundúna; Leonard Slatkin stjórnar. - Þrír spænskir söngvar eftir Joaquín Nin. Sus- an Daniel syngur, Richard Amner leikur á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 20.10.) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00- 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævíntýri og barnasögur. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlíst. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Traustí Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sértróðra manna. 17.30 Ljóöræn smáverk ópus 65. eftir Edvard Grieg Eva Knardal leikur á píanó. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. - Gerry Mulligan, Ben Webster, Johnny Hodges og Benny Couroyer leiks. - Hollenska söngparið Jan og Mien flytur létt lög. - Georg Schyvenk leikur á harmoniku. Umsjón: Svanhildur Jakbbsdóttir. 21.30 Söngvaþing. - Kristján Jóhannsson syngur innlend og erlend lög. - Elisabet F. Eiríksdóttir syngur islensk og er- lend lög. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins, Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr siðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM90.1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.65. Fréttagetraun og fjölmiðlagagnrýní. 8.00 Morgunfréttiri Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð, Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og EvaÁsrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Siguröur Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstu- dagspistill Þráins Bertelssonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guðjóns- son situr við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „Hearl like a wheel" með Lindu Ronstadt frá 1974. 20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aöfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 22.07 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. (Þátturinn verður endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20. 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veöur- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.00 Góðan daginn. Morgunútvarp Aðalstöðvar- innar. Umsjón: ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhild- ur Halldórsdóttir. Kl. 7.25 Morgunleikfimi með Margrét Guttormsdóttir. Kl. 7.50 Almannatrygg- ingar. Kl. 8.15 Stafakassinn. Spurningaleikur. Kl. 8.40 Nikkan þanin. Kl. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hádgei með Þuriði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Opið hólf. Blandað óvænt efni. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað í siðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. Kl. 15.00 Topparnir takast á. Spurningakeppni. Kl. 16.00 Fréttir. 16.30 Alkalinan. Þáttur um áfengismál. 18.00 Hitt og þetta. Erla Friðgeirsdóttir og Jóna Rúna Kvaran. Aróðursherferðir I jósvakadagskráin er þessa dag- -1-4 ana undirlögð af stjórnmála- spjalli. Það er gjarnan einhver drungi yfír þessum umræðum kannski vegna fjölda frambjóðenda. Þessir stóru hópar sitja litgreindir og púðraðir og varla að áhorfendur nái að kynnast sjónarmiðum hvers frambjóðanda því þegar hann hefir rétt opnað munninn þá tekur sá næsti við og rymur jafnvel í við- stöddum. Það er líka svolítið skrýt- ið að hlusta á framboðsræður manna sem standa fyrir flokka sem hafa varla mælst í skoðanakönnun- um. Slíkir frambjóðendur verða stundum svolítið óraunverulegir en þeir koma oft með nýjar og ferskar skoðanir. En áhorfandann grunar að þetta fólk komist ekki á þing nema allar þessar skoðanakannanir séu bara plat eða tæki í höndum valdahópa? Hvernig er hægt að sanna að allar þessar kannanir séu unnar af óvilhöllum starfsmönnum? Landið er lítið og auðvelt að hringja í „vini og vandamenn“. Að mati undirritaðs eru skoðanakannanir í litlu landi ekki alveg marktækar nema fulltrúar borgarfógetaemb- ættis fylgist með framkvæmdinni rétt eins og þegar og dregið er í happadrættum. Ljósvakarýnir lenti eitt sinn í „úrtaki" hjá Félags- vísindadeild og var spurður um við- horf til h'úsaleigubóta og annarra aðgerða í húsnæðismálum. Þær spumingar voru sumar hveijar ansi leiðandi. En það er kannski erfítt að semja algerlega „hlutlausa" spurningalista? Hvað sem því líður þá er fáu að treysta í hinu nýja fjölmiðlalandslagi sem ákveðnir stjórnmálamenn hafa plægt. Þessir valdamenn beita gjarnan lúmskum áróðri í nafni ríkisvaldsins. Lítum á dæmi um þennan lúmska áróður. Auglýsing? Sjónvarpsauglýsingar í nafni fjármálaráðuneytisins hafa breytt nokkuð um svip á þessum síðustu kosningavikum. Þessar auglýsingar sem áður snerust um að selja ríkis- skuldabréf beinast nú að því að sannfæra landslýð um að kaup á skuldabréfunum stuðli að lægri verðbólgu svo dæmi sé tekið. En þar með eru auglýsingamar orðnar pólitískur áróður sem kemur skuldabréfamarkaði ekkert við. Það er eðlilegt að þessum auglýsingum fjölgi nokkuð þegar salan dregst saman en hin mikla áhersla á inn- lendan sparnað hefur hækkað vexti. En það er ekki kjarni málsins held- ur sá að gæslumenn almannafjár skuli nota skattpeningana til að koma lúmskum pólitískum áróðri á framfæri í opinberum auglýsingum. Að mati undirritaðs er þessi þróun afar varasöm því almenningur verð- ur að geta treyst því að auglýs- ingar séu auglýsingar en ekki áróð- ur í dulargervi. Herferö Skuldabréfaherferð fjármálaráð- herra leiðir athyglina að hinum sér- kennilegu „herferðum" íslenskra ljósvakamiðla. Hver man ekki eftir herferðinni gegn vágestinum AIDS? Nú er vart minnst á þennan vágest í fjölmiðlum rétt eins og AIDS hafi verið útrýmt. Fyrir framan undirrit- aðan liggur alþjóðlegt vitundariðn- aðarblað. í blaðinu eru meðal ann- ars birtar minningargreinar um þekkta kvikmyndaleikara, leik- stjóra, handritshöfunda, tónlistar- menn, blaðamenn, rithöfunda og viðskiptajöfra. Dánarorsök er yfir- leitt nefnd og látast flestir í hárri elli af hefðbundnum öldrunarsjúk- dómum. En ein opnan hýsir tuttugu minningargreinar og þar sést að fímm hinna látnu hafa fallið fyrir AIDS. Þetta voru allt menn í blóma lífsins. Ólafur M. Jóhannesson 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þátturfrá laugardegi. 22.00 Grétar Miller leikur óskalög. 24.00 NæturtónarAðalstöðvarinnar. UmsjónRand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur. Kristín Hálfdánar- dóttir. 10.50 Tónlist. 13.30 Bjartar vonir (fræðsluþáttur). Steinþór Þórðar- son og Þröstur Steinþórsson rannsaka spádóma Bibliunnar. 14.30 Tónlist. 16.00 Orð Guðs til þín. Umsjón Jódís Konráðs. 16.50 Tónlist. 18.00 Alfa-fréttir. Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir (end- urt.) 18.30 Hrað'estin. 19.30 Blönduð.t 20.00 Tónlistarkvöld að hætti Kristirt ar, Óiafs Sch'ram og félaga. 22.00 Dagskrárlok. ttin. Endurtekinn þáttu^Jjriðjudegi. Isteinsson- BYLGJAN FM 98.9 7.00 Eirikur-Jónsson. Morgunþátturinn. Guðrún flytur hlustendum næringarfréttir. Fréttir á hálftírna fresti, 9.00 Þorsteinn Ásgeirsson. (þróttafréttir kl. 11, Valtýr Björri. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Siðasta stefnumótið i vetur i beinni útsendingu milli 13-14. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Haraldur Gislason og næsturvakt. 2.00 Heimir Jónasson á næturvakt. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón’Axel. 11.00 íþróttafréttir. 11.05 ívar Guðmundsson í hódeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ivari i léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Vinsældalisti Islands. Pepsí-listinn. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 16.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á þvi sem er að gerast um helgina og hitar upp með tónlist. Þátturinn Island í dag frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttirfrá Bylgjunni og Stöð 2 kl. 17:17. STJARNAN FM 102/104 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstu- dagur. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældapoppið. 20.00 íslenski danslistinn. Dagskrárgerð Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 3.00 Stjörnutónlist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.