Morgunblaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991 25 Stöðugleikinn er staðreynd. Næsta verkefni er LÍFSKJARAJÖFNUN og þar höfum við þegar markað stefnuna! Verðbólga niður - kaupmáttur upp Hallalaus ríkisbúskapur, aukinn hagvöxtur, kaupmáttaraukning hjá launafólki. Kjarajöfnun gegnum húsnæðiskerfið 1000 félagslegar íbúðir á ári, húsaleigubæturtil tekjulágra leigjenda, betri lánskjör og vaxtabætur fyrir kaupendur húsnæðis í fyrsta sinn, stöðugleiki ríki í húsnæðiskerfinu. Ný hugsun í sjávarútvegsmálum Kvótakerfið verði lagt niður, allur fiskur á innlendan markað, alþjóðlegur fjarskiptamarkaður fyrir fisk. •4.. ; Tekjujöfnun gegnum skattkerfið Hækkun skattleysismarka, húsaleigubætur, hækkun barnabóta, hátekjuskattur, skattlagning fjármagnstekna. Umbætur í skóla- og dagvistarmálum Dagvistun fyrir öll börn, einsetinn skóli, lengri og samfelldur skóladagur, skólamáltíðir, úrbætur fyrir fötluð börn, lánasjóður námsmanna tryggi jafnrétti til náms. Kjarajöfnun í næstu samningum Taxtakaup hækkað, yfirborganirfalli inn í launataxta, vinnutími styttur án tekjuskerðingar, rammalöggjöf um lífeyrissjóði, jafnrétti aukið í lífeyrismálum. Félagsþjónusta aukin Auknar tekjur til sveitarfélaga til að efla félagsþjónustu, endurþjálfun í atvinnulífinu, atvinna handa fötluðum, leikskóli verði réttur allra barna. ALÞYOUBAN DALAGIÐ Flokkur sem getur - fólk sem þorir!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.