Morgunblaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991
25
Stöðugleikinn er staðreynd. Næsta verkefni er
LÍFSKJARAJÖFNUN
og þar höfum við þegar markað stefnuna!
Verðbólga niður - kaupmáttur upp
Hallalaus ríkisbúskapur, aukinn hagvöxtur, kaupmáttaraukning
hjá launafólki.
Kjarajöfnun gegnum húsnæðiskerfið
1000 félagslegar íbúðir á ári, húsaleigubæturtil tekjulágra leigjenda,
betri lánskjör og vaxtabætur fyrir kaupendur húsnæðis í fyrsta
sinn, stöðugleiki ríki í húsnæðiskerfinu.
Ný hugsun í sjávarútvegsmálum
Kvótakerfið verði lagt niður, allur fiskur á innlendan markað,
alþjóðlegur fjarskiptamarkaður fyrir fisk.
•4.. ;
Tekjujöfnun gegnum skattkerfið
Hækkun skattleysismarka, húsaleigubætur, hækkun barnabóta,
hátekjuskattur, skattlagning fjármagnstekna.
Umbætur í skóla- og dagvistarmálum
Dagvistun fyrir öll börn, einsetinn skóli, lengri og samfelldur skóladagur,
skólamáltíðir, úrbætur fyrir fötluð börn, lánasjóður námsmanna tryggi
jafnrétti til náms.
Kjarajöfnun í næstu samningum
Taxtakaup hækkað, yfirborganirfalli inn í launataxta,
vinnutími styttur án tekjuskerðingar, rammalöggjöf
um lífeyrissjóði, jafnrétti aukið í lífeyrismálum.
Félagsþjónusta aukin
Auknar tekjur til sveitarfélaga til að efla
félagsþjónustu, endurþjálfun í atvinnulífinu,
atvinna handa fötluðum, leikskóli verði réttur allra barna.
ALÞYOUBAN DALAGIÐ
Flokkur sem getur - fólk sem þorir!