Morgunblaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991 MMC Pojero stuttur, úrg. 1990, turbo diesel intercooler, 5 gíra, 3jo dyro, silfurgrór, ekinn 12.000. Verð kr. 1.850.000,- MMC Golant GLSi, úrg. 1989, vélorst. 2000, sjólfsk., 4ro dyro, blór, ekinn 28.000. Verð kr. 1.200.000,- OPIÐ VIRKA DAQA KL. 0.00 - 18.00 OQ LAUQARDAOA 10.00 - 14.00 MMC Loncer hlaðbakur 4WD, órg. 1990, vélor- ,st. 1800,5 gira, 5 dyro, rauður, ekinn 3.000. Verð kr. 1.220.000,- MMC lancer station 4WD, ðrg. 1988, vélaist. 1800, 5 gíra, 5 dyra, blúr, ekinn 54.000. Verð kr. 950.000,- Toyota 4 Runner EFi, úrg. 1986, 5 gíra, 3ja dyro, hvítur, ekinn 90.000. Verðkr. 1.600.000,- + ðlfelgur og 35“ dekk. MMC L-300 minibus 4x4, órg. 1990, vélarst. 2000,5 gíra, 5 dyro, blór/hvítur, ekinn 3.000. Verð kr. 1.650.000,- LOTTO gallar Barnastærðir kr. 4.745,- Fullorðinsstærðir kr. 6.625,- mmunuFimi Glæsibæ - Sími 82922 p U Metsölublað á hverjum degi! Davíð Oddsson formaður SjálfsUcðisflokksins um EB-viðræður; Steingrímur og Jón Baldvin ræddu gagnkvæmar heimildir Skoðanakönnunin sýnir vissa hættu á nýrri vinstri stjóm Framsóknarflokkur opinn íbáða enda Það var haft eftir Davíð Oddssyni á fundi í Kópavogi, að í aprílmánuði 1989 „hefðu þeir Steingrímur Hermannsson forsætis- ráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra léð máls á samningum við EB um gagnkvæmar veiðiheimildir. Þetta gerðizt á fundi í Brussel með Del- ors, forseta framkvæmdastjórnar Evr- ópubandalagsins". í tilefni þessarar frétt- ar glugga Staksteinar í umræður á Al- þingi 1989 um Evrópumálin. Afstaða Sjálf- stæðisflokks- ins Eyjólfur Kom'áð Jóns- son, fulltrúi Sjálfstaeðis- flokksins i utaiu'ikismála- nefnd og einn lielzti tals- maður flokksins í haf- réttarmálum, sagði m.a. í þingræðu í marz 1989: „I sömu mund og þessi tillaga (sjálfstæðis- manna) var flutt bar ríkisstjórnin fram bókun hér i þinginu, sem felur í sér að ríkisstjórnin styðji tvíliliða viðræður Islehdinga við Evrópu- bandalagið til að tryggja tollfrjálsan aðgang íslenzkra sjávarafurða að mörkuðum EB ... Hitt vita allir menn að EB hefur frá fyrstn tíð tekið þátt í fjölmörgum samningum um við- skiptamálcfni án þess að nokkrum heilvita manni dytti í hug að flétta veiði- heimildum inn í slíka samningagerð, enda lUjóta t.d. svonefnd landlukt ríki, þ.e. ríki sem ekki eiga land að sjó, að verða að beita nýstárlegum töfrabrögð- um ef þau ættu að láta fiskveiðiréttindi koma i stað tollfríðinda eða við- skiptasamninga ... í tillöguiuú er þess auðvitað rækilega gætt að mmnast hvergi á að rætt verði um sjávarút- vegsmál og sízt af öllu fiskveiðiheimildir í slíkum viðræðum. Það mun Alþingi íslcndinga aldrei samþykkja ... Við höfum ekkert við Evr- ópubandalagið að ræða um sjávai'útvegsmálefni og sízt náttúrulega urn veiðiheiniildir ... Fríverzlunarsamning- ur íslands og Evrópu- bandalagsins var undir- ritaður 22. júlí 1972 og tók gildi 1. apríl 1973, nema bókun nr. 6 um sjávarafurðir, sem ekki öðlaðist gildi fyiT en 1. júlí 1976, að afloknum fiskveiðideilum. Bókun 6 var Islendinguin mjög mikilvæg frá upphafi og er ennþá þýðingarmikil. En við stækkun Evrópu- bandalagsins, einkum eftir inngöngu Spán- verja, Portúgala og Grikkja, fer hins vegar mestallur saltfiskútDutn- ingur íslcndinga til EB- ríkja, en saltfiskur fellur ekki undir bókun 6 og nýtur ekki tollfrelsis inn- an bandalagsins nema að hluta ... 1 samskiptum okkar við Evrópubandalagið hlýtur að teljast eðlilegt aö meginútflutningsvara okkar, fiskur og fiskaf- urðir, ívjóti svipaðra við- skiptakjara á mörkuðum bandalagsins og það nýt- ur við hmflutning iðnað- arvara til íslands ...“ I þessum orðum kemur fram skýr og ótvíræð afstaða. Ráðherra- gengið ræðir um veiðiheim- ildir Jón Baldvin Hannib- alsson utam'íkisráðherra lét þess getið hér í blað- hiu fyrh’ skemmstu „að Halldór Ásgrímsson sjáv- arútvegsráðherra hefði í tvígang léð máls á gagn- kvæmum veiðiheimildum við EB“. Þessi staðhæf- hig hefur valdið nokkru fjarðrafoki í Framsókn- arflokknum, sem kapp- kostað hefur að sópa öll- um vandræðamálum flokksins undir ehihvers konai' „EB-teppi“ í kosn- ingabaráttuimi. „Þetta er nú svo fárán- legt að ég hef varla heyrt annað eins,“ segir for- sætisráðheiTa nú um staðhæfingu utanríkis- ráðherrans. En þetta sagði sami ráðherra í þingræðu í cndaöan mai-z 1989: „Og hæstvirtur þing- maður (Þorsteinn Páls- son) er að gera því skóna að einhver ágreiningur sé á milli mín og hæst- virts utanríkisráðherra. Þetta er náttúrulega fleipur eitt því að þessari virku þátttöku í alþjóð- legu samstarfi hefur ver- ið haldið áfram á sömu braut og gert vai- í ríkis- stjói n Þorstehis Pálsson- ar. Og ég vil segja það hér og nú að ég kaimast ekki við nein mikilvæg atriði í utanríkismálum þai’ sem ágrehiingur er milli inín og hæstvirts utanríkisráðherra. Ég hef haft um þau mjög gott samráð og þarf svo samiarlega ekki undan því að kvarta ... Ég vona að hæstv. þingmaður hafi kynnt, sér ræðu þá sem ég flutti á leiðtogafundi EFTA- ríkjanna á sl. ári. Þ;u- er lýst stefnu þessarar ríkis- stjómar í þehn samning- um sem nú fai'a fram um þátttöku okkar í efna- hagssvæði Evrópu. Og allt sem hefur verið gert í framhaldi af þeim fundi liefur verið byggt á því sem þar er lýst...“ Það gekk sem sé ekki hnífurinn á milli ráð- herranna uin Evrópu- málhi. Það sjónarspil, sem Framsóknarflokkur- inn hefur nú sett á svið um þessi söniu Evrópu- mál, sýnist fyrst og fremst þjóna þeim til- gangi, að leiða athygli kjósenda frá þeim mál- um, sem komandi kosn- ingar snúast fyrst og fremst um: stjórnarsam- starfið, skattahækkan- h'nar, þensluna í ríkisbú- skapnum, rikissjóðshall- aim, skuldasöfnun hins opinbera, fólksflóttaim úr stijálbýlinu, ótryggt atvinnuástand og slaka kjarastöðu hins almcnna borgai-a. Nú er ráðherra- gengið einnig komið í hár saman uin „Evrópu- teppið"! TT3TR FÖSTUDAGUR TIL FJÁR ÞRIHJOL í DAG Á KOSTNAÐARVERÐI R 1 CU- 4 Ú \n\ I íW SlMINN ER 689400 I h i h MTBniwrirty 1JJ i byggtÖböið BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI i □ usz KRINGLUNN 11 j irixrfcZ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.