Morgunblaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 66
v66 MORGUNBLíAÐIÐ' FÖSTUÐAGUR 1/9. APRÍL 1-991 S PHILIPS PHILIPS RYKSUGA Lítil um sig en fjölhæf með kraftmikinn mótor, 1100 Wött. Hljóðlátog létt í taumi. x Heimilístæki hf SÆTÚNIS SlMI 691515 ■ KRINQLUNNI SlMI 6915 20 l■iStUHJUKQUtK, lal fólk fyrir fólk KOSNINGA SKRIFSTOFUR REYKJAVÍK Afgreiðsla Sjálfboðaliðar Kjörskrá 91-82115 91-82142 91-82237 REYKJANES Kópavogur Keflavík 91- 45878 92- 13871 SUÐURLAND Selfoss Vestmannaeyjar Hella 98-22219 98-12999 98-75411 VESTURLAND Akranes Grundarfjörður Borgarnes 93-12903 93-86737 93-71004 VESTFIRÐIR ísafjörður 94-3651 NORÐURLAND Akureyri 96-27787 AUSTURLAND Eglisstaðir 97-11633 FRJÁLSLYNDIR Askriftarsíminn er69 11 22 félk í fréttum BILDUDALUR: Grunnskólaböm skoða varðskipið Tý Verðlaunahafarnir.. Ollum Grunnskólabörnum á Bíldudal var boðið að skoða varðskipið Tý fyrir skömmu. Hös- kuldur Skarphéðinsson, skipherra, fy.lgdi börnunum um skipið og fræddi þau um störf Landhelgis- gæslunnar fyrr og nú. Börnunum var skipt niður í tvo hópa, og fengu yngri börnin að fara fyrst, síðan þau eldri. Alls voru börnin sextíu og sex. Að sögn Nönnu Sjafnar Pétursdóttur, skóla- stjóra, höfðu börnin mjög gaman af þessari skoðunarferð og hafa örugglega orðið fróðari um störf Landhelgisgæslunnar. Þá var boðið upp á ís og Svala, og ljósmyndum af varðskipum dreift á milli barnanna. Landhelgis- gæslan hefur boðið Grunnskóla- börnum víða um land í slíkar skoð- unnarferðir við góðar undirtektir. R. Schmidt. RITGERÐIR Stílistar í röðum framhaldsskólanema Morgunblaðið/Róbert Schmidt Yngri hópurinn um borð í varðskipinu Tý, ásamt kennurum, skip- stjóra og hluta af áhöfn skipsins. Itilefni af 60 ára afmæli Landsspítalans var nýlega efnt til ritgerðarsamkeppni meðal fram- haldsskólanema. Að sögn aðstand- enda keppninnar var samkeppnin haldin með þvi augnamiði að „vekja nemendur til umhugsunar um að- draganda stofnunar spítalans og þær geysimiklu framfarir er orðið hafa hvað snertir aðbúnað og lífs- horfur sjúklinga á þeim 60 árum er spítalinn hefur verið starfrækt- ur. Þá og ekki síður hvem þátt starfsfólk spítalans hefur átt í því að hið margþætta hlutverk lians, sem sjúkrahúss- kennslu og rann- sóknarstofnunnar, er vél af hendi leyst,“ eins og komist er að orði. Fyrstu verðlaun hlaut Sigurbjörg Þrastardóttir frá Akranesi, en aðrir sem hlutu verðlaun voru Theodóra Bjarnadóttir, Þuríður B. Þorgríms- dóttir, Daði Ingólfsson,, Herborg Hauksdóttir, Sigurður Kjartansson, Garðar Bragason, Dagur Eggerts- son, Kristín Elnars, Guðrún B. Stef- ánsdóttir, María E. Guðsteinsdóttir og Helgi Þ. Gunnarsson. Ymsir aðilar veittu verðlaun. Landsbanki íslands gaf til dæmis upphæðina 100.000 krónur inn á þtjár kjörbækur, Örn og Örlygur gáfu íslandshandbókina og Sögu- staðinn við Sund, 4 bindi, Menning- arsjóður gaf íslenska orðabók og Styrktarsjóður Þórbergs Þórðarson- ar og Margrétar Jónsdóttur gaf íslenska samheitaorðabók. AB gaf íslenskan söguatlas og íslenska málshætti og ísafold .gaf bókina íslenskir þjóðhættir. Orðabók HÍ gaf bókina Orðsifjabókin og hið Islenska bókmenntafélag gaf Sögu íslands, 4 bindi. Loks gaf Svart á hvítu 3 bindi Sturlungu. MU SIKTILRAUNIR Infusoria sigraði í fyrstu lotu Aþriðja tug hljómsveita sem leika ýmist þungt rokk eða léttari dægurtónlist reyna nú með sér á hinum árlegu „Músíktilraun- um“ Tónabæjar og Stjörnunnar. Að sögn Jasons Guðmundssonar hjá Tónabæ virðist vera mikill vaxtar- broddur í slíkri tónlist hér á landi um þessar mundir. Til mikils er að vinna fyrir keppendur, því sigur- launin eru auk hljóðverstíma, ráðn- ingar til spilamennsku á vegum Reykjavíkurborgar. Fyrsta keppniskvöldið hefur þegar farið fram, kepptu þá átta sveitir og voru þrjár valdar til frekari þátt- töku. „Infusoria“ sigraði og eftir útlitinu að dæma er þar á ferð þung- arokkssveit og þarf það kannski að koma svo ýkja mikið á óvart þótt tónlist af því tagi nái lengst, því mikil uppsveifla er í þungarokkinu beggja vegna Atlantshafsála. Hljómsveitin Nirvana var kjörin önnur og dómnefndin kom sér síðan saman um að „Durkheim" væri svo athygliverð sveit að hún ætti að fá frekari tækifæri. Að spilamennsku keppenda lokinni sté á svið gesta- sveit kvöldsins, „Síðan skein sól“ og ekki hristist húsið og skókst minna við breytinguna. Var gerður góður rómur að leik Sólarinnar enda á hún gífurlegum vinsældum að fagna. Síðan skein sól á fullri ferð. Söngvari Infusoria tekur roku. COSPER TVOFALDUR l.vinningur 11093 Cipib IHiniMi C0SPER —Beinn útlagður kostnaður við hann er þegar orðinn 33.483 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.