Morgunblaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 67
i 'MORGWNBLIAJÐIÐ' FÖSnjIMGUR' V9J iYPRÍU>l991 ^67 Meðal afmælisgesta var Davíð Oddsson borgar- stjóri. Stuðmennirnir Egill og Valgeir krunka saman nefj- um. __ AFMÆLI F ertugiir poppari STEINAR WAAGE Tegund 7125. Stærðir: 35-46. Litur: Svartur. Efni: Leður. Sóli: Grófur göngusóli. SKÓVERSLUN Topp-tilboð Verð 2.495,- 5% staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum samdægurs. BJÖRGVIN Halldórsson, sem gjarnan er nefnd- ur konungur dægulagatónlistarinnar, varð fertugur á þriðjudaginn. Dagurinn hófst með eft- irminnilegum hætti, því nokkrir vinir Björgvins mættu heim til hans í býtið um morguninn með lúðrablásara og vöktu afmælisbarnið af værum blundi. Um kvöldið hélt Björgvin afmælisveizlu á Hót- el Borg. Veizlan var mjög vel sótt og má segja með sanni að þarna hafi verið mættir allir helstu popparar landsins að Hallbirni Hjartarsyni undan- skildum. Afmælisbarninu bárust margar gjafir og ræður voru fluttar. M.a. barst kveðja á segul- bandi frá Kristjáni Jóhannssyni, sem staddur er á Ítalíu. Afmælisbarnið á tali við Þórhall Sigurðsson, Ladda. Á milli þeirra standa Ragnheiður Reyn- isdóttir eiginkona Björgvins og börn þeirra Svala og Oddur Hrafn. Morgunblaðið/KGA PLÖTUSNÚNIN GUR Dýrmæt og eftirminni- leg reynsla Styrmis Styrmir Bragason plötusnúður og Sigurjón Sigurðsson umboðsmaður heimsmeistara- keppninnar í DJ, eða plötusnúningi eru nýlega komnir til fastalandsins á ný eftir að hafa farið á lokakeppni HM í Lundúnum á dögun- um. Styrmir sigraði í undankeppninni sem haldin var í skemmtistaðnum Casablanca og fór því út sem fulltrúi íslands. „Þetta var í fyrsta skipti sem ísland á fulltrúa í keppninni og miðað við reynsluleysið og almennan að- búnað má segja að Styrmir hafi staðið sig mjög vel þótt ekki kæmist hann í 10-manna lokakeppnina,“ sagði Sigurður í samtali við Morgunblaðið. Alls voru keppendur frá 25 löndum og dóm- nefndin í byrjun skipuð jafn mörgum, einum- fulltrúa frá hverju landi sem átti þátttakanda í keppninni. í fyrstu þeyttu þeytararnir skífum í fjórar mínútur og að því loknu voru 9 valdir til lokarimmu, en sá tíundi var ríkjandi heimsmeistari og því kepptu tíu til úrslita. Þá fækkaði dómurum niður í 8 og þeir sem eftir sátu voru frægir og margreyndir skífuþeytar- ar. Til úrelita kepptu fulltrú- ar Bandaríkjanna, Japans, Ítalíu, Finnlands, Danmerk- ur, Svíþjóðar, Fillipseyja, Hollands og Bretlands auk Þjóðveijans DJ.Dave sem varði heimsmeistaratitil sinn „með glæsibrag", að sögn Siguijóns. Mun DJD hafa í lok atriðis síns stokkið ofan á plötuna sem var á tækinu og „staðið“ á bringunni en vísað fótum til lofts. Látið skífuna þannig snúa sér sjálfum í hringi við gífurleg- an fögnuð áhorfenda. Styrmir Bragason t.h. og Sigurjón Sigurðsson við keppnissviðið í Le Palace i Hammersmith þar sem lokakeppnin fór fram. Domus Medica, Kringlunni, Toppskórinn, s. 18519. s. 689212. Veltusundi, s.21212. PÓSTSENDUM ALLT FYRIR KYLFINGINN BOLTATINA fyrir 20 bolta kr. 465,- BOLTATÍNA fyrir 50 bolta kr. 1«750f" BOLTATÍNA með 20 boltum kr. 1 .850,- ÆFINGABOLTAR kr. 75,- stk. KEPPNISBOLTAR kr. 150,- stk. 81 ÚTILÍF " ESffl Glæsibæ - Sími 82922
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.