Morgunblaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991 Verkstjóri Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða verk- stjóra við framkvæmdir og tengd störf. Framtíðarstarf og góð laun í boði. Upplýsingar með nafni, aldri og starfs- reynslu sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „K - 14477“ fyrir föstudaginn 25. apríl. Vélstjóri Yfirvélstjóra vantar í einn mánuð á rúmlega 100 lesta bát, sem er að hefja rækjuveiðar frá Skagaströnd. Upplýsingar í síma 95-22747. Hólanes hf. Uppvask Hótel Saga óskar að ráða starfsfólk til starfa við uppvask. Vaktavinna. Einnig eru laus störf við uppvask í aukavinnu. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri milli kl. 9.00 og 17.00 alla virka daga. Frá Grunnskóla Njarðvíkur Næsta skólaár vantar tvo kennara í almenna kennslu, einn sérkennara og kennara í mynd- mennt og tónmennt. Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson, skóla- stjóri, í síma 92-14399. Skólastjóri. Háseti Háseta vantar á 200 lesta línubát frá Vest- fjörðum. Upplýsingar í símum 94-1200 og 985-22203. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja og rennismiði. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Garðabæ, sími 52850. fjOlbravtaskúunn BREIÐHOLTI jMk vm jíb ■ ■ A t //—ik //—x a n Fjölbrautaskóli Vesturlands auglýsir: Lausar stöður Eftirfarandi störf við Fjölbrautaskóla Vestur- lands á Akranesi eru laus til umsóknar: 1. Kennarastöður í stærðfræði, eðlisfræði, íslensku, félagsfræði, dönsku, sálfræði, viðskiptagreinum, líffræði, málmiðngrein- um, rafeindavirkjun, rafvirkjun. 2. Stundakennsla í ýmsum greinum. 3. Starf forstöðumanns Farskóla Vestur lands (1/2 staða). 4. Staða aðstoðarskólameistara til næstu 5 ára. Umsóknarfrestur er til 15. maí 1991. Umsóknir sendist til Fjölbrautaskóla Vestur- lands, Vogabraut 5, 300 Akranesi. Nánari upplýsingar má fá í síma 93-12544. Skólameistari. Frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti eru laus kennslustörf á hinum ýmsu sviðum skólans. Upplýsingar má fá á skrifstofu skólans milli kl. 09.00-15.00 í síma 91-75600. Umsóknir berist skólanum fyrir 21. maí 1991. Skólameistari. Starfskraftur Óskum eftir vönum starfskrafti í eldhús. Upplýsingar á staðnum frá kl. 8.00-14.00. M IAI MATSTOFA MIÐFELLS SF. FUNAHÖFÐA 7- Sími 84631 Suðumaður Fyrirtæki í sérhæfðri framleiðslu, staðsett í nágrenni Reykjavíkur, óskar eftir að ráða starfsmann, vanan málmsuðu. Tilboðum skal skilað á auglýsingadeild Mbl. merktum: „S - 14473“. Vefnaðarvöruverslun Starfskraft vantar í vefnaðarvöruverslun. Upplýsingar í síma 686355 fyrir hádegi. TILKYNNINGAR Alþingiskosningar í Ölfushreppi 20. apríl 1991 Kjörfundur í Ölfushreppi, vegna kosninga til alþingis, verður laugardaginn 20. apríl nk. á tveimur stöðum. Kjördeild 1: í Grunnskóla Þorlákshafnar fyrir íbúa Þorlákshafnar og Selvogs. Kjördeild 2: í Grunnskóla Hveragerðis fyrir íbúa í dreifbýli í Ölfusi. Kjörfundur hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 22.00. Kjörstjórnir í Ölfushreppi. Benedikt Thorarensen, Þrúður Sigurðardóttir. Askorun til eigenda og ábyrgðarmanna fasteigna um greiðslu fasteigna- gjalda í Reykjavík Fasteignagjöld í Reykjvík eru nú öll gjaldfall- in. Gjaldendur, sem ekki hafa gert skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, mega búast við að óskað verði nauðungar- uppboðs á eignum þeirra í samræmi við 1. gr. laga nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. í Reykjavík. Reykjavík, 17. 04. 1991. Gjaldheimtustjórinn ^Ép^Hraunborgir Orlofshús sjómannasamtakanna í Grímsnesi verða leigð frá og með laugardaginum 18. maí Væntanlegir dvalargestir hafi samband við undirrituð félög sín: ★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi, Vestmannaeyjum. ★ Vélstjórafélag Vestmannaeyja. ★ Starfsmannafélag Reykjalundar. ★ Sjómannafélag Reykjavíkur. ★ Sjómannafélag Hafnarfjarðar. ★ Starfsmannafélag Hrafnistu Reykjavík. ★ Starfsmannafélag Hrafnistu, Hafnarfirði. ★ Sjómannafélag Akraness. ★ Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps. ★ Verkalýðs- og sjómannafélag Grindavíkur. ★ Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps. ★ Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur. ★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjan, ísafirði. ★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári, Hafnarfirði. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur íslenska kortagerðarféíagsins verður haldinn fimmtudaginn 2. maí kl. 20.30 í stofu 201 í Odda (Háskóla íslands). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur fulltrúaráðs Víkings verður haldinn laugardaginn 27. apríl 1991 kl. 10.30 f.h. í veitingahúsinu Lækjarbrekku, bakhúsi. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. SVFR Opiðhús Opið hús verður í félagsheimili S.V.F.R. föstudaginn 19. apríl. Húsið opnað kl. 20.30. Dagskrá: Elliðaár. ★ Hugleiðingar um Elliðaámar, sögubrot og framtíð, flutt af Ásgeiri Ingólfssyni. ★ Litskyggnusýning: Helstu veiðistaðir frá Höfuðhyl að Eldhúshyl sýndir. Leiðsögu- menn Ásgeir Ingólfsson og Þórarinn Sig- þórsson. ★ Glæsilegt happdrætti. Fræðslu- og skemmtinefnd S.V.F.R. /T.; /f /f /f /f SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.