Morgunblaðið - 19.04.1991, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991
Verkstjóri
Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða verk-
stjóra við framkvæmdir og tengd störf.
Framtíðarstarf og góð laun í boði.
Upplýsingar með nafni, aldri og starfs-
reynslu sendist til auglýsingadeildar Mbl.
merktar: „K - 14477“ fyrir föstudaginn 25.
apríl.
Vélstjóri
Yfirvélstjóra vantar í einn mánuð á rúmlega
100 lesta bát, sem er að hefja rækjuveiðar
frá Skagaströnd.
Upplýsingar í síma 95-22747.
Hólanes hf.
Uppvask
Hótel Saga óskar að ráða starfsfólk til starfa
við uppvask. Vaktavinna. Einnig eru laus
störf við uppvask í aukavinnu.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
milli kl. 9.00 og 17.00 alla virka daga.
Frá Grunnskóla
Njarðvíkur
Næsta skólaár vantar tvo kennara í almenna
kennslu, einn sérkennara og kennara í mynd-
mennt og tónmennt.
Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson, skóla-
stjóri, í síma 92-14399.
Skólastjóri.
Háseti
Háseta vantar á 200 lesta línubát frá Vest-
fjörðum.
Upplýsingar í símum 94-1200 og 985-22203.
Málmiðnaðarmenn
Óskum að ráða vélvirkja og rennismiði.
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf.,
Garðabæ, sími 52850.
fjOlbravtaskúunn
BREIÐHOLTI
jMk vm jíb ■ ■ A t //—ik //—x a n
Fjölbrautaskóli Vesturlands auglýsir:
Lausar stöður
Eftirfarandi störf við Fjölbrautaskóla Vestur-
lands á Akranesi eru laus til umsóknar:
1. Kennarastöður í stærðfræði, eðlisfræði,
íslensku, félagsfræði, dönsku, sálfræði,
viðskiptagreinum, líffræði, málmiðngrein-
um, rafeindavirkjun, rafvirkjun.
2. Stundakennsla í ýmsum greinum.
3. Starf forstöðumanns Farskóla Vestur
lands (1/2 staða).
4. Staða aðstoðarskólameistara til næstu
5 ára.
Umsóknarfrestur er til 15. maí 1991.
Umsóknir sendist til Fjölbrautaskóla Vestur-
lands, Vogabraut 5, 300 Akranesi.
Nánari upplýsingar má fá í síma 93-12544.
Skólameistari.
Frá Fjölbrauta-
skólanum í Breiðholti
Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti eru laus
kennslustörf á hinum ýmsu sviðum skólans.
Upplýsingar má fá á skrifstofu skólans milli
kl. 09.00-15.00 í síma 91-75600.
Umsóknir berist skólanum fyrir 21. maí 1991.
Skólameistari.
Starfskraftur
Óskum eftir vönum starfskrafti í eldhús.
Upplýsingar á staðnum frá kl. 8.00-14.00.
M
IAI
MATSTOFA MIÐFELLS SF.
FUNAHÖFÐA 7- Sími 84631
Suðumaður
Fyrirtæki í sérhæfðri framleiðslu, staðsett í
nágrenni Reykjavíkur, óskar eftir að ráða
starfsmann, vanan málmsuðu.
Tilboðum skal skilað á auglýsingadeild Mbl.
merktum: „S - 14473“.
Vefnaðarvöruverslun
Starfskraft vantar í vefnaðarvöruverslun.
Upplýsingar í síma 686355 fyrir hádegi.
TILKYNNINGAR
Alþingiskosningar í
Ölfushreppi 20. apríl 1991
Kjörfundur í Ölfushreppi, vegna kosninga til
alþingis, verður laugardaginn 20. apríl nk. á
tveimur stöðum.
Kjördeild 1: í Grunnskóla Þorlákshafnar fyrir
íbúa Þorlákshafnar og Selvogs.
Kjördeild 2: í Grunnskóla Hveragerðis fyrir
íbúa í dreifbýli í Ölfusi.
Kjörfundur hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 22.00.
Kjörstjórnir í Ölfushreppi.
Benedikt Thorarensen,
Þrúður Sigurðardóttir.
Askorun til eigenda og
ábyrgðarmanna fasteigna
um greiðslu fasteigna-
gjalda í Reykjavík
Fasteignagjöld í Reykjvík eru nú öll gjaldfall-
in. Gjaldendur, sem ekki hafa gert skil innan
30 daga frá birtingu áskorunar þessarar,
mega búast við að óskað verði nauðungar-
uppboðs á eignum þeirra í samræmi við 1.
gr. laga nr. 49/1951 um sölu lögveða án
undangengins lögtaks.
í Reykjavík.
Reykjavík, 17. 04. 1991.
Gjaldheimtustjórinn
^Ép^Hraunborgir
Orlofshús sjómannasamtakanna í Grímsnesi
verða leigð frá og með laugardaginum 18.
maí Væntanlegir dvalargestir hafi samband
við undirrituð félög sín:
★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið
Verðandi, Vestmannaeyjum.
★ Vélstjórafélag Vestmannaeyja.
★ Starfsmannafélag Reykjalundar.
★ Sjómannafélag Reykjavíkur.
★ Sjómannafélag Hafnarfjarðar.
★ Starfsmannafélag Hrafnistu Reykjavík.
★ Starfsmannafélag Hrafnistu, Hafnarfirði.
★ Sjómannafélag Akraness.
★ Verkalýðs- og sjómannafélag
Miðneshrepps.
★ Verkalýðs- og sjómannafélag Grindavíkur.
★ Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps.
★ Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur.
★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjan,
ísafirði.
★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári,
Hafnarfirði.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Aðalfundur íslenska
kortagerðarféíagsins
verður haldinn fimmtudaginn 2. maí kl. 20.30
í stofu 201 í Odda (Háskóla íslands).
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur fulltrúaráðs
Víkings
verður haldinn laugardaginn 27. apríl 1991
kl. 10.30 f.h. í veitingahúsinu Lækjarbrekku,
bakhúsi.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
SVFR
Opiðhús
Opið hús verður í félagsheimili S.V.F.R.
föstudaginn 19. apríl. Húsið opnað kl. 20.30.
Dagskrá: Elliðaár.
★ Hugleiðingar um Elliðaámar, sögubrot
og framtíð, flutt af Ásgeiri Ingólfssyni.
★ Litskyggnusýning: Helstu veiðistaðir frá
Höfuðhyl að Eldhúshyl sýndir. Leiðsögu-
menn Ásgeir Ingólfsson og Þórarinn Sig-
þórsson.
★ Glæsilegt happdrætti.
Fræðslu- og skemmtinefnd S.V.F.R.
/T.; /f /f /f /f
SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR