Morgunblaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.04.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991 41 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 18. apríl. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- Þorskur verð verð verð (lestir) verð (kr.) 122,00 74,00 94,50 47,849 4.521 Þorskur(óst) 99,00 82,00 95,54 2,135 203.970 Ýsa 128,00 73,00 100,37 100,37 6,846 687.222 Ýsa (ósl.) 109,00 79,00 79,69 1,432,00 114.115 Ufsi (ósl.) 42,00 42,00 42,00 0,346 14.532 Ufsi 55,00 55,00 55,00 2,157 118.674 Langa (ósl.) 51,00 51,00 ' 51,00 0,054 2.754 Langa 62,00 57,00 59,60 0,260 15.495 Steinbítur(ósL) 47,00 .45,00 46,96 1,537 72.171 Steinbítur 45,00 45,00 45,00 1,338 60.210 Lúða 79,00 73,00 75,64 12,344 933.784 Keila 27,00 27,00 27,00 0,189 5.117 Karfi 35,00 33,00 34,48 13,200 455.162 Hrogn 215,00 215,00 215,00 2,530 543.950 Grásleppa 22,00 22,00 22,00 0,480 10.560 Koli 50,00 50,00 50,00 0,042 2.100 Lúða 325,00 190,00 243,04 9,437 2.293.571 Samtals 98,41 102,179 10.055.372 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 127,00 71,00 113,20 26,580 3.008.824 Þorskur (ósl.) 100,00 71,00 82,45 8,412 693.586 Þorskur (smár) 74,00 74,00 74,00 0,600 44.400 Ýsa (sl.) 110,00 86,00 106,23 4,571 485.660 Ýsa (ósl.) 86,00 86,00 86,00 0,128 11.008 Blandað 40,00 26,00 34,06 0,264 8.992 Grálúða 89,00 81,00 83,29 12,170 1.013.587 Hrogn 160,00 20,00 140,56 ■ 2,486 349.433 Karfi 37,00 20,00 35,45 4,740 168.065 Keila 39,00 39,00 39,00 0,030 1.170 Kinnar 150,00 100,00 150,00 0,027 4.050 Langa 74,00 64,00 69,00 0,836 57.684 Lúða 325,00 125,00 171,76 0,233 40.020 Rauðmagi 120,00 20,00 26,41 0,562 14.840 S.F. Bland 95,00 95,00 95,00 0,220 20.900 Skata 65,00 65,00 65,00 0,005 325 Skarkoli 65,00 31,00 63,25 0,349 22.073 Steinbítur 42,00 36,00 41,90 1,230 51.534 Ufsi 59,00 48,00 58,15 10,360 602.526 Undirmál 78,00 70,00 70,90 1,222 86.636 Samtals 89,11 75,026 6.685.315 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (d.bl.) 72,00 56,00 64,03 1,595 102.120 Þorskur (sl.) 91,00 83,00 86,96 5,414 470.611 Þorskur (ósl.) 107,00 68,00 85,23 65,300 14.087 Ýsa (sl.) 11,00 89,00 92,08 5,908 544.056 Ýsa (ósl.) 106,00 66,00 90,00 35,192 3.167 Skata 85,00 84,00 84,17 0,240 20.200 Hlýri/steinb. 50,00 50,00 50,00 0,020 1.000 Skötuselur 190,00 190,00 190„00 0,121 22.990 Lúða 460, CfO 185,00 333,40 0,156 52.010 Háfur 5,00 5,00 5,00 0,070 350 Undirmál 74,00 59,00 67,28 0,705 47.430 Langa 78,00 49,00 62,26 3,095 192.710 Karfi 45,00 34,00 41,65 22,905 953.884 Hrogn 150,00 150,00 150,00 0,107 16.050 Steinbítur 42,00 32,00 39,13 2,846 111.372 Skarkoli 51,00 51,00 51,00 0,050 2.550 Ufsi 53,00 31,00 47,63 34,106 1.624 Blandað 32,00 29,00 30,58 0,349 10.673 Keila 44,00 29,00 35,90 8,316 298.576 Samtals 75,83 286,495 21.726.036 Selt var úr dagróðrabátum FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (sl.) 133,00 78,00 129,42 5,215 674.950 Þorskur (ósl.) 100,00 83,00 96,31 13,734 1.322.687 Ýsa (sl.) 91,00 82,00 87,79 0,438 38.454 Ýsa (ósl.) 99,00 82,00 83,06 4,891 406.240 Hrogn 130,00 130,00 130,00 0,068 8.840 Karfi . 36,00 36,00 36,00 0,181 6.516 Keila 10,00 10,00 10,00 0,388 3.880 Langa 58,00 49,00 52,53 0,306 16.074 Lýsa 10,00 10,00 10,00 0,099 990,00 Skarkoli 50,00 39,00 46,50 0,110 5.115 Steinbítur 45,00 45,00 45,00 0,208 9.360 Ufsi 47,00 47,00 47,00 1,236 58.092 Ufsi (ósl.) 47,00 37,00 43,86 1,635 71.703 Samtals 92,00 28,509 2.622.901 Olíuverö á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 6. feb. - 17. apríl, dollarar hvert tonn ÞOTUELDSNEYTI 450------------------ 425------------------ 400--:--------------- 375------------------ 8F 15. 22. 1M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. SVARTOLÍA M , 50 72/ : 71 8F 15. 22. 1M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. Hvammstangi: Leiklist í kosningaslag Hvammstanga. Á MEÐAN frambjóðendur til al- þingiskosninga spreyta sig með ýmsum tilbrigðum til að ná at- hygli fólks, hefur Ieikflokkurinn á Hvammstanga æft leikritið Maður og kona eftir Jón Thor- oddsen undir leikstjórn Þrastar Gubjartssonar. Hyggst leikflokk- urinn stela senunni með frum- sýningu verksins sem verður í Félagsheimilinu á Hvammstanga föstudaginn 19. april. Fréttaritara var boðið að sjá eina af síðustu æfingum og reyndist hún vera hin besta skemmtun. Leikend- ur eru fjórtán og skila sínum hlut- verkum með ágætum. Að sýningunni standa 23. Með helstu hlutverk fara: Guðmundur H. Sigurðsson í hlutverki séra Sig- valda, Guðrún ráðskona er í hönd- um Lilju Hjartardóttur, Hjálmar tudda leikur Eggert Karlsson, Þór- arin stúdent leikur Júlíus G. Ant- onsson og Sigrúnu leikur Helga Hinriksdóttir. Aðrir leikarar eru Sigurósk Garð- arsdóttir, Jón Sigurðsson, Gunnar Þorvaldsson, Brynja Bjarnadóttir, Þorbjörn Gíslason, Gísli Einarsson, Hallmundur Guðmundsson, Bergur Guðbjörnsson og Birna María Þór- björnsdóttir. - Karl Bolungarvík: Morgunblaðið/Karl Sigurgeirsson Ur leikritinu Maður og kona, sem frumsýnt verður á Hvammstanga í kvöld. Eskifjörður: Ahafnir togaranna segja upp störfum ÁHAFNIR togara Hraðfrystihúss Eskifjarðar, Hólmatindi og Hólma- nesi, hafa sagt upp vegna óánægju með fiskverð og teka uppsagnirn- ar gildi 30. apríl. Ekki kosið um áfengisútsölu Ranglega var sagt í frétt í blaðinu í gær að í Bolungarvík yrði samhliða alþingiskosningun- um sérstök atkvæðagreiðsla um heimild til opnunar á áfengisút- sölu. Slík atkvæðagreiðsla verð- ur aðeins á Eskifirði og Ólafs- firði, eftir því sem næst verður komist. Athuga- semd vegna auglýsingar MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd: Meðal mætra kvenna sem nú sækja fram við Alþingiskosningar er Sigríður Jóhannesdóttir, annar mað- ur á lista Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi. Sigríði til hvatningar skrifaði undirrituð nafn sitt á lista sem henni var tjáð að yrði afhentur Sigríði persónulega. Væri listanum ætlað að undirstrika það traust sem samherjar hennar innan uppeldisstétta bæru til hennar. Slíkan stuðning var undirritaðri ósárt um að veita. Hitt var öllu sárar að finna trúnað brotinn og undir- strikaðan með opinberri nafnbirtingu undirritaðrar í nafni G-listans í aug- lýsingum dagblaða í gær. Hér skal því annarsvegar áréttað að undirrit- uð veitti ekki heimild til nafnbirting- ar og hinsvegar að stuðningur við Sigríði Jóhannesdóttur hefur ekkert með það að gera hver hlýtur at- kvæði undirritaðrar á kjördegi. Steinunn H. Lárusdóttir, skólastýra Vogum Emil K. Thorarensen útgerðar- stjóri Hraðfrystihússins segir að fyrirtækið líti þannig á að uppsagn- irnar séu ólöglegar. „Mönnunum er heimilt að segja upp ef þeir ætla að hætta en það er óheimilt að segja upp til að knýja á um hærra físk- verð,“ segir Emil. Um áramótih var samið á Eski- firði um fiskverð og átti sá samn- ingur að gilda út ágúst. Ákvæði voru um endurskoðun ef umtals- verðar breytingar yrðu á fiskverði í landinu. I mars óskuðu sjómenn eftir viðræðum um nýtt fiskverð sem tæki gildi 1. apríl. Þeim var boðið fískverð á nótum Akureyrar- samkomulagsins en nú fara þeir fram á að það verði afturvirkt til síðustu áramóta. „Við vonum að samningar takist áður en uppsagnafresturinn rennur út. Það hafa reyndar fjölmargir haft samband og óskað eftir plássi NIÐURSTÖÐUR verðkönnunar Verðlagsstofnunar á aðföngum til landbúnaðarframleiðslu leiddu í Ijós að óveruleg hækkun liefur orðið á þeim frá maí í fyrra til apríl í vor, eða um 0,3%-l,4%, nema á girðingarlykkjum, sem hækkuðu að meðaltali um 6,8%. Meðalverð tveggja vörutegunda á togurunum, en það er mjög mikil- vægt að vera með vana áhöfn og við vonum að samningar takist,“ sagði Emil. Breiðdalsvík: Sjómenn selja fram kröfur ÁHÖFNIN á Hafnarey SU frá Breiðdalsvík hefur sent Hrað- frystihúsi Breiðdalsvíkur kröf- ur sinar um nýtt fiskverð. Svavar Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri Hraðfrystihússins segir að verið sé að fara yfir kröf- ur sjómanna, sem væru í átt að Akureyrarsamkomulaginu, en þó settar fram á annan hátt. iækkaði á þessu tímabili, á kúafóð- urblöndu að meðaltali um 9,7% og á hreinsuðu fóðurlýsi um 12,7%. Verðlagsstofnun hefur fylgst með og birt verð á allmörgum fóður- og byggingavörum ásamt varahlutum í heyvinnsluvélar og vörum til hey- vinnslu. Stofnunin birti verð á fóðri °g byggingavörum í maí í fyrra og aftur í október. Samskonar könnun var gerð nú í apríl og var hún borin saman við könnunina sem gerð var í maí á s.l. ári. Könnunin náði til 28 sölustaða víðsvegar á landinu. Mikill verðmunur reyndist vera á einstökum vörutegundum, og kostar til dæmis 5 lítra brúsi af hreinsuðu fóðurlýsi 535 kr. þar sem það er ódýrast, en 884 kr. þar sem það er dýrast, eða 65% meira. Eitt tonn af fiskimjöli kostar 33.000-46.000 kr., en það er 39% verðmunur, og rúm- lega 10.000 kr. verðmunur er á hæsta og lægsta verði á kúafóður- blöndu. Eitt kíló af girðingarlykkjum kostar á bilinu 212-347 kr., en það er 64% verðmunur. Byggijigarvísitalan hækkar um 0,2% VÍSITALA byggingarkostnaðar fyrir inaimánuð 1991 er 0,2% hærri en aprílvisitalan, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Vísitalan var reiknuð eftir verðlagi um miðjan apríl og reyndist vera 181,6 stig. Vísitala byggingarkostnaðar fýr- byggingarvísitalan hækkað um ir apríl er 181,2 stig, en hún er miðuð við grunninn 100 í júní 1987. Samsvarandi vísitala fyrir maímán- uð miðað við eldri grunn, 100 í desember 1982, er 581 stig. Síðastliðna 12 mánuði hefur 7,3%. Síðustu þrjá mánuði hefur hún hækkað um 2,7%, það samsvar- ar 11,3% árshækkun. Hækkun vísi- tölunnar nú jafngildir 2,7% árs- hækkun. Verðkönnun Verðlagsstofnunar: Overuleg hækkun á aðföngum til bænda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.