Morgunblaðið - 03.05.1991, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 03.05.1991, Qupperneq 29
29 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1991 Vopnaviðskiptum verði hætt um miðjan mánuð Estoril í Portúgal, Lissabon, Washington, Luanda. Reuter. DEILUAÐILAR í borgarastríðinu í Angóla undirrituðu á miðviku- dag bráðabirgðasamkomulag um frið í landinu á fundi sem Portúg- alir hafa stjórnað og fór fram þar í landi. Gert er ráð fyrir að vopna- hlé taki formlega gildi í lok mán- aðarins en vopnaviðskiptum ljúki fyrr og heitið er frjálsum kosn- ingum seint á næsta ári. Viðræð- urnar hafa staðið í eitt ár. Sovétmenn hafa stutt stjórn An- góla með vopnum en Bandaríkja- menn og Suður-Afríkumenn skæru- liðahreyfinguna UNITA er tók á sín- um tíma þátt í baráttunni gegn ný- lendustjórn Portúgala ásamt MPLA- hreyfingunni sem nú fer með ríkis- stjórnarvöldin. Fulltrúar risaveld- anna hafa fylgst með friðarviðræð- unum í Portúgal og munu reyna að tryggja að ákvæði samningsins verði haldin. Eitt af þeim er að hvorugur deiluaðili kaupi meira af vopnum og hafa risaveldin skuldbundið sig til að hætta vopnasölu til landsins. Kveðið er á um samruna beggja herja í einn, fámennan þjóðarher. Bandaríkjamenn munu senda hjálp- argögn til svæða í suðurhlutanum þar sem hungursneyð blasir við. „Frá 15. maí verður að leggja af vopnaviðskipti í öllu landinu," sagði Jonas Sawimbi, leiðtogi Únita. Jeremias Chitunda, fulltrúi UNITA- samtakanna, sem barist hafa gegn marxistastjórninni í Luanda um 16 ára skeið undir stjórn Jonas Savimb- is. „Við vonum að leiðtogarnir geti undirritað samninginn við friðsam- legar aðstæður." Gert er ráð fyrir að Savimbi og forseti Angóla, Jose Eduardo dos Santos, undirriti samn- inginn í Portúgal undir lok mánaðar- ins. Svipað samkomulag er gert var 1989 fór út um þúfur eftir fáeinar vikur en í síðasta mánuði lýsti stjórn dos Santos yfir því að hún væri horfin frá marxisma og hygðist fýlgja hófsamri jafnaðarstefnu. Smáatvinnurekendur hafa verið hvattir til dáða og hugað er að auk- inni einkavæðingu jarðnæðis. Þessar breytingar gætu haft í för með sér aukið traust. Þar að auki halda síð- ustu kúbversku hermennimir, er stutt hafa við bakið á stjórnvöldum, heim í mánuðinum í samræmi við fyrri samninga. Sovétríkin: Reuter Einn þátttakenda í 1. maí-hátíðarhöldunum í Moskvu veifar hér til Gorbatsjovs forseta, sem stóð á grafhýsi Lenins, en konan fyrir fram- an hann er að mótmæla því, sem miður fer í landinu. Það voru verka- lýðsfélögin sjálf, sem sáu um að skipuleggja daginn, í fyrsta sinn í sögu Sovétríkjanna. Grænland: Jeltsín náði samkomulagi við námamenn í Síberíu Bráðabirgðasamkomulag í Angóla: Yfirstjórn námanna verður færð undir rússneska lýðveldið — Níkolaj Ryz- hkov ætlar að bjóða sig fram gegn Jeltsín í forsetakosningunum Novokúznetsk, Moskvu. Reuter. BORÍS Jeltsín, forseti Rússlands, hefur samið um það við kolanáma- menn, sem verið hafa í verkfalli í tvo mánuði, að snúi þeir aftur til vinnu muni yfirstjórn námanna verða færð undir yfirvöld í rúss- neska lýðveldinu. Er búist við, að sovétstjórnin samþykki þessa breyt- ingu eftir helgi. Níkolaj Ryzhkov, fyrrum forsætisráðherra, til- kynnti á miðvikudag, 1. maí, að hann hygðist bjóða sig fram gegn Jeltsín í forsetakosningunum í Rússlandi 12. júní nk. Engin hersýn- ing var í Moskvu á hátíðisdegi verkalýðsins, 1. maí, og einkenndist dagurinn af áhyggjum fólks af atvinnuleysi og bágum kjörum. Mikil dánar- tíðni barna Kaupmannahöfn. Frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. SAMKVÆMT rannsókn sem danskur læknir hefur fram- kvæmt er dánartíðni barna fimm sinnum hærri á Grænlandi en í Danmörku. Eru drukknunarslys og sjúkdómar helstu orsakirnar. Astand heilbrigðismála er víða mjög slæmt á Grænlandi. Sem dæmi má nefna að á dögunum var skýrt frá því í grænlenska útvarpinu að í byggðalaginu Kulluorsak hefðu allt að 30 smábörn soltið í mánuð þar sem ekki hefði verið hægt að fá mjólkurduft. Þá hefði nánast engin matvæli verið hægt að fá í verslun byggðalagsins í heilan mán- uð. Þessi ályktun, verði hún sam- þykkt, hefur í för með sér að væntanlegir samningar EB við Fríverslunarbandalag Evrópu (EFTA) verða felldir á Evrópu- þinginu. Samkvæmt samnings- umboði framkvæmdastjórnar EB er samningurinn um Evr- ópska efnahagssvæðið (EES) gerður á grundvelli greinar 238 en hún gerir ráð fyrir að meiri- hluti þingmanna á Evrópuþing- inu samþykki samninginn til þess að hann taki gildi. Samkvæmt heimildum í Jeltsín skrifaði undir samninginn við kolanámamenn í síberísku borg- inni Novokúznetsk og fór athöfnin fram á aðaltorginu að viðstöddum 5.000 manns. Samkvæmt honum eiga námurnar að heyra undir rúss- neska lýðveldið en ekki beint undir sovétstjórnina eins og hingað til. Sagði Jeltsín, að Míkhaíl Gorb- atsjov, forseti Sovétríkjanna, hefði Brussel er þessi ályktun svar Evrópuþingsins við málamiðl- unartillögu Lúxemborgara á ríkisstjórnarráðstefnunum en í þeim er ekki gert ráð fyrir neinum umtalsverðum breyt- ingum á áhrifum þingsins. Stuðningur við utanríkis -og varnarstefnu I skoðanakönnun sem birt var í Brussel í gær og gerð var í mars innan aðildarríkja Evr- ópubandalagsins kemur fram að íbúar bandalagsins telja að lofað að skrifa undir samkomulagið 5. maí eða næsta mánudag. Ef þetta gengur eftir munu námamenn fara aftur til vinnu sinnar í næstu viku. Samkomulagið við námamenn er mikill sigur fyrir Jeltsín og með því hóf hann í raun baráttuna fyrir forsetakosningarnar 12. júní. Hann verður þó ekki einn í framboði því að Níkolaj Ryzhkov, fyrrum forsæt- árið 2000 verði EB búið að koma á fót sameiginlegum fastaher, aðildarríkjunum hafi fjölgað, sameiginlegur gjalmið- ill verði í gildi og fólk njóti fullkomins ferða- og búsetu- frelsis innan bandalagsins. Evr- ópskur ríkisborgararéttur nýt- ur meirihlutastuðnings í öllum aðildarríkjunum nema Dan- mörku en 54% Dana kveðast vera honum andvíg. Meirihluti þátttakenda í könnuninn telur að sameiginlegur EB-her verði orðinn að veruleika fyrir árið 2000 auk þess sem lýst er yfir stuðningi við sameiginlega ut- anríkis- og varnarstefnu allra aðildarríkjanna. Meirihlutinn styður og hugmyndir um evr- ópskan seðlabanka. isráðherra, hefur tilkynnt, að hann hyggist bjóða sig fram einnig. Sagði hann í viðtali við Komsomolskaja Pravda, að hann hefði tekið þessa ákvörðun vegna fjölda áskorana, bæði frá almenningi og félagasam- tökum. Heldur þykir þó ósennilegt, að Ryzhkov verði Jeltsín skeinu- hættur í þessum fyrstu, almennu forsetakosningum í Rússlandi. Gorbatsjov forseta var viðstaddur 1. maí hátíðarhöldin í Moskvu en þau voru einstaklega daufleg og þóttu endurspegla ástandið Sov- étríkjunum. Á kröfuspjöldunum mátti lesa um áhyggjur almennings af atvinnuleysi og dýrtíð en lítið var þó um, að spjótunum væri beint sérstaklega að Gorbatsjov eins og 1. maí í fyrra. Þá var hersýning- Spurt ■ var um hugsanlega fjölgun aðildarríkjanna og úr hvaða átt hún væri líklegust. 55% töldu líklegt að Pólland, Ungverjaland og Tékkóslóvak- ía yrðu aðilar í framtíðinni en hlutfallið jókst í 63% þegar spurt var um aðildarríki EFTA, Finnland, Austurríki, Sviss, Sví- þjóð og Noreg. Island var ekki með í upptalningunni. Nýr sendiherra í Brussel Hannes Hafstein hefur afhent Baldvin Belgíukonungi trún- aðarbréf sitt. sem sendiherra íslands í Belgíu. í síðasta mán- uði afhenti Hannes Stórhertog- anum í Lúxemborg trúnaðar- bréf og sömuleiðis ráðherrar- áði Evrópubandalagsins. Nýi sendiherrann bíður áheyrnar hjá Jaques Delors, forseta framkvæmdastjórnar EB. Jafn- framt því að vera fulltrúi ís- lands gagnvart Evrópubanda- laginu og sendiherra í Lúxem- borg og Belgíu er Hannes aðal- samningamður íslands í við- ræðunum um Evrópska efna- hagssvæðið. unni sleppt og öllu tilstandinu, sem einkenndi 1. maí gönguna meðan kommúnistaflokkurinn var og hét. í Úkraínu bar mest á andófi gegn kommúnistaflokknum og stjórninni i Kreml en í Eystrasaltsríkjunum þremur og í Georgíu voru engar göngur. Stjórnvöld í Armeníu sökuðu í gær sovétstjórnina um að reyna að koma af stað styijöld á milli Arm- ena og Azera. Sagði Levon Ter-Pet- rosjan, forseti Armeníu, að hermenn sovéska innanríkisráðuneytisins, sveitir KGB-manna og vopnaðar sveitir Azera hefðu ráðist á tvö þorp í Azerbajdzhan, sem byggð væru Armenum, og fellt 36 manns. Kvaðst Ter-Petrosjan hafa heimildir fyrir því, að árásirnar væru runnar undan rifjum sovétstjórnarinnar, sem vildi koma af stað átökum milli þjóðanna og nota þær sem átyllu til að kveða niður sjálfstæðis- viðleitni Armena. ----------------- Sovétríkin — ísrael: Styttist 1 samband? Jerúsalm, Aninian. Reuter. ALEXANDER Bessmertnykh, ut- anríkisráðherra Sovétríkjanna, kemur í opinbera heimsókn til Israels 10. maí nk. og er hann æðsti, sovéski embættismaðurinn, sem þangað kemur síðan stjórn- málasambandi rikjanna var slitið 1967. ísraelar hafa fallist á aðild Sovét- manna að hugsanlegum viðræðum um frið í Miðausturlöndum með því skilyrði, að ríkin, ísrael og Sovétrík- in, taki aftur upp stjórnmálasam- band. Er ekki ólíklegt, að frá þvi verði gengið í heimsókn Bessmert- nykhs en hann mun í sömu ferðinni eiga viðræður við ráðamenn í araba- rikjunum._______________t__ EB-fréttir Evrópuþingið hótar að fella EES-samninginn Brussel. Frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunbladsins. STJÓRNMÁLANEFND Evrópuþingsins hefur samþykkt ályktun vegna ríkisstjórnarráðstefna Evrópubandalagsins (EB) um breyt- ingar á Rómarsáttmálanum. I ályktuninni segir m.a. að þingið lýsi því yfir að engir samningar sem byggjast á 238. grein sáttmál- ans verði samþykktir fyrr en tryggt verði að þinginu séu ætluð aukin áhrif á stjórn EB í fyrirhuguðum breytingum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.