Morgunblaðið - 24.07.1991, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.07.1991, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1991 23 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 23. júlí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð(kr.) Þorskur 92.00 90,00 91,72 6,671 611.852 Þorskur/st. 98,00 98,00 98,00 0,081 9.408 Smáþorskur 61,00 61,00 61,00 0,056 3.416 Ýsa 107,00 90,00 103,00 3,552 365.846 Gellur/s 190,00 180,00 183,33 0,081 14.850 Smáufsi 55,00 55,00 55,00 0,346 19.030 Skata 5,00 5,00 5,00 0,008 40 Lúða 415,00 150,00 325,54 0,094 30.601 Karfi 39,00 38,00 38,48 10,116 389.305 Blandað 41,00 41,00 41,00 0,050 2.050 Samtals 68,65 21,070 1.446.398 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 96,00 80,00 91,55 66,805 6.115.984 Ýsa 118,00 50,00 101,44 8,979 910.788 Humar 1110 999,00 1110,00 0,017 18.870 Undirmálsfiskur 70,00 70,00 70,00 3,166 221.620 Skata 90,00 90,00 90,00 0,540 48.600 Lúða 390,00 360,00 373,81 0,323 120.740 Langa 52,00 52,00 52,00 1,040 54.080 Langlúra 40,00 40,00 40,00 0,143 5.720 Öfugkjafta 34,00 34,00 34,00 0,154 5.236 Steinbítur 65,00 50,00 58,07 2,628 152.616 Skarkoli 73,00 73,00 73,00 5,510 402.230 Ufsi 65,00 41,00 60,96 21,387 1.303.647 Hlýri/Steinb. 54,00 31,00 50,71 0,196 9.940 Skötuselur 400,00 160,00 263,53 0,05+ 13.440 Keila 39,00 31,00 38,63 7,262 280.552 Karfi 40,00 30,00 38,27 14,127 540.680 Blálanga 60,00 48,00 53,84 0,345 18.576 Blandað 20,00 20,00 20,00 0,055 1.100 Samtals 76,73 132.782 10.185 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík. Þorskur 79,00 79,00 78,70 1,695 133.401 Þorskur, undirmál 65,00 65,00 65,00 0,366 23.790 Ýsa 90,00 90,00 90,00 0,043 3.870 Ufsi 60,00 60,00 59,76 4,408 263.430 Steinbítur 36,00 36,00 36,00 0,362 13.032 Karfi 27,00 27,00 27,00 0,251 6.777 Grálúða 65,00 65,00 65,00 0,265 17.225 Samtals 62,45 7,390 461.525 FISKMARKAÐURINN í Þorlákshöfn Þorskur (sl.) 101,00 90,00 96,70 3,730 360.682 Ýsa (sl.) 114,00 62,00 90,40 0,584 52)796 Karfi 43,00 34,00 40,20 18,172 730.507 Keila 34,00 34,00 34,00 0,997 33.898 Langa 63,00 46,00 61,68 3,573 220.372 Lúða 305,00 260,00 289,33 0,586 169.405 Öfugkjafta 30,00 30,00 30,00 0,511 15.330 Skata 78,00 78,00 78,00 0,063 4.914 Skarkoli 73,00 73,00 73,00 1,079 78.767 Skötuselur 400,00 160,00 285,43 0,178 46.000 Sólkoli 57,00 57,00 57,00 0,069 3.933 Steinbítur 52,00 52,00 52,00 0,915 47.580 Ufsi 61,00 52,00 57,65 1,149 66.237 Samtals 57,91 31.605,50 1.830.421 FISKMARKAÐURINN á ísafirði Þorskur 74,00 72,00 72,74 3,103 225.720 Grálúða 75,00 74,00 74,67 4,560 340.512 Steinbítur 36,00 36,00 36,00 0,022 792 Samtals 73,78 7,685 567.024 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi 15.-19.júlí 1991 Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 158,06 124,512 19.680.252,91 Ýsa 163,43 36,143 5.906.905,92 Ufsi 77,07 25,118 1.935.781,39 Karfi 70,07 24,300 1.702.651,08 Koli 130,79 1,256 164.302,28 Grálúða 0,00 0,00 0,00 Blandað 125,58 5,500 692.192,90 Samtals 138,74 216,831 30.082.086,47 Selt var úr Hugin VE 55, Hull 15. júlí 1991 Oskari Halldórssyni RE, Hull 17. júli 1991 GÁMASÖLUR í Bretlandi 15.-19. iúlí. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) .Þorskur 157,96 157,337 24.853,270,62 Ýsa 163,94 185,771 30.456.216,07 Ufsi 93,84 38,494 3.593.198,85 Karfi 78,40 31,761 2.331.986,92 Koli 136,74 68,778 9.721.069,24 Grálúða 134,41 8,035 1.079.959,82 Blandað 114,01 125,809 14.343.718,83 Samtals 139,74 610,987 85.378.820,31 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 15.-19. júlf. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 108,04 4,136 446.855,60 Ýsa 108,14 0,447 48.340,42 Ufsi 98,34 33,797 3.323.537,94 Karfi 106,74 154,280 16.468.227,53 Koli 0,00 0,00 0,00 Grálúða 0,00 0,00 0,00 Blandað 18,78 15,689 294.668,51 Samtals 98,78 208,349 20.581.630,00 Selt var úr Vfði EA 910, Bremerhaven 16. júli 1991. Morgunblaðið/David Pitt Bílvelta íBorgarnesi Stórri jeppabifreið var ekið á staur við Brúartorg í Borgarnesi á níunda tímanum á mánudagskvöld. Jéppinn prjónaði upp staurinn uns hann brotnaði og skall jéppinn þá á þakið. Ung stúlka ók bílnum og var hún óvön að aka honum. Hún og farþegi sluppu ómeidd, enda bæði í beltum. Jéppinn er hins vegar stór- skemmdur. Óhöpp hafa nokkrum sinnum áður orðið á þessum gatnamótum. Utanríkisráðuneytið um fullyrðingar um kjarnavopn í herskipum sem hingað hafa komið: Fortíðin skiptir sljórnvöld ekki höfuðmáli í þessu efni Full ástæða til að ætla að yfirlýsing* frá 1985 hafi verið virt Utanríkisráðuneytið hefur sent frá sér greinargerð sem svar við bréfi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, alþingismanns, sem óskaði eftir tæmandi lista yfir allar herskipakomur í íslcnskar hafnir á síð- astliðnum 30 árum. I greinargerð ráðuneytisins segir að áður en farið sé út í jafnviðamikið verkefni óski ráðuneytið eftir frekari rökstuðningi fyrir beiðninni. Eins og fram hefur komið í Morg- unblaðinu ritaði alþingismaðurinn bréfið þar sem hún taldi að í frétt- um Stöðvar 2 hefðu verið leiddar sterkar líkur að því að fjögur banda- rísk herskip hefðu haft kjamavopn innanborðs við komu hingað til lands og að upplýsingar um ferðir þessara sömu skipa vantaði á lista sem ráðuneytið hefði umbeðið látið henni í té. Umrædd skip tilheyrðu fastaflota Atlantshafsbandalagsins. í greinar- gerð utanríkisráðuneytisins segir að athugun hafi leitt í ljós að skýr- ingin á því hvers vegna þær heim- sóknir vanti á listann sé sú að við samantekt á listanum hafi þess ekki verið gætt að gögn um slíkar heimsóknir sé að finna í skjölum um málefni Atlantshafsbandalags- ins en ekki í þeirri skjalaröð sem langflestar herskipaheimsóknir séu skráðar. „Þegar þeirra skjala var nýverið leitað með réttan skjalalyk- il í huga komu þau fljótlega í ljós,“ segir í greinargerðinni. I greinargerðinni segir að það hafi verið yfirlýst stefna íslenskra stjórnvalda um áratuga skeið að leyfa ekki staðsetningu kjarna- vopna hér á landi. í ágúst 1980 hafi Ólafur Jóhannesson þáverandi utanríkisráðherra lýst því yfir að bannið ætti við um varanlega sem tímabundna staðsetningu kjama- vopna og jafnframt flutninga kjarnavopna um Keflavíkurflugvöll og lofthelgi Islands. Geir Hallgríms- son þáverandi utanríkisráðherra hafi útfært þessa stefnu enn frekar þegar hann lýsti því yfir í apríl 1985, að bannið ætti einnig við um herskip sem kæmu í hafnir hérlend- is eða sigldu um íslenska lögsögu. Þá segir að fullyrðingar um að herskipin þtjú hafi borið kjarnavópn séu leiddar af líkum sem ekki sé hægt að líta á sem sönnun fyrir því að_ kjarnavopn hafi verið um borð. Ástæða sé til að benda á að um sé að ræða hafnarheimsóknir sem átt hafi sér stað fyrir 8, 12 og 16 árum, áður en íslensk stjórn- völd hafi gefið út nokkrar yfirlýs- ingar um hafnarheimsóknir er- lendra herskipa sem hefðu kjarna- vopn innanborðs. „Það sem skiptir íslensk stjórnvöid höfuðmáli í þess- um efnum er ekki fortíðin heldur fyrst og fremst það að sú yfirlýsing sem gefin var út 1985 sé virt. ís- lensk stjórnvöld hafa fulla ástæðu til að ætla að hún hafi verið virt og verði það framvegis," segir í greinargerð utanríkisráðuneytisins. Könnun nemenda í félagsvísindadeild: Flestir jafn hrifnir af osti og ostlíki á pitsum RANNSÓKN, sem nemendur í félagsvísindadeild Háskólans fram- kvæmdu í vor, gefur til kynna, að flestir finni ekki afgerandi mun á pitsum með ostlíki annars vegar og íslenskum mozzarellaosti hins vegar. 42,5% þátttakenda töldu pitsur með ostlíki og osti jafn góðar. Könnunin var framkvæmd í vor af tveimur nemendum í aðferðafræði í félagsvísindadeild Háskólans, þeim Aðalsteini Leifssyni og Jóhönnu Magnúsdóttur. Þátttakendur voru 40 og voru þeir fengnir til að bragða á pitsum, sem voru eins að öðru leyti en því, að helmingurinn var með ostlíki og helmingurinn með íslensk- um mozzarellaosti. Fyrirfram voru þátttakendur ekki látnir vita hvað verið var að athuga. Könnunin var framkvæmd með þeim hætti, að þátttakendur brögð- uðu fyrst tvisvar sinnum einn bita af hvorri gerð og voru spurðir hvor bitinn hefði verið betri. Þetta var, síðan endurtekið, en þátttakendum sagt hvaða bitar væru með ostlíki og hveijir með mozzarellaosti. Þegar fólki vissi ekki hvaða bitar voru af hvorri gerðinni töldu flestir, eða 42,5%, bitana jafn góða. 10% töldu ostinn betri í bæði skiptin, 17,5% töldu ostinn betri í annað Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 13. maí - 22. júlí, dollarar hvert tonn BENSÍN 325 ÞOTUELDSNEYTI GASOLÍA SVARTOLÍA onn nnn - 325 200 ouu oUU 07 r- . .. 300 175 275 Super 238/ ClO ocn 275 150 -50 20U 250 125 200 Blvlaust 22^ 225 199/ 198 225 ————— 182/ 200 —— . _ . 100 72/ 71 tuu w|Jr iuuoi 220 1 181 1 cn 110 1 «;n 175 50 4 J|| 1 1 1 || III ÍDU -4-4 | i- 4 | | | | i i_4_ 150 1 1 I I I I 1 1 1 1 1 1 25 i i i i i i i i i i i i II I I I I I I I I II 17.M 24. 31. 7.J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. 17.M 24. 31. 7.J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. ii i . i i i i i i i ii 17.M 24. 31. 7.J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. “1—1 1 1 1 1 1 1 1 1 H— 17.M 24. 31. 7.J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. skiptið en jafn góðan í hitt, 15% töldu ostlíki betra í bæði skiptin og sama hlutfall taldi ostlíkið betra í annað skiptið en jafn gott í hitt. Þegar þátttakendurnir vissu hvaða bitar voru með ostlíki og hveijir með osti taldi sama hlutfall, ■ 42,5%, þá jafn góða. Þeim, sem töldu ostinn betri í bæði skiptin, flölgaði hins vegar í 12,5% og þeim, sem töldu ostinn betri í annað skiptið og jafn góðan í hitt, fjölgaði í 27,5%. Hlutfall þeirra, sem töldu ostlíkið betra í annað skiptið en jafn gott í hitt, var áfram 15%, en aðeins einn, eða 2,5% þátttakenda, taldi ostlíkið betra í bæði skiptin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.