Morgunblaðið - 24.07.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.07.1991, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JULÍ 1991 A WM9€WmMMAUGLYSíNGAR Hafnarfjörður Húsasmiðjan í Hafnarfirði vill ráða kvenmann hálfan eða allan daginn við afgreiðslustörf. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist starfsmannahaldi Húsasmiðjunnar, Súða- vogi 3-5, fyrir 1. ágúst. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum svarað. HÚSASMIÐJAN HF Rafvirkjar Okkur vantar rafvirkja. Leitum að reyndum og góðum mönnum. Starfssvið er viðgerðar- og viðhaldsvinna í útgerð og fiskvinnslu. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar hjá verkstjóra eða framkvæmda- stjóra. Póllirm hf., Aðalstræti 9, 400 ísafirði, sími 94-3092. Lyftarastörf Óskum eftir að ráða vana lyftaramenn. Upplýsingar á staðnum hjá Alfreð Þórssyni. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Sölustarf Vilt þú taka þátt í sölu- og markaðsmálum nýrra ritverka með mikla sölumöguleika? Starfið getur hvort sem er verið aðal- eða aukavinna viðkomandi. Við leitum að traustu og áreiðaniegu sölufólki sem getur unnið markvisst og skipulega. Miklir tekjumöguleik- ar fyrir duglegt fólk. Hafðu samband við sölustjóra okkar næstu daga milli kl. 10.00 og 12.00. ÖRN OG ÖRLYGUR Síðumúla 11, sími 684866. Listasafn íslands Staða deildarstjóra við Listasafn íslands er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. september næstkomandi. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í listasögu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu skulu hafa borist Listasafn- inu fyrir 6. ágúst næstkomandi. Olíufélagið hf Vaktstjóri - (kassamaður) Olíufélagið hf. - ESSO - óskar að ráða sem fyrst til framtíðarstarfa vaktstjóra á 3 bensín- stöðvar félagsins á höfuðborgarsvæðinu. Við leitum að áreiðanlegum, röskum og þjón- ustuliprum mönnum með áhuga og reynslu af verslunarstörfum og stjórnun. Vaktavinna. Æskilegur aldur 25-55 ára. Meðmæla krafist. Upplýsingar veittar á Suðurlandsbraut 18, 5. hæð, frá kl. 9-11 fimmtudaginn 25. júlí og föstudaginn 26. júlí. Olíufélagið hf. - ESSO RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður Kópavogshæli Starfsmenn óskast Starfsmenn óskast ívaktavinnu. Starfið felur í sér umönnun vistmanna, útiveru, þátttöku í þjálfun og að sinna almennum heimilisstörf- um. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af því að vinna með þroskaheftum. Starfs- þjálfun í boði. Þroskaþjálfar! Deildarþroskaþjálfa með verkstjórn óskast sem fyrst í íbúð D, sem er sambýliseining, og á deild 1. Nánari upplýsingar veitir Hulda Harðardóttir, yfirþroskaþjálfi, í síma 602700, Kópavogshæli. jL ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Leikskólar Landakotsspítala Óskum eftir áhugasömu fólki til að vinna með okkur uppbyggjandi starf við leikskóla spítalans. Litlakot er ein deild með 1-3ja ára börn, þar vantar okkur fóstru og aðstoðar- fólk. Einnig er laus staða leikskólastjóra Litla- kots frá 1. sept. nk. Öldukot er tveggja deilda leikskóli með 1-3ja ára og 3ja-6 ára börn, þar vantar fóstru eða aðstoðarfólk til starfa. Upplýsingar gefa leikskólastjórarnir Arna Heiðmar, Litlakoti, í síma 604364 og Mar- grét Steinunn, Öldukoti, í síma 604365 milli kl. 10.00-14.00 til 31. júlí 1991. Holtaskóli í Keflavfk Kennara vantar að Holtaskóla næsta skólaár. Kennslugreinar: Danska, líffræði, íslenska, tónmennt. Einnig vantar sérkennara. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-15597 og yfirkennari í síma 92-15652. Bifvélavirkjar Viljum ráða bifvélavirkja til starfa á fólksbif- reiðaverkstæði okkar. Framtíðaratvinna fyrir duglega menn. Góð vinnuskilyrði í nýju húsnæði. Góður vinnutími. Upplýsingar gefur Ásgeir Þorsteinsson, þjón- ustustjóri. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði. ÉÉ HÚSNÆÐI ÓSKASTf\ [,» . TILKYNNINGAR :\ fl' HÚSNÆÐIÍBOÐI | Til leigu Falleg 5 herbergja íbúðTil leigu í tvö ár, með eða án húsgagna, frá 1. september nk. Aðeins reglusamt og áreiðanlegt fólk kemur til greina. Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn, símanúm- er eða tilboð til auglýsingadeildar Mbl. fyrir ki. 17.00 föstudaginn 26. júlí nk., merkt: „fbúð - 7274“. íbúð óskast Fóstra og smiður með 2 börn óska eftir stórri 3ja herbergja íbúð eða 4ra herbergja íbúð til leigu, miðsvæðis í Reykjavík eða í Grafarvogi. Við erum rólegt og reglusamt fólk. Skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 813169. HRJ Kynning á tillögu að gggaðalskipulagi Reykjavíkur 1990-2010 Þriðjudaginn 30. júlí kl. 16.30 kynna starfs- menn Borgarskipulags og Borgarverkfræð- Vesturbær/Seltjarnarnes Góð 4ra-5 herbergja í íbúð eða hæð í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi óskast til leigu fyrir konu. Upplýsingar í síma 31800 (Pálmi). ings tillögu að nýju aðalskipulagi fyrir Reykjavík. Kynningin fer fram á Borgarskipu- lagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 4. hæð. Sýning á skipulagstillögunni er á sama stað og stendur til 31. júlí nk. Frestur til athuga- semda er til 8. ágúst. Borgarskipulag Reykjavíkur. SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Byggða-, sveitarstjórna- og samgöngumál Verkefnahópur SUS um byggða-, sveitarstjórna- og samgöngumál heldur opinn fund I Valhöll fimmtudaginn 25. júlí kl. 20.00. Allir áhugasamir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.