Morgunblaðið - 24.07.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.07.1991, Blaðsíða 32
.32 — MO^GUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Hrútnum eða maka hans hættir til að eyða of miklum peningum núna. Ferðalög hans um nágrannabyggðir hafa rómantískt yfírbragð. Hann ætti að beita persónu- töfrum sínum í skiptum við annað fólk. . --- 1 ■"---------------- Naut (20. apríl - 20. maí) iffö Nautið verður að vera vakandi fyrir tilfínningum annarra og forðast harðhnjóskulega fram- komu. Tviburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn verður að gæta þess að troða samstarfsmönnum sínum ekki um tær. Hann leggur megináherslu á það núna að hressa upp á útiit sitt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) . Krabbinn hugsar sig vel um áður en hann þiggur heimboð á næstunni. Hann er með allan hugann við vinnuna og frama- möguleika sína. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Oleyst verkefni bíður Ijónsins heima fyrir. Það á ánægjulega stund með starfsfélaga sínum og tekur virkan þátt i félags- störfum næstu vikumar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan er hálförg út í einn vina sinna sem getur ekki með neinu móti skilið sjónarmið hennar. Hún blandar saman starfí og leik með góðum ár- angri. vög T (23. sept. - 22. október) Vogin lendir í deilum út af peningum. Hún ætti að skoða eyðslumynstur sitt ofan í kjöl- inn. Og nú er komið að því að gera áætlun fyrir sumar- leyfíð. Sporódreki (23. okt. -21. nóvember) Sporðdrekanum hættir til að agnúast út í þá sem veita hon- um ráðgjöf. Samstarf sem hann tekur þátt í gengur erfíð- lega. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Ef bogmaðurinn hefur verið þungur í skapi undanfarið er kominn tími til að hrista af sér slenið. Nú fer í hönd tími samveru og rómantíkur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) _vHegðun vinar steingeitarinnar veldur ágreiningi milli hennar og náins ættingja. í kvöld reynir hún að koma í verk því sem hún hefur ýtt á undan sér undanfarið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Einhver fer í taugamar á vatnsberanum í vinnunni. Hann ver miklum tíma með maka sínum og börnum á næstunni. Kjörorðið í kvöld er vinátta. ^Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn á eftir að ganga frá ýmsum lausum endum varð- andi ferðalag. Hann á von á fjölda gesta á næstunni. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi •byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI LJOSKA ÞBTTA M tA,OG bs £ie ER. FYKSV TetCKJ 1//SS OM PAGOHJNH /AÐ rtlé/Z UKf ' b,N5t, Þ4P EKKt SATF' JÚUOS HEFUR ftRGtNT EN6/4 HANN KB/HUtS 5/NS FRANt\ VtP AL LA- • E/NS OQ HUNPA) FERDINAND SMAFOLK Fjölskylda okkar fór í þennan meiriháttar garð og dvaldist á fallegu hóteli., skemmt þer vel — Veitingastaðurinn á hótelinu hafði ekki greiphlaup. Það hljómar eins og þú hafir BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þetta spil úr 20. umferð Evr- ópumótsins féll í langflestum leikjum í 4 spöðum unnum með einum yfírsiag. Norðmaðurinn Helge Hantveit varð hins vegar að standa sig í 6 spöðum í leikn- um við Tyrki: Suður gefur: NS á hættu. Vestur Norður ♦ Á943 ♦ ÁK9 ♦ 82 ♦ G543 Austur ♦ 10 ♦ G87 ♦ D10876 *G3 ♦ DG943 ♦ 105 ♦ D9 Suður ♦ Á108762 ♦ KD652 ♦ 542 ♦ ÁK76 ♦ K Vestur Norður Austur Suður - - - 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 tíglar Pass 2 grönd Pass 3 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 spaðar Allir pass Útspil: laufnía. Grandsagnir norðurs voru kröfur, sem spurðu um skiptingu og suður sýndi 5-3-4-1. Því tók austur á laufás og skipti yfir í tromp. Hantveit tók á kónginn, spilaði öðrum spaða á ás og trompaði lauf. Þegar drottningin féll, var ljóst að austur átti að- eins 4 rauð spil. Hantveit sá sér þá leik á borði. Hann fór inn á blindan á hjartaás og trompaði enn lauf. Þá átti hann 11 slagi með öfugum blindum og sá 12. kom í lokin með þvingun á vest- ur í rauðu litunum: Norður ♦ 9 ♦ 9 ♦ 82 Vestur ♦ - Austur ♦ - ♦ - ♦ D II ♦ - ♦ DG9 ♦ 105 ♦ - Suður ♦ 16 ♦ 108 ♦ 2 ♦ ÁK7 ♦ - Hantveit henti hjarta í spaða- níuna og vestur var varnarlaus. SKAK Umsjón Margeir Pétursson A opnu móti í Garmisch-Part- enkirchen í Þýskalandi í júnílok kom þessi staða upp í skák júgó- slavneska alþjóðameistarans Pal- os (2.400), sem hafði hvítt og átti leik, og Þjóðveijans Schiitz- hold. Sem sjá má er svarta staðan mun þrengri og hvítu mennirnir betur staðsettir, en ef svartur næði nú að leika 28. — Rd7-f8, er hæpið að hvítur myndi ná að bijótast í gegn. 29. Rxf5! - exf5, 30. e6 - Df6 (Svartur verður að gefa manninn til baka, því 30. — Rxe6 er svarað með 31. Bxf5+i), 31. BxF5+! - Kh8, 32. exd7 - Bxd7, 33. Bxd7 — Hxd7, 34. Re5 og með peð yfír og sterka -stöðu var eftirleik- urinn auðveldur. (34. — Hc7, 35. f5 - h5, 36. c3 - Be7, 37. Rg6+ — Kg8, 38. Rxe7+ — Hxe7 og svartur gaf um leið.) Sovéski stórmeistarinn Rustem Dautov, sem búsettur er í Beriín, vann enn einn sigur á opnu móti í Þýzkalandi, hlaut 7*/2 v. af 9 mögulegum. Næstur kom ung- verski stórmeistarann Farago með 7 v. og síðan stórmeistaramir Cebalo, Júgóslavíu, og Gutman, Þýskalandi, ásamt Þjóðveijanum F. Röder, Lúcke og W. Bode og Sovétmanninum Kalinichev með 6'/2 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.