Morgunblaðið - 31.08.1991, Page 5

Morgunblaðið - 31.08.1991, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1991 5 ^ FURUKnuin -IIÐSMAÐUR SíM UM MUNAR ^ FURUKRUJn er meira en aldargamalt japanskt fyrirtæki, sem um aldamótin hóf framleiðslu ó þungavinnuvélum. Það er nú móðurfyrirtæki í samnefndri risasamsteypu, sem meðal annars ó stærsta banka í heimi og framleiðslu- og þjónustufyrirtæki ó flestum sviðum. -Ö-FURUKRUIR hefur nú hafið framleiðslu ó hjólaskóflum og skurðgröfum ó hjólum og beltum í Evrópu ^ FURUKRUIR í Evrópu hefur valið ýmsa viðurkenndustu framleiðendur ólfunnar til samstarfs. í Furukawavélunum eru dísilvélar fró Cummins, vökvakerfi og drifmótorar fró Linde, drifhlutir og öxlar fró ZF og snúningskrans og legur fró SKF. Þannig er úrvalsframleiðsla tryggð samhliða fróbærri varahlutaþjónustu. ^ FURUKRUIR hefur valið okkur umboðsmann sinn ó íslandi - og við erum stoltir af því. HÖFÐABAKKA9, 112 REYKJAVÍK, SÍMI 670000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.