Morgunblaðið - 31.08.1991, Side 17

Morgunblaðið - 31.08.1991, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1991 17 Milljón króna búnaður til meistarans Hestaflakapphlaup torfæruökumanna er nú í algleymingi. Topp- mennirnir í sérútbúnum flokki torfærunnar eru nú báðir komnir með 8-900 hestafla vélar, nafnarnir Arni Grant og Árni Kópsson. Sá síðar- nefndi fékk á föstudag sérsmíðaða keppnisvél frá Bandaríkjunum með aðstoð Bílabúðar Benna, vél sem skilar 900 hestöflum með nítró- búnaði. ast af stað eins og rakettu þegar undirlyftum á keflalegum og „roc- þurfa þykir. Binnig komu sérsmíðuð ker“ arma,“ sagði Jón. skófludekk ' fyrir sandspyrnuna á Auk þess að nota vélina í keppni sunnudaginn, en aðalmálið er vön- hyggst Árni nýta hana í ævintýraleg duð vélin, sem m.a. er búin MSD sýningaratriði, sem nú eru í bígerð. fjölneistakerfi, rúlluknastás, þ.e. G.R.- Höfðar til .fólksí öllum starfsgreinum! Kapphlaupið hófst þegar Ingólfur Arnarson smíðaði milljón króna vél í kvartmílubíl og seldi síðan torfæru- kappanum Árna Grant vélina, sem átti að hjálpa honum í baráttunni við Árna Kópsson. Hann mætti hins vegar of seint í síðustu keppni og varð að horfa á nafna sinn Kópsson nánast tryggja sér íslandsmeistara- titilinn. En meistarinn vildi hafa vaðið fyrir neðan sig og leitaði til Bílabúðar Benna um að útvega öfluga keppnisvél, sem nú er komin og verður notuð í sandspyrnukeppni á Sauðárkróki á sunnudag. Þar fer íslandsmeistaramótið fram, en síð- asta torfærukeppni ársins verður í Grindavík um næstu helgi. „Þetta er geysilega öflug vél, sér- smíðuð til keppni og á að geta skilað 900 hestöflum með nítróbúnaði," sagði Jón Eyjólfsson, sem leggur dag við nótt að raða vélinni saman. „Án nítró er vélin um 650 hestöfl og er slagrúmtak hennar á við fimm vélar í Corolla GTi sportbíl, eða 8,4 lítrar (509cu) og hefur fjögurra tommu slaglengd. Með vélinni kemur TCi sjálfskipting með sérstökum átaks- búnaði, sem fær bíl Árna til að skjót- Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Islandsmeistarinn í torfæru, Árni Kópsson, skoðar hér búnaðinn ásamt Benedikt Eyjólfssyni hjá Bilabúð Benna. ■ ■ ★ Grillaður svínahryggur m/bakaðri kartöflu og salati Kr ★ Grillað lamba innra læri m m/bakaðri kartöflu og salati Kr. • ★ Grillaðar lambakótelettur | m/bakaðri kartötlu og salati Kr.1 ★ Pítur með nýjum fyllingum, þ. á m. beikoni og reyktum iaxi. ★ Hamborgarar ★ Samlokur jiíkkur, drbkatré, burknar, kaktusar og allar pottaplöntur Áður Nú Burknar 44299.- Kaktusar, margar teg. 49$^ 129.- Þykkblöðungar, margar teg. 279r- 199.- Fikus Benjamini ca. 60sm. 499 . Madagaskarpálmar 4148:- 339.- Flöskuliljur ^69499.- Fallegk blandaSu venta 399.-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.